Skip to main content

1891 Á Íslandi | Erlendis | Leiðsagnarval

1891


1888188918901892189318941881–18901901–191018. öldin20. öldinrómverskum tölum












1891




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search



Ár

1888 1889 1890 – 1891 – 1892 1893 1894



Áratugir

1881–1890 – 1891–1900 – 1901–1910



Aldir

18. öldin – 19. öldin – 20. öldin




Myndin Kolaburður eftir Mugg.





Konráð Gíslason.





Sherlock Holmes og dr. Watson. Mynd úr The Strand Magazine eftir Sidney Paget.


Árið 1891 (MDCCCXCI í rómverskum tölum)



Á Íslandi |



  • 27. janúar - Verslunarmannafélag Reykjavíkur var stofnað.

  • 6. júní - Fyrsta skurðaðgerð á Íslandi með fullri smitgát gerð á sjúkrahúsinu á Þingeyri.


  • 8. september - Ölfusárbrú var vígð.

  • Haust - Stýrimannaskólinn í Reykjavík tók til starfa.

  • Breski togarinn Aquarius varð fyrstur til að reyna togveiðar við Ísland.


  • 13. september - Guðfinna Jónsdóttir myrt við Svartárvatn á norð-austur Íslandi.

Fædd



  • 1. janúar - Þórhallur Árnason, sellóleikari (d. 1967).


  • 17. janúar - Friðrik Hansen, skáld (d. 1952).


  • 10. apríl - Bjarni Runólfsson, bóndi og rafstöðvasmiður (d. 1938).


  • 27. júlí - Haraldur Björnsson, leikari (d. 1967)


  • 5. september - Guðmundur Pétursson Thorsteinsson (Muggur), myndlistarmaður og rithöfundur (d. 1924).


  • 26. júní - Guðfinna Þorsteinsdóttir (Erla), íslenskt skáld (d. 1972).

Dáin



  • 4. janúar - Konráð Gíslason, málfræðingur og einn Fjölnismanna (f. 1808).


  • 15. maí - Pétur Pétursson, biskup Íslands (f. 1891).


  • 19. ágúst - Gestur Pálsson, rithöfundur (f. 1852).


  • 29. september - Theodór Jónassen, amtmaður og alþingismaður (f. 1838).


Erlendis |



  • 1. janúar - Þjóðverjar hófu að greiða öldruðu fólki ellilífeyri.


  • 17. mars - Breska gufuskipið Utopia sökk í höfninni í Gíbraltar eftir að hafa lent í árekstri við herskip. Skipið flutti ítalska útflytjendur á leið til Bandaríkjanna og fórust 564.


  • 18. mars - Símasamband komst á milli London og Parísar.


  • 1. apríl - Fyrirtækið Wrigley's stofnað í Chicago í Bandaríkjunum.


  • 25. júní - Sögupersónan Sherlock Holmes kom fram í fyrsta sinn í sögu í The Strand Magazine.


  • 14. september - Vítaspyrnur teknar upp í knattspyrnuleikjum. Fyrsta spyrnan var skoruð af John Heath fyrir Wolverhampton Wanderers.


  • 27. október - Jarðskjálfti, 8 stig á Richter-kvarða, í Gifu í Japan. Yfir 7000 manns fórust.

Fædd



  • 5. janúar - Bill Cody (Páll Walters), kanadískur kvikmyndaleikari af íslenskum ættum (d. 1948).


  • 22. janúar - Antonio Gramsci, ítalskur stjórnmálamaður, rithöfundur og heimspekingur (d. 1937).


  • 2. febrúar - Antonio Segni, forsætisráðherra Ítalíu (d. 1972).


  • 2. apríl - Max Ernst, þýskur málari (d. 1976).


  • 7. apríl - Ole Kirk Christansen, danskur hugvitsmaður, fann upp Legókubbana.


  • 23. apríl - Sergei Prokofiev, rússneskt tónskáld (d. 1953).


  • 15. maí - Mikhaíl Búlgakov, rússneskur rithöfundur (d. 1940).


  • 23. maí - Pär Lagerkvist, sænskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1974).


  • 16. september - Karl Dönitz, þýskur aðmíráll (d. 1980).


  • 15. nóvember - Erwin Rommel, þýskur marskálkur (d. 1944).


  • 25. nóvember - Jóhannes XXIII páfi (d. 1963).


  • 10. desember - Nelly Sachs, þýskur rithöfundur (d. 1970).

Dáin



  • 7. apríl - P. T. Barnum, bandarískur fjölleikahússtjóri (f. 1810).


  • 8. maí - Helena Petrovna Blavatsky, rússneskur rithöfundur og guðspekingur (f. 1831).


  • 6. júní - John A. Macdonald, fyrsti forsætisráðherra Kanada (f. 1815).


  • 28. september - Herman Melville, bandarískur rithöfundur (f. 1819).


  • 10. nóvember - Arthur Rimbaud, franskt skáld (f. 1854).


  • 5. desember - Pedro 2., fyrrverandi keisari Brasilíu (f. 1826).


  • 29. desember - Leopold Kronecker, þýskur stærðfræðingur (f. 1823).




Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=1891&oldid=1485081“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.032","walltime":"0.048","ppvisitednodes":"value":82,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":502,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":146,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":2,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 2.834 1 Snið:Ár","100.00% 2.834 1 -total"],"cachereport":"origin":"mw1256","timestamp":"20190421023631","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":129,"wgHostname":"mw1254"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome