Skip to main content

1615 Efnisyfirlit Atburðir | Fædd | Dáin | Leiðsagnarval

16151611-1620


1612161316141616161716181601-16101621-163016. öldin18. öldinrómverskum tölumár17. aldarfimmtudegigregoríska tímatalinusunnudegijúlíska tímatalinu












1615




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search



Ár

1612 1613 1614 – 1615 – 1616 1617 1618



Áratugir

1601-1610 – 1611-1620 – 1621-1630



Aldir

16. öldin – 17. öldin – 18. öldin


Árið 1615 (MDCXV í rómverskum tölum) var fimmtánda ár 17. aldar sem byrjaði á fimmtudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en sunnudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.




Efnisyfirlit





  • 1 Atburðir

    • 1.1 Ódagsettir atburðir



  • 2 Fædd


  • 3 Dáin




Atburðir |




Ósakakastali með eftirmynd af turni sem Tokugawa Hidetada lét reisa árið 1620.


  • Veturinn - Hafís var um allt Ísland og meðal annars selveiði á ís á Suðurnesjum. Bjarndýr gengu víða á land og var eitt drepið á Hólum.


  • 22. janúar - Sengokutímabilinu lauk með því að her Tokugawa Ieyasu náði Ósakakastala í Japan á sitt vald.


  • 2. maí - Þrettán skip fórust og áttatíu menn drukknuðu í aftakaveðri á Breiðafirði.


  • 5.-13. október - Spánverjavígin áttu sér stað á Vestfjörðum.


Ódagsettir atburðir |


  • Annað bindi Don Kíkóta eftir Miguel de Cervantes kom út.


  • Grolsch-brugghúsið var stofnað í Groenlo í Hollandi.


  • Johannes Kepler gaf út fyrsta bindi ritsins Dissertatio cum Nuncio Sidereo þar sem hann setti fram hugmyndina um sporbauga plánetanna.


Fædd |



  • 13. janúar - Henrik Bjelke, norskur aðmíráll (d. 1683).


  • 25. janúar - Govert Flinck, hollenskur listmálari (d. 1660).


  • 5. nóvember - Íbrahim 1. Tyrkjasoldán (d. 1648).


  • 12. nóvember - Richard Baxter, enskur kirkjuleiðtogi (d. 1691).


  • 24. nóvember - Filippus Vilhjálmur, kjörfursti í Pfalz (d. 1690).


Dáin |



  • 4. mars - Hans von Aachen, hollenskur listmálari (f. 1552).


  • 27. maí - Margrét af Valois, drottning Frakklands og Navarra (f. 1553).




Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=1615&oldid=1485701“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.024","walltime":"0.035","ppvisitednodes":"value":88,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":496,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":140,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":2,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 3.170 1 Snið:Ár","100.00% 3.170 1 -total"],"cachereport":"origin":"mw1242","timestamp":"20190320155036","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"1615","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/1615","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q6784","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q6784","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2004-11-05T22:51:38Z","dateModified":"2015-03-13T21:49:48Z","headline":"u00e1r"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":115,"wgHostname":"mw1274"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome