Skip to main content

26. apríl Atburðir | Fædd | Dáin | Leiðsagnarvalb

0. janúar30. febrúar0. mars


DagarApríl













26. apríl




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search









































Mar – Apríl – Maí
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930

2019
Allir dagar


26. apríl er 116. dagur ársins (117. á hlaupári) samkvæmt gregoríanska tímatalinu. 249 dagar eru eftir af árinu.



Atburðir |



  • 1164 - Guido da Crema varð Paskalis 3. mótpáfi.


  • 1478 - Flugumenn Pazzi-fjölskyldunnar réðust á Lorenzo de' Medici og drápu bróður hans, Giuliano, í hátíðarmessu í dómkirkjunni í Flórens.


  • 1607 - Fyrstu ensku landnemarnir komu á land við Cape Henry í Virginíu.


  • 1617 - Ráðgjafi Mariu de'Medici, Frakklandsdrottningar, Concino Concini, var myrtur af útsendurum Loðvíks 13. sem tók stjórn landsins í sínar hendur.


  • 1834 - Ofsaveður brast á á Faxaflóa og fórust þar 42 menn af tveimur skipum og 14 bátum.


  • 1909 - Björn Jónsson ráðherra skipaði þriggja manna rannsóknarnefnd til að rannsaka hagi Landsbanka Íslands og var það upphafið að Bankafarganinu.


  • 1920 - Kanadíska ísknattleiksliðið Winnipeg Falcons, sem var að mestu skipað Vestur-Íslendingum, varð Ólympíumeistari í Antwerpen.


  • 1942 - Listamannadeilan: Formaður menntamálaráðs, Jónas Jónsson frá Hriflu, opnaði myndlistarsýningu til háðungar þeim sem þar áttu verk í búðarglugga Gefjunar við Aðalstræti í Reykjavík.


  • 1944 - Við Tjarnargötu í Reykjavík fannst gamall öskuhaugur þegar tekinn var grunnur að nýju húsi. Í haugnum fundust bein margra dýra, meðal annars svína og geirfugla. Haldið er að hér hafi öskuhaugur Ingólfs Arnarsonar fundist.


  • 1964 - Sansibar og Tangajika sameinuðust og Tansanía var stofnuð.


  • 1966 - Akraborgin fór sína síðustu ferð til Borgarness.


  • 1970 - Samningur um stofnun Alþjóðahugverkastofnunarinnar gekk í gildi.


  • 1971 - Ríkisstjórn Tyrklands lýsti yfir umsátursástandi í 11 héruðum, þar á meðal Ankara, vegna mótmæla.


  • 1978 - Kvikmyndasjóður Íslands og Kvikmyndasafn Íslands voru stofnuð.


  • 1984 - Iskandar af Johor varð áttundi þjóðhöfðingi Malasíu.


  • 1986 - Tsjernóbýlslysið: Einn af ofnum kjarnorkuversins í Tsjernóbýl sprakk.


  • 1987 - Sænska fyrirtækið SAAB kynnti orrustuþotuna Saab 39 Gripen.


  • 1989 - Banvænasti fellibylur allra tíma, Daulatpur-Saturia-fellibylurinn, gekk yfir Dhaka-hérað í Bangladess með þeim afleiðingum að 1300 fórust.


  • 1991 - Sorpa hóf starfsemi í Reykjavík.


  • 1991 - Esko Aho varð yngsti forsætisráðherra Finnlands, 36 ára gamall.


  • 1994 - 264 fórust þegar China Airlines flug 140 hrapaði við Nagoya í Japan.


  • 1996 - Samningur um öryggismál var undirritaður af fimm ríkjum í Sjanghæ.


  • 1999 - Breska sjónvarpskonan Jill Dando var skotin til bana við heimili sitt í Fulham.


  • 2002 - Fyrrum nemandi skaut 13 kennara, 2 nemendur, 1 lögreglumann og síðast sjálfan sig til bana í menntaskóla í Erfurt í Þýskalandi.


