Skip to main content

Franz Brentano Helstu ritverk | Heimild | Tenglar | LeiðsagnarvalFranz BrentanoFranz BrentanoBrentano's Theory of Judgement„Franz Brentano's Ontology“bæta við greinina

Fólk fætt árið 1853Fólk dáið árið 1917Austurrískir heimspekingarAusturrískir sálfræðingarHeimspekingar 19. aldarHeimspekingar 20. aldar


16. janúar183817. mars1917ZürichausturrískurheimspekingursálfræðingurEdmund HusserlAlexius Meinong












Franz Brentano




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search



















Vestræn heimspeki
Heimspeki 19. aldar,
Heimspeki 20. aldar

Franz Brentano
Nafn:
Franz Clemens Honoratus Hermann Brentano
Fædd/ur:

16. janúar 1838
Dáin/n:
17. mars 1917 (79 ára)
Helstu ritverk:
Sálfræði frá raunvísindalegu sjónarhorni; Um uppruna siðlegrar þekkingar; Flokkun andlegra fyrirbæra
Helstu viðfangsefni:sálfræði
Markverðar hugmyndir:íbyggni, brigðulleiki skynjunar
Áhrifavaldar:
Aristóteles, skólaspeki
Hafði áhrif á:
Edmund Husserl, Alexius Meinong, Rudolf Steiner, Millan Puelles

Franz Clemens Honoratus Hermann Brentano (16. janúar 1838 Marienberg am Rhein (nærri Boppard) – 17. mars 1917 Zürich) var austurrískur heimspekingur og sálfræðingur. Hann hafði áhrif á ýmsa aðra hugsuði, svo sem Edmund Husserl og Alexius Meinong, sem tóku upp og þróuðu áfram kenningar hans.



Helstu ritverk |


  • (1874) Sálfræði frá raunvísindalegu sjónarhorni (Psychologie vom empirischen Standpunkt)

  • (1889) Um uppruna siðlegrar þekkingar (Vom Ursprung sittlicher Erkenntnis)

  • (1911) Aristóteles og heimsmynd hans (Aristoteles und seine Weltanschauung)

  • (1911) Flokkun andlegra fyrirbæra (Die Klassifikation von Geistesphänomenen)

  • (1976) Heimspekilegar rannsóknir á rúmi, tíma og fyrir fyrirbærum (Philosophische Untersuchungen zu Raum, Zeit und Kontinuum)

  • (1982) Lýsandi sálarfræði (Deskriptive Psychologie)


Heimild |


  • Fyrirmynd greinarinnar var „Franz Brentano“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 4. apríl 2006.


Tenglar |





  • Dictionary of Philosophy of Mind: „Franz Brentano“




  • Stanford Encyclopedia of Philosophy: „Franz Brentano“




  • Stanford Encyclopedia of Philosophy: „Brentano's Theory of Judgement“

  • „Franz Brentano's Ontology“


  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Franz_Brentano&oldid=1374204“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.092","walltime":"0.112","ppvisitednodes":"value":1298,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":6231,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":2019,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":13,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":5,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 73.728 1 -total"," 53.84% 39.694 1 Snið:Stubbur"," 28.02% 20.656 1 Snið:Heimspekingur"," 21.66% 15.971 1 Snið:Dauðadagur_og_aldur"," 10.28% 7.578 1 Snið:MÁNAÐARNAFN"," 5.78% 4.262 1 Snið:MÁNAÐARNÚMER"," 5.70% 4.199 1 Snið:Wpheimild"," 4.76% 3.511 2 Snið:Aldur_á_degi"," 3.92% 2.892 1 Snið:Fde"," 3.79% 2.794 2 Snið:SEP"],"cachereport":"origin":"mw1304","timestamp":"20190429175613","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":119,"wgHostname":"mw1333"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

Chléb Obsah Etymologie | Pojmy při krájení bochníku nebo pecnu chleba | Receptura a druhy | Typy českého chleba | Kvalita chleba v České republice | Cena chleba | Konzumace | Postup výroby | Odkazy | Navigační menuDostupné onlineKdo si mastí kapsu na chlebu? Pekaři to nejsouVývoj spotřebitelských cen – Český statistický úřadDostupné onlineJak se co dělá: Chleba4008364-08669