Skip to main content

Fyrirbærafræði Tenglar | LeiðsagnarvalPhenomenologyHvað er fyrirbærafræði?Hver er meginmunurinn á hugtökunum verund og engu?Fyrirbærafræði og raunhyggja

HeimspekistefnurHeimspeki 20. aldarMeginlandsheimspekiVerufræði


heimspekistefna20. öldEdmund HusserlMartin HeideggereðlivitundarinnarverufræðitilvistarspekinnarFrakklandiJean-Paul SartreSimone de Beauvoir












Fyrirbærafræði




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search


Fyrirbærafræði er heimspekistefna og -hefð sem átti vinsældum að fagna á meginlandi Evrópu um miðja 20. öld. Fyrirbærafræðin var einkum mótuð af þýsku hugsuðunum Edmund Husserl og Martin Heidegger.


Husserl skilgreindi fyrirbærafræðina sem „huglæga rannsókn á eðli vitundarinnar eins og hún birtist í upplifun 1. persónu“. Heidegger taldi að Husserl hefði sést yfir grundvallaratriði bæði frumlags og viðfangs reynslunnar (sem hann kallaði „veru“ þeirra) og víkkaði fyrirbærafræðina út þannig að hún fengist einnig við skilning og upplifun manna á Verunni sjálfri og gerði fyrirbærafræðina þannig að aðferðafræði í verufræði.


Fyrirbærafræðin hafði áhrif á þróun tilvistarspekinnar í Frakklandi, til að mynda hjá höfundum á borð við Jean-Paul Sartre og Simone de Beauvoir.



Tenglar |





  • Stanford Encyclopedia of Philosophy: „Phenomenology“


  • Vísindavefurinn: „Hvað er fyrirbærafræði?“


  • Vísindavefurinn: „Hver er meginmunurinn á hugtökunum verund og engu?“


  • Fyrirbærafræði og raunhyggja eftir Arnór Hannibalsson, á Heimspekivefnum




Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Fyrirbærafræði&oldid=1394958“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.008","walltime":"0.016","ppvisitednodes":"value":44,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":356,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":114,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":3,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 6.207 1 -total"," 60.62% 3.763 2 Snið:Vísindavefurinn"," 36.89% 2.290 1 Snið:SEP"],"cachereport":"origin":"mw1251","timestamp":"20190420070339","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":86,"wgHostname":"mw1239"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

What is the offset in a seaplane's hull?

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum