Skip to main content

27. mars Atburðir | Fædd | Dáin | Leiðsagnarvalb

0. janúar30. febrúar0. mars


DagarMars


dagurársinshlaupárigregoríska tímatalinu












27. mars




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search













































Feb – Mar – Apr
SuÞrMiFiLa
12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31

2019
Allir dagar


27. mars er 86. dagur ársins (87. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 279 dagar eru eftir af árinu.



Atburðir |



  • 1513 - Juan Ponce de Leon sá strönd Flórída og hélt að hún væri eyja.


  • 1625 - Karl 1. var krýndur konungur Englands og Skotlands.


  • 1764 - Innréttingar Skúla fógeta brunnu. Þrjár vefstofur og tíu vefstólar ásamt öðrum tækjum urðu eldinum að bráð auk hráefnis og fullunnins varnings. Alls var tjónið metið á 3706 ríkisdali og sex skildinga.


  • 1884 - Fyrsta langlínusímtal sögunnar átti sér stað þegar hringt var á milli New York og Boston.


  • 1943 - Breski togarinn War Grey var staðinn að ólöglegum veiðum við Stafnes. Togarinn sigldi af stað áleiðis til Englands með stýrimann varðskipsins Sæbjargar um borð og stöðvaði ekki fyrr en varðskipið Ægir hafði skotið að honum þrjátíu skotum.


  • 1945 - Þjóðverjar skutu síðustu V-2 flugskeytum sínum á England og Belgíu.


  • 1956 - „Hræðslubandalagið“, kosningabandalag Alþýðuflokks og Framsóknarflokks, var stofnað.


  • 1958 - Nikita Krústsjov var formlega gerður að forsætisráðherra Sovétríkjanna.


  • 1963 - Mikill jarðskjálfti, um sjö stig, átti upptök norður af mynni Skagafjarðar. Skjálftinn fannst víða og flúðu sumir hús sín.


  • 1968 - Júrí Gagarín, fyrsti maðurinn til að fara út í geim, fórst í flugslysi.


  • 1980 - Norski olíuborpallurinn Alexander Kielland brotnaði í Norðursjó með þeim afleiðingum að 123 af 212 manna áhöfn fórust.


  • 1981 - Mikil bílasýning, Auto '81, var haldin í Reykjavík. Þar voru meðal annars sýndir Rolls Royce og Lamborghini bílar.


  • 1990 - Bandarísk stjórnvöld hófu sjónvarpsútsendingar í áróðursskyni til Kúbu. Sjónvarpsstöðin heitir TV Martí.


  • 1993 - Jiang Zemin tók við embætti sem forseti Kína.


Fædd |



  • 1744 - Sigurður Stefánsson, Hólabiskup (d. 1798).


  • 1845 - Wilhelm Conrad Röntgen, þýskur eðlisfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1923).


  • 1866 - Lárus H. Bjarnason, íslenskur lögmaður (d. 1934).


  • 1886 - Ludwig Mies van der Rohe, þýskur arkitekt (d. 1969).


  • 1896 - Þórarinn Guðmundsson, íslenskur fiðluleikari og tónskáld (d. 1979).


  • 1901 - Carl Barks, bandarískur myndasöguhöfundur (d. 2000).


  • 1938 - Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins


  • 1943 - Michael York, leikari


  • 1963 - Quentin Tarantino, kvikmyndaleikstjóri og framleiðandi


  • 1965 - Gunnar Oddsson, knattspyrnuþjálfari


  • 1969 - Keith Flint, söngvari (The Prodigy)


  • 1970 - Mariah Carey, söngkona.


  • 1974 - Ólafur Jóhannes Einarsson, íslenskur lögfræðingur.


  • 1975 - Stacy Ferguson, bandarísk söngkona (Black Eyed Peas)


Dáin |



  • 1191 - Klemens 3., páfi.


  • 1625 - Jakob konungur Skotlands og Englands og Írlands (f. 1566).


  • 1635 - Robert Naunton, enskur stjórnmálamaður (f. 1563).


  • 1714 - Charlotte Amalie af Hessen-Kassel, Danadrottning (f. 1650).


  • 1968 - Júrí Gagarín, rússneskur geimfari (f. 1934)


  • 2002 - Dudley Moore, leikari (f. 1935)










Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=27._mars&oldid=1608543“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.156","walltime":"0.181","ppvisitednodes":"value":271,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":37209,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":4,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 55.750 1 -total"," 61.70% 34.400 1 Snið:Dagatal"," 37.87% 21.111 1 Snið:Mánuðirnir"," 28.39% 15.827 1 Snið:Navbox"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.021","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":763031,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1328","timestamp":"20190315202409","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":111,"wgHostname":"mw1239"););

Popular posts from this blog

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome

Bunad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum