Martin Heidegger Tengt efni | Tenglar | LeiðsagnarvalHvernig er hægt að útskýra heimspeki Heideggers á mannamáli?bæta við greinina
Fólk fætt árið 1889Fólk dáið árið 1976FyrirbærafræðingarHeimspekingar 20. aldarMeginlandsheimspekingarÞýskir heimspekingar
26. september188926. maí1976þýskurheimspekingurHans-Georg GadamerHans JonasEmmanuel LevinasHannah ArendtXavier ZubiriKarl LöwithMaurice Merleau-PontyJean-Paul SartreJacques DerridaMichel FoucaultJean-Luc NancyPhilippe Lacoue-Labarthefyrirbærafræðinnartilvistarspekiafbyggingutúlkunarfræðipóstmódernismafrumspekilegumþekkingarfræðilegumverufræðilegumverunnar
Martin Heidegger
Jump to navigation
Jump to search
Vestræn heimspeki Heimspeki 20. aldar | |
---|---|
Nafn: | Matin Heidegger |
Fædd/ur: | 26. september 1889 (Meßkirch, Þýskalandi) |
Dáin/n: | 26. maí 1976 (86 ára) (Meßkirch, Þýskalandi) |
Skóli/hefð: | Meginlandsheimspeki, fyrirbærafræði, tilvistarspeki |
Helstu ritverk: | Vera og tími |
Helstu viðfangsefni: | þekkingarfræði, frumspeki, verufræði |
Markverðar hugmyndir: | „Veran“ (Dasein) |
Áhrifavaldar: | Forverar Sókratesar, Platon, Aristóteles, Immanuel Kant, G.W.F. Hegel, Sören Kierkegaard, Friedrich Nietzsche, Edmund Husserl |
Hafði áhrif á: | Jean-Paul Sartre, Jacques Derrida, Maurice Merleau-Ponty, Michel Foucault |
Martin Heidegger (26. september 1889 – 26. maí 1976) var þýskur heimspekingur.
Heidegger hafði áhrif á marga aðra heimspekinga en meðal nemenda hans voru Hans-Georg Gadamer, Hans Jonas, Emmanuel Levinas, Hannah Arendt, Xavier Zubiri og Karl Löwith. Maurice Merleau-Ponty, Jean-Paul Sartre, Jacques Derrida, Michel Foucault, Jean-Luc Nancy og Philippe Lacoue-Labarthe kynntu sér einnig verk hans ítarlega. Auk þess að vera mikilvægur hugsuður í hefð fyrirbærafræðinnar er Heidegger álitinn mikilvægur hugsuður í tilvistarspeki, afbyggingu, túlkunarfræði og póstmódernisma. Hann reyndi að beina vestrænni heimspeki frá frumspekilegum og þekkingarfræðilegum spurningum og í áttina að verufræðilegum spurningum, það er að segja, spurningum um þýðingu verunnar, eða hvað það þýðir „að vera“. Heidegger var meðlimur í nasistaflokknum og hefur verið umdeildur meðal annars af þeim sökum.
Tengt efni |
- Fyrirbærafræði
- Edmund Husserl
- Jean-Paul Sartre
- Tilvistarspeki
- Túlkunarfræði
Tenglar |
Vísindavefurinn: „Hvernig er hægt að útskýra heimspeki Heideggers á mannamáli?“
Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Flokkar:
- Fólk fætt árið 1889
- Fólk dáið árið 1976
- Fyrirbærafræðingar
- Heimspekingar 20. aldar
- Meginlandsheimspekingar
- Þýskir heimspekingar
(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.100","walltime":"0.132","ppvisitednodes":"value":1289,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":6320,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":2307,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":13,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":5,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 81.625 1 -total"," 62.75% 51.219 1 Snið:Stubbur"," 27.55% 22.486 1 Snið:Heimspekingur"," 20.36% 16.621 1 Snið:Dauðadagur_og_aldur"," 9.42% 7.691 1 Snið:MÁNAÐARNAFN"," 5.06% 4.132 1 Snið:Vísindavefurinn"," 4.79% 3.907 1 Snið:MÁNAÐARNÚMER"," 4.36% 3.558 2 Snið:Aldur_á_degi"," 4.22% 3.441 1 Snið:Fde"],"cachereport":"origin":"mw1271","timestamp":"20190414003930","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":105,"wgHostname":"mw1275"););