1891 Á Íslandi | Erlendis | Leiðsagnarval
1891
1888188918901892189318941881–18901901–191018. öldin20. öldinrómverskum tölum
1891
Jump to navigation
Jump to search
| Ár | 
| 1888 1889 1890 – 1891 – 1892 1893 1894  | 
| Áratugir | 
| 1881–1890 – 1891–1900 – 1901–1910  | 
| Aldir | 
| 18. öldin – 19. öldin – 20. öldin  | 

Myndin Kolaburður eftir Mugg.

Konráð Gíslason.

Sherlock Holmes og dr. Watson. Mynd úr The Strand Magazine eftir Sidney Paget.
Árið 1891 (MDCCCXCI í rómverskum tölum)
Á Íslandi | 
 27. janúar - Verslunarmannafélag Reykjavíkur var stofnað.
- 6. júní - Fyrsta skurðaðgerð á Íslandi með fullri smitgát gerð á sjúkrahúsinu á Þingeyri.
 8. september - Ölfusárbrú var vígð.
- Haust - Stýrimannaskólinn í Reykjavík tók til starfa.
- Breski togarinn Aquarius varð fyrstur til að reyna togveiðar við Ísland.
 13. september - Guðfinna Jónsdóttir myrt við Svartárvatn á norð-austur Íslandi.
Fædd
 1. janúar - Þórhallur Árnason, sellóleikari (d. 1967).
 17. janúar - Friðrik Hansen, skáld (d. 1952).
 10. apríl - Bjarni Runólfsson, bóndi og rafstöðvasmiður (d. 1938).
 27. júlí - Haraldur Björnsson, leikari (d. 1967)
 5. september - Guðmundur Pétursson Thorsteinsson (Muggur), myndlistarmaður og rithöfundur (d. 1924).
 26. júní - Guðfinna Þorsteinsdóttir (Erla), íslenskt skáld (d. 1972).
Dáin
 4. janúar - Konráð Gíslason, málfræðingur og einn Fjölnismanna (f. 1808).
 15. maí - Pétur Pétursson, biskup Íslands (f. 1891).
 19. ágúst - Gestur Pálsson, rithöfundur (f. 1852).
 29. september - Theodór Jónassen, amtmaður og alþingismaður (f. 1838).
Erlendis | 
 1. janúar - Þjóðverjar hófu að greiða öldruðu fólki ellilífeyri.
 17. mars - Breska gufuskipið Utopia sökk í höfninni í Gíbraltar eftir að hafa lent í árekstri við herskip. Skipið flutti ítalska útflytjendur á leið til Bandaríkjanna og fórust 564.
 18. mars - Símasamband komst á milli London og Parísar.
 1. apríl - Fyrirtækið Wrigley's stofnað í Chicago í Bandaríkjunum.
 25. júní - Sögupersónan Sherlock Holmes kom fram í fyrsta sinn í sögu í The Strand Magazine.
 14. september - Vítaspyrnur teknar upp í knattspyrnuleikjum. Fyrsta spyrnan var skoruð af John Heath fyrir Wolverhampton Wanderers.
 27. október - Jarðskjálfti, 8 stig á Richter-kvarða, í Gifu í Japan. Yfir 7000 manns fórust.
Fædd
 5. janúar - Bill Cody (Páll Walters), kanadískur kvikmyndaleikari af íslenskum ættum (d. 1948).
 22. janúar - Antonio Gramsci, ítalskur stjórnmálamaður, rithöfundur og heimspekingur (d. 1937).
 2. febrúar - Antonio Segni, forsætisráðherra Ítalíu (d. 1972).
 2. apríl - Max Ernst, þýskur málari (d. 1976).
 7. apríl - Ole Kirk Christansen, danskur hugvitsmaður, fann upp Legókubbana.
 23. apríl - Sergei Prokofiev, rússneskt tónskáld (d. 1953).
 15. maí - Mikhaíl Búlgakov, rússneskur rithöfundur (d. 1940).
 23. maí - Pär Lagerkvist, sænskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1974).
 16. september - Karl Dönitz, þýskur aðmíráll (d. 1980).
 15. nóvember - Erwin Rommel, þýskur marskálkur (d. 1944).
 25. nóvember - Jóhannes XXIII páfi (d. 1963).
 10. desember - Nelly Sachs, þýskur rithöfundur (d. 1970).
Dáin
 7. apríl - P. T. Barnum, bandarískur fjölleikahússtjóri (f. 1810).
 8. maí - Helena Petrovna Blavatsky, rússneskur rithöfundur og guðspekingur (f. 1831).
 6. júní - John A. Macdonald, fyrsti forsætisráðherra Kanada (f. 1815).
 28. september - Herman Melville, bandarískur rithöfundur (f. 1819).
 10. nóvember - Arthur Rimbaud, franskt skáld (f. 1854).
 5. desember - Pedro 2., fyrrverandi keisari Brasilíu (f. 1826).
 29. desember - Leopold Kronecker, þýskur stærðfræðingur (f. 1823).
Flokkur:
- 1891
(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.032","walltime":"0.048","ppvisitednodes":"value":82,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":502,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":146,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":2,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 2.834 1 Snið:Ár","100.00% 2.834 1 -total"],"cachereport":"origin":"mw1256","timestamp":"20190421023631","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":129,"wgHostname":"mw1254"););

