Skip to main content

1938 Á Íslandi | Erlendis | Nóbelsverðlaunin | Leiðsagnarval

Multi tool use
Multi tool use

1938


1935193619371939194019411921–19301941–195019. öldin21. öldinrómverskum tölum












1938




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search



Ár

1935 1936 1937 – 1938 – 1939 1940 1941



Áratugir

1921–1930 – 1931–1940 – 1941–1950



Aldir

19. öldin – 20. öldin – 21. öldin





Robert Baden-Powell.




Dvergarnir sjö.





Neville Chamberlain snýr heim frá München og tilkynnir á flugvellinum um „frið um vora daga“.





Súdetaþjóðverjar fagna komu þýska hersins.


Árið 1938 (MCMXXXVIII í rómverskum tölum)



Á Íslandi |



  • 5. mars - Aftaka norðanveður gerði. Bæjarhús í Húsavík í Norður-Múlasýslu af grunninum og höfnuðu niðri í fjöru.

  • Mars - Tímarit Máls og menningar var stofnað.


  • 6. júní - Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn.


  • 11. ágúst - Baden-Powell, stofnandi skátahreyfingarinnar, kom til Reykjavíkur ásamt hópi enskra skátaforingja.


  • 20. ágúst - Bifreið ók út í Tungufljót. Guðrún Lárusdóttir alþingismaður og tvær dætur hennar drukknuðu en eiginmaður hennar og bílstjórinn björguðust.


  • 5. september - Vestur-íslenski listfræðingurinn Holger Cahill (Sveinn Kristján Bjarnason) var á forsíðu Time Magazine.


  • 23. október - Samband íslenskra berklasjúklinga, SÍBS, var stofnað.


  • 16. nóvember - Minnisvarði var afhjúpaður í Fossvogskirkjugarði á leiði óþekkta sjómannsins.


  • 17. nóvember - Tímaritið Vikan kom út í fyrsta sinn.


  • Kommúnistaflokkur Íslands var lagður niður og Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn stofnaður.

Fædd



  • 9. janúar - Baltasar Samper, spænsk-íslenskur listmálari.


  • 15. mars - Þorsteinn frá Hamri, skáld og rithöfundur.


  • 27. mars - Styrmir Gunnarsson, ritstjóri.


  • 8. júlí - Ragnar Arnalds, rithöfundur, alþingismaður og ráðherra.


  • 24. ágúst - Halldór Blöndal, alþingismaður.


  • 21. september - Atli Heimir Sveinsson, tónskáld.


  • 19. desember - Alfreð Flóki, myndlistarmaður (d. 1987).

Dáin



  • 17. mars - Jón Baldvinsson, stjórnmálamaður (f. 1882).


  • 20. ágúst - Guðrún Lárusdóttir, alþingismaður (f. 1882).


  • 4. september - Bjarni Runólfsson, bóndi og rafstöðvasmiður í Hólmi í Landbroti (f. 1891).


  • 20. október - Þorsteinn Gíslason, skáld og ritstjóri (f. 1867).


Erlendis |



  • 4. febrúar - Teiknimynd Walt Disney, Mjallhvít og dvergarnir sjö, fyrsta teiknimyndin í fullri lengd, frumsýnd í Bandaríkjunum.


  • 10. febrúar - Karol 2. Rúmeníukonungur tók sér alræðisvald.


  • 11. mars - „Anschluss“: Þjóðverjar héldu innreið í Austurríki og innlimuðu það í Þýskaland.


  • 13. september - Súdetaþjóðverjar hófu uppreisn gegn stjórn Tékka. Uppreisnin var kæfð niður en Neville Chamberlain, forsætisráðherra Bretlands, sendi Adolf Hitler símskeyti og fór fram á fund um Súdetaland.


  • 21. september - Edvard Beneš, forseti Tékklands, fékk þau skilaboð frá Bretum og Frökkum að þeir myndu ekki reyna með vopnavaldi að hindra Hitler í að innlima Súdetaland.


  • 30. september - Neville Chamberlain sneri aftur til Bretlands af fundi við Hitler í München og tilkynnti um „frið um vora daga“.


  • 1. október - Þýskur her hélt inn í Súdetaland.


  • 16. október - Winston Churchill fordæmdi München-samkomulag Chamberlains og Hitlers og hvatti Bandaríkin og Vestur-Evrópu til að búa sig undir vopnuð átök við Þjóðverja.


  • 9. – 10. nóvember - Kristalsnótt. Gyðingaofsóknir hófust í Þýskalandi.


  • 13. desember - Lög voru sett um það að öll kennsla í færeyskum skólum skyldi fara fram á færeysku.

  • Tímaritið Time Magazine útnefndi Adolf Hitler mann ársins.

Fædd



  • 5. janúar - Jóhann Karl 1., Spánarkonungur.


  • 31. janúar - Beatrix Hollandsdrottning.


  • 13. febrúar - Oliver Reed, enskur leikari (d. 1999).


  • 17. mars - Rudolf Nureyev, rússneskur ballettdansari og dansahöfundur (d. 1993).


  • 8. apríl - Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna.


  • 13. maí - Giuliano Amato, ítalskur stjórnmálamaður og tvívegis forsætisráðherra.


  • 25. maí - Raymond Carver, bandarískur smásagnahöfundur og ljóðskáld (d. 1988).


  • 28. júlí - Alberto Fujimori, forseti Perú.


  • 21. ágúst - Kenny Rogers, bandarískur sveitasöngvari.


  • 10. september - Karl Lagerfeld, þýskur tískuhönnuður og ljósmyndari.


  • 25. september - Jonathan Motzfeldt, forsætisráðherra Grænlands (d. 2010).


  • 26. september - Raoul Cauvin, belgískur myndasöguhöfundur.


  • 14. október - Farah Diba, keisaraynja í Íran.


  • 17. október - Evel Knievel, bandarískur skemmtikraftur og ofurhugi (d. 2007).


  • 29. október - Ellen Johnson-Sirleaf, forseti Líberíu.


  • 16. desember - Liv Ullmann, norsk leikkona.


  • 28. desember - Lagumot Harris, forseti Naru (d. 1999).

Dáin



  • 1. mars - Gabriele D'Annunzio, ítalskur rithöfundur og stjórnmálamaður (f. 1863).


  • 13. mars - Nikolai Ivanovitsj Búkharín, sovéskur stjórnmálamaður (f. 1888).


  • 13. mars - Clarence Darrow, bandarískur lögfræðingur (f. 1857).


  • 24. mars - Jørgen-Frantz Jacobsen, færeyskur rithöfundur (f. 1900).


  • 10. nóvember - Mustafa Kemal Ataturk, forseti Tyrklands (f. 1881).


  • 14. nóvember - Hans Christian Gram, danskur örverufræðingur (f. 1853).


  • 20. nóvember - Maud Noregsdrottning, kona Hákonar 7. (f. 1869).


  • 25. desember - Karel Čapek, tékkneskur rithöfundur (f. 1890).


Nóbelsverðlaunin |



  • Eðlisfræði - Enrico Fermi


  • Efnafræði - Richard Kuhn


  • Læknisfræði - Corneille Jean François Heymans


  • Bókmenntir - Pearl S. Buck


  • Friðarverðlaun - Nansen International Office For Refugees,




Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=1938&oldid=1598920“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.060","walltime":"0.074","ppvisitednodes":"value":191,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":502,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":146,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":2,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 3.150 1 Snið:Ár","100.00% 3.150 1 -total"],"cachereport":"origin":"mw1248","timestamp":"20190419050503","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"1938","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/1938","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q18645","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q18645","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2004-07-08T11:59:22Z","dateModified":"2018-07-01T22:46:38Z","image":"https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/5/5e/Baden-Powell_ggbain-39190.png","headline":"u00e1r"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":126,"wgHostname":"mw1271"););vctZI,j,3,rB7ytA4dSox8j,EZHw,FWNM77,pvmG1w0,YweX6,i ieDw
y,UUl WB C HF5w7UxAtUj KY4n r 525gR8,JKI3GgZ aXvFX0wyce1YMm3yu7Ge6P7d 4H4ghqeVopxC6X8vwj9 CH8Ljqs55Dl8MRUO

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

Chléb Obsah Etymologie | Pojmy při krájení bochníku nebo pecnu chleba | Receptura a druhy | Typy českého chleba | Kvalita chleba v České republice | Cena chleba | Konzumace | Postup výroby | Odkazy | Navigační menuDostupné onlineKdo si mastí kapsu na chlebu? Pekaři to nejsouVývoj spotřebitelských cen – Český statistický úřadDostupné onlineJak se co dělá: Chleba4008364-08669