Skip to main content

Martin Heidegger Tengt efni | Tenglar | LeiðsagnarvalHvernig er hægt að útskýra heimspeki Heideggers á mannamáli?bæta við greinina

Fólk fætt árið 1889Fólk dáið árið 1976FyrirbærafræðingarHeimspekingar 20. aldarMeginlandsheimspekingarÞýskir heimspekingar


26. september188926. maí1976þýskurheimspekingurHans-Georg GadamerHans JonasEmmanuel LevinasHannah ArendtXavier ZubiriKarl LöwithMaurice Merleau-PontyJean-Paul SartreJacques DerridaMichel FoucaultJean-Luc NancyPhilippe Lacoue-Labarthefyrirbærafræðinnartilvistarspekiafbyggingutúlkunarfræðipóstmódernismafrumspekilegumþekkingarfræðilegumverufræðilegumverunnar












Martin Heidegger




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search





















Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar
Martin Heidegger
Nafn:
Matin Heidegger
Fædd/ur:

26. september 1889 (Meßkirch, Þýskalandi)
Dáin/n:
26. maí 1976 (86 ára) (Meßkirch, Þýskalandi)
Skóli/hefð:
Meginlandsheimspeki, fyrirbærafræði, tilvistarspeki
Helstu ritverk:Vera og tími
Helstu viðfangsefni:
þekkingarfræði, frumspeki, verufræði
Markverðar hugmyndir:„Veran“ (Dasein)
Áhrifavaldar:
Forverar Sókratesar, Platon, Aristóteles, Immanuel Kant, G.W.F. Hegel, Sören Kierkegaard, Friedrich Nietzsche, Edmund Husserl
Hafði áhrif á:
Jean-Paul Sartre, Jacques Derrida, Maurice Merleau-Ponty, Michel Foucault

Martin Heidegger (26. september 1889 – 26. maí 1976) var þýskur heimspekingur.




Mesmerhaus í Meßkirch, þar sem Heidegger ólst upp.




Gröf Martins Heidegger í Meßkirch.


Heidegger hafði áhrif á marga aðra heimspekinga en meðal nemenda hans voru Hans-Georg Gadamer, Hans Jonas, Emmanuel Levinas, Hannah Arendt, Xavier Zubiri og Karl Löwith. Maurice Merleau-Ponty, Jean-Paul Sartre, Jacques Derrida, Michel Foucault, Jean-Luc Nancy og Philippe Lacoue-Labarthe kynntu sér einnig verk hans ítarlega. Auk þess að vera mikilvægur hugsuður í hefð fyrirbærafræðinnar er Heidegger álitinn mikilvægur hugsuður í tilvistarspeki, afbyggingu, túlkunarfræði og póstmódernisma. Hann reyndi að beina vestrænni heimspeki frá frumspekilegum og þekkingarfræðilegum spurningum og í áttina að verufræðilegum spurningum, það er að segja, spurningum um þýðingu verunnar, eða hvað það þýðir „að vera“. Heidegger var meðlimur í nasistaflokknum og hefur verið umdeildur meðal annars af þeim sökum.



Tengt efni |


  • Fyrirbærafræði

  • Edmund Husserl

  • Jean-Paul Sartre

  • Tilvistarspeki

  • Túlkunarfræði


Tenglar |



  • Vísindavefurinn: „Hvernig er hægt að útskýra heimspeki Heideggers á mannamáli?“

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Martin_Heidegger&oldid=1521555“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.100","walltime":"0.132","ppvisitednodes":"value":1289,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":6320,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":2307,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":13,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":5,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 81.625 1 -total"," 62.75% 51.219 1 Snið:Stubbur"," 27.55% 22.486 1 Snið:Heimspekingur"," 20.36% 16.621 1 Snið:Dauðadagur_og_aldur"," 9.42% 7.691 1 Snið:MÁNAÐARNAFN"," 5.06% 4.132 1 Snið:Vísindavefurinn"," 4.79% 3.907 1 Snið:MÁNAÐARNÚMER"," 4.36% 3.558 2 Snið:Aldur_á_degi"," 4.22% 3.441 1 Snið:Fde"],"cachereport":"origin":"mw1271","timestamp":"20190414003930","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":105,"wgHostname":"mw1275"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome