Austurríki-Ungverjaland Leiðsagnarvalbæta við greinina
Austurríki-UngverjalandKeisaradæmiFyrrum Evrópuríki
þýskukonungssambandsríkiMið-Evrópu18671918Austurríska keisaradæmiðUngverska konungdæmiðfyrri heimsstyrjaldarinnarAusturríkisUngverjalandsTékkóslóvakíuRíkis Slóvena, Króata og SerbaJúgóslavíuPóllandsVínarborg
Austurríki-Ungverjaland
Jump to navigation
Jump to search

Kort sem sýnir staðsetningu Austurríkis-Ungverjalands.
Austurríki-Ungverjaland eða Austurrísk-ungverska keisaradæmið (formlegt heiti á þýsku: Die im Reichsrat vertretenen Königreiche und Länder und die Länder der heiligen ungarischen Stephanskrone) var konungssambandsríki í Mið-Evrópu frá 1867 til 1918, sem Austurríska keisaradæmið og Ungverska konungdæmið mynduðu. Það leystist upp í kjölfar fyrri heimsstyrjaldarinnar og skiptist eftir það milli ríkjanna Austurríkis, Ungverjalands, Tékkóslóvakíu, Ríkis Slóvena, Króata og Serba (sem síðar varð hluti Júgóslavíu) og Póllands.
Höfuðborg ríkisins var Vínarborg.

Flokkar:
- Austurríki-Ungverjaland
- Keisaradæmi
- Fyrrum Evrópuríki
(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.040","walltime":"0.044","ppvisitednodes":"value":1106,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":2641,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":392,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":6,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":5,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 29.384 1 Snið:Stubbur","100.00% 29.384 1 -total"],"cachereport":"origin":"mw1273","timestamp":"20190410101840","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":132,"wgHostname":"mw1333"););