Skip to main content

1916 Efnisyfirlit Atburðir | Fædd | Dáin | Nóbelsverðlaunin | Leiðsagnarval

1916


1913191419151917191819191901–19101921–193019. öldin21. öldinrómverskum tölum












1916




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search



Ár

1913 1914 1915 – 1916 – 1917 1918 1919



Áratugir

1901–1910 – 1911–1920 – 1921–1930



Aldir

19. öldin – 20. öldin – 21. öldin


Árið 1916 (MCMXVI í rómverskum tölum)




Efnisyfirlit





  • 1 Atburðir


  • 2 Fædd


  • 3 Dáin


  • 4 Nóbelsverðlaunin




Atburðir |



  • 12. mars - Alþýðuflokkurinn stofnaður, sem stjórnmálaarmur Alþýðusambands Íslands


  • 24. apríl - Páskauppreisnin hófst á Írlandi.


  • 21. október - Alþingiskosningar haldnar. Þetta voru fyrstu alþingiskosningarnar eftir að konur fengu kosningarétt. Samhliða fór fram þjóðaratkvæðagreiðsla um þegnskylduvinnu allra heilbrigðra karlmanna á aldrinum frá 17 til 25 ára. Tillagan var felld með 90% atkvæða.


  • 16. desember - Framsóknarflokkurinn stofnaður.


Fædd |



  • 30. apríl - Claude Shannon, bandarískur stærðfræðingur (d. 2001).


  • 16. júlí - Kristján frá Djúpalæk skáld (d. 1994)


  • 26. október - François Mitterrand, forseti Frakklands (d. 1996)


  • 6. desember - Kristján Eldjárn, 3. forseti Íslands (d. 1982).


  • 15. desember - Maurice Wilkins, breskur eðlisfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 2004).


Dáin |



  • 21. maí - Skúli Thoroddsen alþingismaður (f. 1859).


  • 15. júlí - Ilja Métsjníkoff, úkraínskur örverufræðingur og handhafi Nóbelsverðlaunanna í lífeðlisfræði (f. 1845).


  • 15. nóvember - Henryk Sienkiewicz, pólskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1846).


  • 21. nóvember - Frans Jósef I., keisari Austurríkis-Ungverjalands (f. 1830).


  • 15. desember - Þórhallur Bjarnarson biskup (f. 1855).


Nóbelsverðlaunin |



  • Eðlisfræði - Verðlaunin voru ekki afhent þetta árið.


  • Efnafræði - Voru ekki veitt þetta árið


  • Læknisfræði - Voru ekki veitt þetta árið


  • Bókmenntir - Carl Gustaf Verner von Heidenstam


  • Friðarverðlaun - Voru ekki veitt þetta árið




Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=1916&oldid=1591872“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.016","walltime":"0.028","ppvisitednodes":"value":88,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":502,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":146,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":2,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 3.270 1 Snið:Ár","100.00% 3.270 1 -total"],"cachereport":"origin":"mw1274","timestamp":"20190410035502","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"1916","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/1916","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q2087","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q2087","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2004-07-08T17:17:59Z","dateModified":"2018-04-26T15:11:54Z","headline":"u00e1r"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":118,"wgHostname":"mw1261"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome