Skip to main content

1938 Á Íslandi | Erlendis | Nóbelsverðlaunin | Leiðsagnarval

1938


1935193619371939194019411921–19301941–195019. öldin21. öldinrómverskum tölum












1938




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search



Ár

1935 1936 1937 – 1938 – 1939 1940 1941



Áratugir

1921–1930 – 1931–1940 – 1941–1950



Aldir

19. öldin – 20. öldin – 21. öldin





Robert Baden-Powell.




Dvergarnir sjö.





Neville Chamberlain snýr heim frá München og tilkynnir á flugvellinum um „frið um vora daga“.





Súdetaþjóðverjar fagna komu þýska hersins.


Árið 1938 (MCMXXXVIII í rómverskum tölum)



Á Íslandi |



  • 5. mars - Aftaka norðanveður gerði. Bæjarhús í Húsavík í Norður-Múlasýslu af grunninum og höfnuðu niðri í fjöru.

  • Mars - Tímarit Máls og menningar var stofnað.


  • 6. júní - Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn.


  • 11. ágúst - Baden-Powell, stofnandi skátahreyfingarinnar, kom til Reykjavíkur ásamt hópi enskra skátaforingja.


  • 20. ágúst - Bifreið ók út í Tungufljót. Guðrún Lárusdóttir alþingismaður og tvær dætur hennar drukknuðu en eiginmaður hennar og bílstjórinn björguðust.


  • 5. september - Vestur-íslenski listfræðingurinn Holger Cahill (Sveinn Kristján Bjarnason) var á forsíðu Time Magazine.


  • 23. október - Samband íslenskra berklasjúklinga, SÍBS, var stofnað.


  • 16. nóvember - Minnisvarði var afhjúpaður í Fossvogskirkjugarði á leiði óþekkta sjómannsins.


  • 17. nóvember - Tímaritið Vikan kom út í fyrsta sinn.


  • Kommúnistaflokkur Íslands var lagður niður og Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn stofnaður.

Fædd



  • 9. janúar - Baltasar Samper, spænsk-íslenskur listmálari.


  • 15. mars - Þorsteinn frá Hamri, skáld og rithöfundur.


  • 27. mars - Styrmir Gunnarsson, ritstjóri.


  • 8. júlí - Ragnar Arnalds, rithöfundur, alþingismaður og ráðherra.


  • 24. ágúst - Halldór Blöndal, alþingismaður.


  • 21. september - Atli Heimir Sveinsson, tónskáld.


  • 19. desember - Alfreð Flóki, myndlistarmaður (d. 1987).

Dáin



  • 17. mars - Jón Baldvinsson, stjórnmálamaður (f. 1882).


  • 20. ágúst - Guðrún Lárusdóttir, alþingismaður (f. 1882).


  • 4. september - Bjarni Runólfsson, bóndi og rafstöðvasmiður í Hólmi í Landbroti (f. 1891).


  • 20. október - Þorsteinn Gíslason, skáld og ritstjóri (f. 1867).


Erlendis |



  • 4. febrúar - Teiknimynd Walt Disney, Mjallhvít og dvergarnir sjö, fyrsta teiknimyndin í fullri lengd, frumsýnd í Bandaríkjunum.


  • 10. febrúar - Karol 2. Rúmeníukonungur tók sér alræðisvald.


  • 11. mars - „Anschluss“: Þjóðverjar héldu innreið í Austurríki og innlimuðu það í Þýskaland.


  • 13. september - Súdetaþjóðverjar hófu uppreisn gegn stjórn Tékka. Uppreisnin var kæfð niður en Neville Chamberlain, forsætisráðherra Bretlands, sendi Adolf Hitler símskeyti og fór fram á fund um Súdetaland.


  • 21. september - Edvard Beneš, forseti Tékklands, fékk þau skilaboð frá Bretum og Frökkum að þeir myndu ekki reyna með vopnavaldi að hindra Hitler í að innlima Súdetaland.


  • 30. september - Neville Chamberlain sneri aftur til Bretlands af fundi við Hitler í München og tilkynnti um „frið um vora daga“.


  • 1. október - Þýskur her hélt inn í Súdetaland.


  • 16. október - Winston Churchill fordæmdi München-samkomulag Chamberlains og Hitlers og hvatti Bandaríkin og Vestur-Evrópu til að búa sig undir vopnuð átök við Þjóðverja.


  • 9. – 10. nóvember - Kristalsnótt. Gyðingaofsóknir hófust í Þýskalandi.


  • 13. desember - Lög voru sett um það að öll kennsla í færeyskum skólum skyldi fara fram á færeysku.

  • Tímaritið Time Magazine útnefndi Adolf Hitler mann ársins.

Fædd



  • 5. janúar - Jóhann Karl 1., Spánarkonungur.


  • 31. janúar - Beatrix Hollandsdrottning.


  • 13. febrúar - Oliver Reed, enskur leikari (d. 1999).


  • 17. mars - Rudolf Nureyev, rússneskur ballettdansari og dansahöfundur (d. 1993).


  • 8. apríl - Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna.


  • 13. maí - Giuliano Amato, ítalskur stjórnmálamaður og tvívegis forsætisráðherra.


  • 25. maí - Raymond Carver, bandarískur smásagnahöfundur og ljóðskáld (d. 1988).


  • 28. júlí - Alberto Fujimori, forseti Perú.


  • 21. ágúst - Kenny Rogers, bandarískur sveitasöngvari.


  • 10. september - Karl Lagerfeld, þýskur tískuhönnuður og ljósmyndari.


  • 25. september - Jonathan Motzfeldt, forsætisráðherra Grænlands (d. 2010).


  • 26. september - Raoul Cauvin, belgískur myndasöguhöfundur.


  • 14. október - Farah Diba, keisaraynja í Íran.


  • 17. október - Evel Knievel, bandarískur skemmtikraftur og ofurhugi (d. 2007).


  • 29. október - Ellen Johnson-Sirleaf, forseti Líberíu.


  • 16. desember - Liv Ullmann, norsk leikkona.


  • 28. desember - Lagumot Harris, forseti Naru (d. 1999).

Dáin



  • 1. mars - Gabriele D'Annunzio, ítalskur rithöfundur og stjórnmálamaður (f. 1863).


  • 13. mars - Nikolai Ivanovitsj Búkharín, sovéskur stjórnmálamaður (f. 1888).


  • 13. mars - Clarence Darrow, bandarískur lögfræðingur (f. 1857).


  • 24. mars - Jørgen-Frantz Jacobsen, færeyskur rithöfundur (f. 1900).


  • 10. nóvember - Mustafa Kemal Ataturk, forseti Tyrklands (f. 1881).


  • 14. nóvember - Hans Christian Gram, danskur örverufræðingur (f. 1853).


  • 20. nóvember - Maud Noregsdrottning, kona Hákonar 7. (f. 1869).


  • 25. desember - Karel Čapek, tékkneskur rithöfundur (f. 1890).


Nóbelsverðlaunin |



  • Eðlisfræði - Enrico Fermi


  • Efnafræði - Richard Kuhn


  • Læknisfræði - Corneille Jean François Heymans


  • Bókmenntir - Pearl S. Buck


  • Friðarverðlaun - Nansen International Office For Refugees,




Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=1938&oldid=1598920“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.060","walltime":"0.074","ppvisitednodes":"value":191,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":502,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":146,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":2,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 3.150 1 Snið:Ár","100.00% 3.150 1 -total"],"cachereport":"origin":"mw1248","timestamp":"20190419050503","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"1938","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/1938","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q18645","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q18645","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2004-07-08T11:59:22Z","dateModified":"2018-07-01T22:46:38Z","image":"https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/5/5e/Baden-Powell_ggbain-39190.png","headline":"u00e1r"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":126,"wgHostname":"mw1271"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome