Skip to main content

1553 Á Íslandi | Erlendis | Leiðsagnarval

15531551-1560


1550155115521554155515561541–15501561–157015. öldin17. öldinrómverskum tölum












1553




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search



Ár

1550 1551 1552 – 1553 – 1554 1555 1556



Áratugir

1541–1550 – 1551–1560 – 1561–1570



Aldir

15. öldin – 16. öldin – 17. öldin


Árið 1553 (MDLIII í rómverskum tölum)



Á Íslandi |



  • Eggert Hannesson lætur af hirðstjórn en verður lögmaður sunnan og austan.


  • Kristján 1. Danakonungur, Hinrik erkibiskup í Niðarósi og Marcellus Skálholtsbiskup sendu harðorð bréf til landsins um þá sem rændu kirkjur eigum sínum en þar var einkum átt við Björn Þorleifsson.


  • Ormur Sturluson og Erlendur Þorvarðarson voru settir úr lögmannsembætti fyrir ýmsar sakir.

Fædd


Dáin



Erlendis |





María 1. Englandsdrottning.



  • 10. júlí - Lafði Jane Grey var Englandsdrottning í níu daga.


  • 18. júlí - María, dóttir Hinriks VIII og Katrínar af Aragon, lýst drottning Englands og Írlands. Lafði Jane Grey sagði af sér.


  • 22. ágúst - Hertoginn af Norðymbralandi, helsti stuðningsmaður Lafði Jane Grey, tekinn af lífi.

  • September - Enskir mótmælendabiskupar handteknir og kaþólskir biskupar settir aftur í embætti.


  • 27. október - Kalvínistar brenndu Miguel Serveto sem trúvilling í Genf.

  • Fyrsta tilraun til að sigla Norðausturleiðina (norður fyrir Rússland). Sir Hugh Willoughby og menn hans fórust í ferðinni.

Fædd



  • 14. maí - Margrét af Valois, Frakklandsdrottning, kona Hinriks 4. (d. 1615).


  • 23. nóvember - Prospero Alpini, ítalskur lækninr og grasafræðingur (d. 1617).


  • 13. desember - Hinrik 4. Frakkakonungur (d. 1610).

Dáin



  • 9. apríl - François Rabelais, rithöfundur og læknir (f. um 1494)


  • 17. apríl - Pedro de Valdivia, spænskur landvinningamaður (f. 1497).


  • 6. júlí - Játvarður 6. Englandskonungur (f. 1537).


  • 22. ágúst - John Dudley, hertogi af Norðymbralandi, hálshöggvinn (f. 1502).


  • 16. október - Lucas Cranach eldri, þýskur málari (f. 1472).


  • 27. október - Michael Servetus, spænskur guðfræðingur, brenndur á báli (f. 1511).




Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=1553&oldid=1486077“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.024","walltime":"0.035","ppvisitednodes":"value":45,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":502,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":146,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":2,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 3.312 1 Snið:Ár","100.00% 3.312 1 -total"],"cachereport":"origin":"mw1255","timestamp":"20190330155335","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":131,"wgHostname":"mw1254"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome