1615 Efnisyfirlit Atburðir | Fædd | Dáin | Leiðsagnarval
16151611-1620
1612161316141616161716181601-16101621-163016. öldin18. öldinrómverskum tölumár17. aldarfimmtudegigregoríska tímatalinusunnudegijúlíska tímatalinu
1615
Jump to navigation
Jump to search
Ár |
1612 1613 1614 – 1615 – 1616 1617 1618 |
Áratugir |
1601-1610 – 1611-1620 – 1621-1630 |
Aldir |
16. öldin – 17. öldin – 18. öldin |
Árið 1615 (MDCXV í rómverskum tölum) var fimmtánda ár 17. aldar sem byrjaði á fimmtudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en sunnudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.
Efnisyfirlit
1 Atburðir
1.1 Ódagsettir atburðir
2 Fædd
3 Dáin
Atburðir |
- Veturinn - Hafís var um allt Ísland og meðal annars selveiði á ís á Suðurnesjum. Bjarndýr gengu víða á land og var eitt drepið á Hólum.
22. janúar - Sengokutímabilinu lauk með því að her Tokugawa Ieyasu náði Ósakakastala í Japan á sitt vald.
2. maí - Þrettán skip fórust og áttatíu menn drukknuðu í aftakaveðri á Breiðafirði.
5.-13. október - Spánverjavígin áttu sér stað á Vestfjörðum.
Ódagsettir atburðir |
- Annað bindi Don Kíkóta eftir Miguel de Cervantes kom út.
Grolsch-brugghúsið var stofnað í Groenlo í Hollandi.
Johannes Kepler gaf út fyrsta bindi ritsins Dissertatio cum Nuncio Sidereo þar sem hann setti fram hugmyndina um sporbauga plánetanna.
Fædd |
13. janúar - Henrik Bjelke, norskur aðmíráll (d. 1683).
25. janúar - Govert Flinck, hollenskur listmálari (d. 1660).
5. nóvember - Íbrahim 1. Tyrkjasoldán (d. 1648).
12. nóvember - Richard Baxter, enskur kirkjuleiðtogi (d. 1691).
24. nóvember - Filippus Vilhjálmur, kjörfursti í Pfalz (d. 1690).
Dáin |
4. mars - Hans von Aachen, hollenskur listmálari (f. 1552).
27. maí - Margrét af Valois, drottning Frakklands og Navarra (f. 1553).
Flokkar:
- 1615
- 1611-1620
(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.024","walltime":"0.035","ppvisitednodes":"value":88,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":496,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":140,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":2,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 3.170 1 Snið:Ár","100.00% 3.170 1 -total"],"cachereport":"origin":"mw1242","timestamp":"20190320155036","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"1615","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/1615","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q6784","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q6784","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2004-11-05T22:51:38Z","dateModified":"2015-03-13T21:49:48Z","headline":"u00e1r"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":115,"wgHostname":"mw1274"););