  • 2003 - Stórbruni varð í moskunni Islamic Center í Malmö. Slökkviliðsmenn urðu fyrir grjótkasti við störf sín.


  • 2004 - Fjölmiðlafrumvarpið var lagt fram á Alþingi.


  • 2005 - Sedrusbyltingin: Sýrlendingar yfirgáfu Líbanon eftir að hafa haft þar her í 29 ár.


  • 2007 - Óeirðir brutust út í Tallinn í Eistlandi í kjölfar þess að borgaryfirvöld létu færa umdeilda styttu.


Fædd |



  • 121 - Markús Árelíus, rómverskur keisari og stóískur heimspekingur (d. 180)


  • 1564 - William Shakespeare, enskt leikskáld (d. 1616).


  • 1575 - Maria de'Medici, drottning Frakklands, kona Hinriks 4. (d. 1642).


  • 1648 - Pétur 2. konungur Portúgals (d. 1712).


  • 1660 - Henrik Ochsen, danskur embættismaður (d. 1750).


  • 1710 - Thomas Reid, skoskur heimspekingur (d. 1796)


  • 1711 - David Hume, skoskur heimspekingur (d. 1776)


  • 1759 - Sigurður Pétursson, íslenskt leikskáld og sýslumaður (d. 1827).


  • 1877 - Jóhann Eyfirðingur, íslenskur sjómaður (d. 1959).


  • 1887 - Pétur Halldórsson, borgarstjóri Reykjavíkur (d. 1940).


  • 1889 - Ludwig Wittgenstein, austurrískur heimspekingur (d. 1951).


  • 1894 - Rudolf Hess, þýskur stjórnmálamaður (d. 1987).


  • 1906 - Regína Þórðardóttir, íslensk leikkona (d. 1974).


  • 1917 - I. M. Pei, kínversk-bandarískur arkitekt.


  • 1933 - Þóra Friðriksdóttir, íslensk leikkona.


  • 1940 - Giorgio Moroder, ítalskt tónskáld.


  • 1946 - Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, íslenskur stjórnmálamaður.


  • 1950 - Einar Vilberg Hjartarson, íslenskur tónlistarmaður.


  • 1960 - Roger Andrew Taylor, breskur trommari (Duran Duran).


  • 1963 - Jet Li, kínverskur leikari.


  • 1965 - Kevin James, bandarískur leikari.


  • 1972 - Ríkharður Daðason, íslenskur knattspyrnumaður.


  • 1972 - Sigríður Benediktsdóttir, íslenskur hagfræðingur.


  • 1980 - Channing Tatum, bandarískur leikari.


Dáin |



  • 757 - Stefán 2. páfi.


  • 1792 - Jón Arnórsson eldri, íslenskur sýslumaður (f. 1734).


  • 1865 - John Wilkes Booth, bandarískur leikari (f. 1838).


  • 1910 - Bjørnstjerne Bjørnson, norskur rithöfundur (f. 1832).


  • 1920 - Srinivasa Ramanujan, indverskur stærðfræðingur (f. 1887).


  • 1938 - Edmund Husserl, þýskur heimspekingur (f. 1859).


  • 2003 - Yun Hyon-seok, suðurkóreskur mannréttindafrömuður (f. 1984).









Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=26._apríl&oldid=1557922“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.140","walltime":"0.202","ppvisitednodes":"value":327,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":37177,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":4,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 87.578 1 -total"," 81.60% 71.464 1 Snið:Dagatal"," 18.01% 15.774 1 Snið:Mánuðirnir"," 12.45% 10.907 1 Snið:Navbox"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.012","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":763048,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1337","timestamp":"20190415125143","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"26. apru00edl","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/26._apr%C3%ADl","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q2532","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q2532","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2004-03-29T18:39:27Z","dateModified":"2017-04-26T09:33:08Z","headline":"dagsetning"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":148,"wgHostname":"mw1275"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome