Skip to main content

Stærðfræði Efnisyfirlit Saga stærðfræðinnar | Greinar stærðfræðinnar | Frægir stærðfræðingar | Tilvísanir | Tenglar | LeiðsagnarvalAlgorismus of "Hauksbók" An old norse text of 1310 on Hindu Arabic numeration and calculation by Otto B. BekkenOrðasafn Íslenska stærðfræðafélagsinsHugtök í stærðfræði

Stærðfræði


rökvísindirökfræðilegumtölurrúmferlavarpanirmengimynsturbreytingarfrumsendurraunvísindaverkfræðihagfræðieðlisfræðistærðfræðingavísindagreinumaldaSúmeruBabýlóníupíhornasummu þríhyrningsveldisreikningskattaskýrslumsamlagningufrádráttmargföldundeilinguFornleifafræðingarAfríkuf.Kr.IshangobeiniðNílarNorðaustur-KongófrumtalnajafnhlutfallarunumFornegyptarrúmfræðilegumIndlandiIndusdalnumPaninisanskrítTuring-vélarPanini-Backus-málskilgreiningarformiðformleg málPingalaFibbonaccirununaPascalsþríhyrningnumtvíundarkerfinúlllínulegum jöfnuhneppumannars stigs jöfnuneikvæðar tölurmismunandi stig óendanleikamengjafræðilograumraðanirÞalesPýþagórasGrikklandspíramídapýþagórasarreglunapýþagórískar þrenndirKínaQin Shi HuangbambusskjaldbökuskeljumabakusI ChingGottfried Wilhelm von Leibniztvíundarkerfinutvíliðureglunafylkjareikningslínuleg jöfnuhneppikínverslu leifareglunaþríliðurÍslamskaMiðausturlöndAfríkuÍberíuskagannIndlandsPakistangrískumEvrópuarabískra talnaMuhammad ibn Musa al-KhwarizmialgebrareikniritaAbu Bakr al-KarajiAbul WafaDíófantósartangensHauksbókHauk ErlendssonaðalgreininaPýþagórasLeibnizNewtonEulerGaussMandelbrotShannonTuringWilesFermatGödel












Stærðfræði




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search





Evklíð kennir stærðfræði. Hluti af myndinni Skóli Aþenu eftir Raphael


Stærðfræði er rökvísindi sem beitir ströngum, rökfræðilegum aðferðum til að fást við tölur, rúm, ferla, varpanir, mengi, mynstur, breytingar o.þ.h. Einnig er stærðfræði sú þekking sem leidd er út með rökréttum hætti frá ákveðnum fyrirframgefnum forsendum sem kallaðar eru frumsendur. Þeir sem starfa við rannsóknir og hagnýtingu á stærðfræði eru kallaðir stærðfræðingar.


Þrátt fyrir að stærðfræðin sé ekki náttúruvísindagrein þar eð stærðfræðingar gera ekki athuganir eða tilraunir á náttúrunni er hún ein helsta undirstöðugrein allra raunvísinda, verkfræði og hagfræði. Hvergi hefur þó orðið jafn sterk samsvörun milli stærðfræðinnar og hins raunverulega heims og í eðlisfræði. Uppgötvanir stærðfræðinga á nýjum stærðfræðilegum fyrirbærum virðast oft hafa litla tengingu við raunveruleikann þegar þær eiga sér stað, en leiða jafnoft til framfara í tilteknum vísindagreinum.




Efnisyfirlit





  • 1 Saga stærðfræðinnar

    • 1.1 Indversk stærðfræði


    • 1.2 Grísk og hellenísk stærðfræði


    • 1.3 Kínversk stærðfræði


    • 1.4 Persnesk og arabísk stærðfræði


    • 1.5 Stærðfræði á Íslandi



  • 2 Greinar stærðfræðinnar


  • 3 Frægir stærðfræðingar


  • 4 Tilvísanir


  • 5 Tenglar




Saga stærðfræðinnar |


Aðalgrein: Saga stærðfræðinnar

Stærðfræði hefur fylgt manninum frá örófi alda, en elstu skráðu heimildir sýna stærðfræði í mikilli notkun í Súmeru og síðar Babýlóníu, þar sem vitað er að menn þekktu pí, hornasummu þríhyrnings og veldisreikning, svo að fátt eitt sé nefnt. Babýlóníumenn héldu skrár yfir landareignir og búfénað, stunduðu verslun, og skiluðu jafnvel mjög frumstæðum skattaskýrslum. Þessi iðja krafðist skilnings á tölum og einföldum reikniaðgerðum sem giltu um tölurnar, svo sem samlagningu, frádrátt, margföldun og deilingu.


Þó eru til enn þá eldri heimildir um stærðfræði, frá því löngu áður en ritlistin kom til. Fornleifafræðingar hafa fundið mannvistarleifar í suðurhluta Afríku sem benda til þess að reikningar og tímamælingar (byggðar á staðsetningu stjarna) hafi verið stundaðar um 70.000 f.Kr. Ishangobeinið, sem fannst við upptök Nílar (í Norðaustur-Kongó), varðveitir elstu þekktu heimildina um runu frumtalna, ásamt nokkrum jafnhlutfallarunum, en beinið er frá um 20.000 f.Kr. Fornegyptar gerðu teikningar af einföldum rúmfræðilegum fyrirbærum um 5.000 f.Kr.



Indversk stærðfræði |


Yngri heimildir eru til frá Indlandi. Eftir hrun siðmenningarinnar í Indusdalnum um 1.500 f.Kr. komu fram ýmsir stærðfræðingar. Málfræðingurinn Panini lagði fram málfræðireglur á 5. öld f.Kr. fyrir sanskrít með hætti sem líkist nútímalegu stærðfræðitáknmáli. Var fágun þess slík að búa má til Turing-vélar með því. Í dag er Panini-Backus-málskilgreiningarformið gjarnan notað til að skilgreina formleg mál í tölvum.


Indverski stærðfræðingurinn Pingala, sem uppi var á 4. eða 3. öld f.Kr. rannsakaði það sem við þekkjum í dag sem Fibbonaccirununa, ásamt Pascalsþríhyrningnum og tvíundarkerfi. Hann notaðist við einfaldan punkt til þess að tákna núll, en það er eitt af elstu dæmum um sérstakt tákn fyrir núll.


Bakshalihandritið, sem var ritað einhvern tímann á milli 200 f.Kr. og 200 e.Kr. sýnir meðal annars lausnir á línulegum jöfnuhneppum með allt að fimm óþekktum stærðum, lausn annars stigs jöfnu, geómetrískar raðir og jafnvel neikvæðar tölur, sem þóttu vafasamar í margar aldir þar á eftir. Einnig virðast indverskir stærðfræðingar frá Jaina-tímabilinu hafa þekkt mismunandi stig óendanleika, mengjafræði, logra, umraðanir og margt fleira.



Grísk og hellenísk stærðfræði |




Pýþagóras frá Samos


Saga grískrar stærðfræði hófst um 500 f.Kr. þegar Þales og Pýþagóras fluttu þekkingu Babýlóníumanna og Egypta til Grikklands. Þales notaði rúmfræði til að reikna hæðir píramída og fjarlægð skipa frá ströndu. Talið er að Pýþagóras hafi lagt fram pýþagórasarregluna, sem er kennd við hann, og að hann hafi notað algebraískar reglur til að reikna út pýþagórískar þrenndir.



Kínversk stærðfræði |


Í Kína árið 212 f.Kr. skipaði keisarinn Qin Shi Huang (Shi Huang-ti) fyrir um að allar bækur skyldu brenndar. Þó svo að þessari tilskipun hafi ekki verið fylgt til hlítar, hefur lítið varðveist um sögu kínverskrar stærðfræði. Það að Kínverjar skrifuðu á bambus gerði lítið til þess að bæta úr því.


Heimildir um talnaritun hafa fundist í skjaldbökuskeljum, en Kínverjar notuðust við tugakerfi sem var þannig að tölur voru ritaðar ofan frá og niður, með tákni hverrar einingar, ásamt tugveldismargföldunartákni inn á milli. Þannig var talan 123 rituð með því að skrifa táknið fyrir 1, svo táknið fyrir hundrað, svo táknið fyrir 2, svo táknið fyrir tug, loks táknið fyrir 3. Á sínum tíma var þetta fullkomnasta talnaritunarkerfi heims, en það gaf færi á útreikningum með reiknitækjum á borð við suan pan og abakus.


Elsta stærðfræðitengda ritið sem lifði af bókabrennuna var I Ching frá 12. öld f.Kr., sem notast við 64 umraðanir strika sem voru ýmist heil eða brotin. Þýski stærðfræðingurinn Gottfried Wilhelm von Leibniz hafði mikinn áhuga á þessu riti, og telja sumir að hugmynd hans að tvíundarkerfinu hafi komið þaðan.


Kínverjar uppgötvuðu ýmislegt sem Evrópa fór lengi vel á mis við, á borð við neikvæðar tölur, tvíliðuregluna, notkun fylkjareiknings til að leysa línuleg jöfnuhneppi, og kínverslu leifaregluna. Einnig þekktu Kínverjar Pascalsþríhyrninginn og þríliður löngu áður en þær þekktust í Evrópu.



Persnesk og arabísk stærðfræði |




Blaðsíða úr bókinni Al-Kitāb al-muḫtaṣar fī ḥisāb al-ğabr wa-l-muqābala eftir al-Khwarizmi, sem algebra dregur nafn sitt af


Íslamska heimsveldið sem náði yfir Miðausturlönd, norðurhluta Afríku, Íberíuskagann og hluta Indlands (sem nú er Pakistan) á 8. öld varðveitti og þýddi mikið af grískum stærðfræðiritum, sem þá höfðu gleymst víða í Evrópu. Einnig voru þýdd indversk stærðfræðirit, sem höfðu mikil áhrif, og urðu grunnur að gerð arabískra talna, sem við notum í dag.


Muhammad ibn Musa al-Khwarizmi ritaði inngangsrit að því sem í dag þekkist sem algebra, og er það nafn dregið af einu orði í nafni bókarinnar. Einnig er erlent nafn reiknirita (algóriþmi) dregið af nafni al-Khwarizmi sjálfs. Algebra þróaðist talsvert í höndum Abu Bakr al-Karaji (953-1029), og Abul Wafa þýddi verk Díófantósar, og fann síðar upp tangens.



Stærðfræði á Íslandi |


Elstu heimildir um notkun talna og stærðfræði á Íslandi (reyndar öllum Norðurlöndum) er úr Hauksbók eftir Hauk Erlendsson.[1]



Greinar stærðfræðinnar |


Aðalgrein: Greinar stærðfræðinnar

Stærðfræðin skiptist niður í nokkrar undirgreinar, má þar einna helst nefna eftirfarandi:



  • Algebra er sú grein sem fæst við jöfnur og óþekktar stærðir í þeim.


  • Rúmfræði fæst við lögun og stærð hluta í rúmi.


  • Stærðfræðigreining greinir stærðfræðileg föll með notkun örsmæðareiknings.


  • Talnafræði fjallar um eiginleika talna.


  • Hagnýt stærðfræði brúar bilið á milli stærðfræði og annarra vísindagreina.


  • Strjál stærðfræði fjallar um ósamfelldar stærðir í stærðfræðinni, t.d. mætti færa rök fyrir því að talnafræði væri undirgrein strjállar stærðfræði.

Þetta eru aðeins nokkrar greinar innan stærðfræðinnar, fyrir lengri lista sá aðalgreinina fyrir þennan lið.



Frægir stærðfræðingar |


Höfuðgrein: Frægir stærðfræðingar


Pýþagóras — Leibniz — Newton — Euler — Gauss — Mandelbrot — Shannon — Turing — Wiles — Fermat — Gödel



Tilvísanir |




  1. Algorismus of "Hauksbók" An old norse text of 1310 on Hindu Arabic numeration and calculation by Otto B. Bekken




Tenglar |


  • Orðasafn Íslenska stærðfræðafélagsins


  • Hugtök í stærðfræði, kennslubók í stærðfræði




 

Einkennismerki Wikiorðabókar



Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Stærðfræði










Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Stærðfræði&oldid=1576112“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.096","walltime":"0.116","ppvisitednodes":"value":309,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":1387,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":231,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":4,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":486,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 50.978 1 -total"," 47.28% 24.101 1 Snið:Reflist"," 15.88% 8.097 1 Snið:Wiktionary"," 9.27% 4.726 2 Snið:Aðalgrein"," 6.45% 3.289 1 Snið:Smella"," 2.06% 1.048 1 Snið:Main_other"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.004","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":537170,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1326","timestamp":"20190412204529","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":134,"wgHostname":"mw1274"););

Popular posts from this blog

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome

Slayer Innehåll Historia | Stil, komposition och lyrik | Bandets betydelse och framgångar | Sidoprojekt och samarbeten | Kontroverser | Medlemmar | Utmärkelser och nomineringar | Turnéer och festivaler | Diskografi | Referenser | Externa länkar | Navigeringsmenywww.slayer.net”Metal Massacre vol. 1””Metal Massacre vol. 3””Metal Massacre Volume III””Show No Mercy””Haunting the Chapel””Live Undead””Hell Awaits””Reign in Blood””Reign in Blood””Gold & Platinum – Reign in Blood””Golden Gods Awards Winners”originalet”Kerrang! Hall Of Fame””Slayer Looks Back On 37-Year Career In New Video Series: Part Two””South of Heaven””Gold & Platinum – South of Heaven””Seasons in the Abyss””Gold & Platinum - Seasons in the Abyss””Divine Intervention””Divine Intervention - Release group by Slayer””Gold & Platinum - Divine Intervention””Live Intrusion””Undisputed Attitude””Abolish Government/Superficial Love””Release “Slatanic Slaughter: A Tribute to Slayer” by Various Artists””Diabolus in Musica””Soundtrack to the Apocalypse””God Hates Us All””Systematic - Relationships””War at the Warfield””Gold & Platinum - War at the Warfield””Soundtrack to the Apocalypse””Gold & Platinum - Still Reigning””Metallica, Slayer, Iron Mauden Among Winners At Metal Hammer Awards””Eternal Pyre””Eternal Pyre - Slayer release group””Eternal Pyre””Metal Storm Awards 2006””Kerrang! Hall Of Fame””Slayer Wins 'Best Metal' Grammy Award””Slayer Guitarist Jeff Hanneman Dies””Bullet-For My Valentine booed at Metal Hammer Golden Gods Awards””Unholy Aliance””The End Of Slayer?””Slayer: We Could Thrash Out Two More Albums If We're Fast Enough...””'The Unholy Alliance: Chapter III' UK Dates Added”originalet”Megadeth And Slayer To Co-Headline 'Canadian Carnage' Trek”originalet”World Painted Blood””Release “World Painted Blood” by Slayer””Metallica Heading To Cinemas””Slayer, Megadeth To Join Forces For 'European Carnage' Tour - Dec. 18, 2010”originalet”Slayer's Hanneman Contracts Acute Infection; Band To Bring In Guest Guitarist””Cannibal Corpse's Pat O'Brien Will Step In As Slayer's Guest Guitarist”originalet”Slayer’s Jeff Hanneman Dead at 49””Dave Lombardo Says He Made Only $67,000 In 2011 While Touring With Slayer””Slayer: We Do Not Agree With Dave Lombardo's Substance Or Timeline Of Events””Slayer Welcomes Drummer Paul Bostaph Back To The Fold””Slayer Hope to Unveil Never-Before-Heard Jeff Hanneman Material on Next Album””Slayer Debut New Song 'Implode' During Surprise Golden Gods Appearance””Release group Repentless by Slayer””Repentless - Slayer - Credits””Slayer””Metal Storm Awards 2015””Slayer - to release comic book "Repentless #1"””Slayer To Release 'Repentless' 6.66" Vinyl Box Set””BREAKING NEWS: Slayer Announce Farewell Tour””Slayer Recruit Lamb of God, Anthrax, Behemoth + Testament for Final Tour””Slayer lägger ner efter 37 år””Slayer Announces Second North American Leg Of 'Final' Tour””Final World Tour””Slayer Announces Final European Tour With Lamb of God, Anthrax And Obituary””Slayer To Tour Europe With Lamb of God, Anthrax And Obituary””Slayer To Play 'Last French Show Ever' At Next Year's Hellfst””Slayer's Final World Tour Will Extend Into 2019””Death Angel's Rob Cavestany On Slayer's 'Farewell' Tour: 'Some Of Us Could See This Coming'””Testament Has No Plans To Retire Anytime Soon, Says Chuck Billy””Anthrax's Scott Ian On Slayer's 'Farewell' Tour Plans: 'I Was Surprised And I Wasn't Surprised'””Slayer””Slayer's Morbid Schlock””Review/Rock; For Slayer, the Mania Is the Message””Slayer - Biography””Slayer - Reign In Blood”originalet”Dave Lombardo””An exclusive oral history of Slayer”originalet”Exclusive! Interview With Slayer Guitarist Jeff Hanneman”originalet”Thinking Out Loud: Slayer's Kerry King on hair metal, Satan and being polite””Slayer Lyrics””Slayer - Biography””Most influential artists for extreme metal music””Slayer - Reign in Blood””Slayer guitarist Jeff Hanneman dies aged 49””Slatanic Slaughter: A Tribute to Slayer””Gateway to Hell: A Tribute to Slayer””Covered In Blood””Slayer: The Origins of Thrash in San Francisco, CA.””Why They Rule - #6 Slayer”originalet”Guitar World's 100 Greatest Heavy Metal Guitarists Of All Time”originalet”The fans have spoken: Slayer comes out on top in readers' polls”originalet”Tribute to Jeff Hanneman (1964-2013)””Lamb Of God Frontman: We Sound Like A Slayer Rip-Off””BEHEMOTH Frontman Pays Tribute To SLAYER's JEFF HANNEMAN””Slayer, Hatebreed Doing Double Duty On This Year's Ozzfest””System of a Down””Lacuna Coil’s Andrea Ferro Talks Influences, Skateboarding, Band Origins + More””Slayer - Reign in Blood””Into The Lungs of Hell””Slayer rules - en utställning om fans””Slayer and Their Fans Slashed Through a No-Holds-Barred Night at Gas Monkey””Home””Slayer””Gold & Platinum - The Big 4 Live from Sofia, Bulgaria””Exclusive! Interview With Slayer Guitarist Kerry King””2008-02-23: Wiltern, Los Angeles, CA, USA””Slayer's Kerry King To Perform With Megadeth Tonight! - Oct. 21, 2010”originalet”Dave Lombardo - Biography”Slayer Case DismissedArkiveradUltimate Classic Rock: Slayer guitarist Jeff Hanneman dead at 49.”Slayer: "We could never do any thing like Some Kind Of Monster..."””Cannibal Corpse'S Pat O'Brien Will Step In As Slayer'S Guest Guitarist | The Official Slayer Site”originalet”Slayer Wins 'Best Metal' Grammy Award””Slayer Guitarist Jeff Hanneman Dies””Kerrang! Awards 2006 Blog: Kerrang! Hall Of Fame””Kerrang! Awards 2013: Kerrang! Legend”originalet”Metallica, Slayer, Iron Maien Among Winners At Metal Hammer Awards””Metal Hammer Golden Gods Awards””Bullet For My Valentine Booed At Metal Hammer Golden Gods Awards””Metal Storm Awards 2006””Metal Storm Awards 2015””Slayer's Concert History””Slayer - Relationships””Slayer - Releases”Slayers officiella webbplatsSlayer på MusicBrainzOfficiell webbplatsSlayerSlayerr1373445760000 0001 1540 47353068615-5086262726cb13906545x(data)6033143kn20030215029