Skip to main content

1901 Á Íslandi | Erlendis | Nóbelsverðlaunin | Leiðsagnarval

1901


1898189919001902190319041891–19001911–192019. öldin21. öldinrómverskum tölum












1901




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search



Ár

1898 1899 1900 – 1901 – 1902 1903 1904



Áratugir

1891–1900 – 1901–1910 – 1911–1920



Aldir

19. öldin – 20. öldin – 21. öldin





Játvarður 7. varð konungur eftir langa bið.


Árið 1901 (MCMI í rómverskum tölum)



Á Íslandi |



  • 16. maí - Skip á leið undan Eyjafjöllum til Vestmannaeyja sökk austur af eyjunum og fórust 27, en einum var bjargað.

  • Ágúst - Þjóðhátíð haldin í Vestmannaeyjum í fyrsta sinn frá 1874. Hún hefur verið haldin nær árlega síðan.


  • 19. desember - Stórbruni varð á Akureyri. Tólf hús brunnu og 50 manns urðu heimilislausir.


  • Einar Jónsson myndhöggvari sýndi höggmyndina Útlagar á Vorsýningunni í Kaupmannahöfn og er það talið marka upphaf íslenskrar höggmyndalistar.

  • Land tekið frá fyrir Hljómskálagarðinn í Reykjavík.

Fædd



  • 6. janúar - Tómas Guðmundsson, ljóðskáld (d. 1983).


  • 15. mars - Teresía Guðmundsson, norsk-íslenskur veðurfræðingur og veðurstofustjóri (d. 1983).


  • 15. apríl - Óskar Gíslason, kvikmyndagerðarmaður (d. 1990).


  • 22. júlí - Guðni Jónsson, sagnfræðingur og prófessor (d. 1974).


  • 23. október - Kristmann Guðmundsson, rithöfundur (d. 1983).

Dáin



  • 29. maí - Holger Peter Clausen, kaupmaður og alþingismaður (f. 1831).


Erlendis |



  • 22. janúar - Játvarður 7. varð konungur Bretlands við lát móður sinnar og hafði þá borið titilinn prins af Wales í 60 ár.


  • 29. maí - Konur 25 ára og eldri fengu takmarkaðan kosningarétt í Noregi.


  • 6. september - Anarkistinn Leon Czolgosz skaut William McKinley Bandaríkjaforseta á sýningu í Buffalo í New York. Forsetinn lést af sárum sínum átta dögum síðar.


  • 14. september - Theodore Roosevelt varð 26. forseti Bandaríkjanna.


  • 24. október - Annie Edson Taylor varð fyrst til að lifa af fall niður Niagarafossana í tunnu og var þetta á 63 ára afmælisdag hennar.


  • 10. desember - Nóbelsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í Stokkhólmi.


  • 12. desember - Marconi-félaginu tókst að senda fyrsta loftskeytið yfir Atlantshafið. Það var þó ekki staðfest fyrr en með annarri sendingu ári síðar.

  • Nýlendurnar sex í Ástralíu sameinuðust í Samveldið Ástralíu, fullvalda ríki í konungssambandi við Bretland.

  • Þýski sálfræðingurinn Alois Alzheimer lýsti Alzheimersjúkdómnum í fyrsta sinn.

Fædd



  • 19. febrúar - Muhammad Naguib, forseti Egyptalands (d. 1984)


  • 25. febrúar - Zeppo Marx, bandarískur grínisti (d. 1979).


  • 28. febrúar - Linus Pauling, bandarískur efnafræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1994).


  • 27. mars - Carl Barks, teiknari og myndasöguhöfundur, aðalteiknari Andrésar Andar (d. 2000).


  • 28. mars - Marta, sænsk prinsessa og síðar krónprinsessa Noregs, kona Ólafs 5. (d. 1954).


  • 29. apríl - Showa keisari Japans (Hirohito) (d. 1989).


  • 7. maí - Gary Cooper, bandarískur leikari (d. 1961).


  • 6. júní - Sukarno, fyrsti forseti Indónesíu (d. 1970).


  • 13. júní - Tage Erlander, sænskur stjórmálamaður og forsætisráðherra 1946-1969 (d. 1985).


  • 18. júní - Anastasía, stórhertogaynja af Rússlandi (d. 1918).


  • 9. júlí - Barbara Cartland, enskur rithöfundur (d. 2000).


  • 4. ágúst - Louis Armstrong, bandarískur jazztónlistarmaður (d. 1971).


  • 20. ágúst - Salvatore Quasimodo, ítalskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1968).


  • 23. september - Jaroslav Seifert, tékkneskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1986).


  • 7. október - Souvanna Phouma, prins, leiðtogi hlutlausra í Laos (d. 1984).


  • 3. nóvember - Leópold 3. Belgíukonungur (d. 1983).


  • 16. nóvember - Ernest Nagel, tékknesk-bandarískur vísindaheimspekingur (d. 1985).


  • 5. desember - Walt Disney, bandarískur teiknimyndasagnahöfundur og kvikmyndajöfur (d. 1966).


  • 5. desember - Werner Heisenberg, þýskur eðlisfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1976).


  • 14. desember - Páll 1., konungur Grikklands (d. 1964).


  • 16. desember - Margaret Mead, bandarískur mannfræðingur (d. 1978).


  • 27. desember - Marlene Dietrich, þýsk leikkona, söngkona og skemmtikraftur (d. 1992).


  • 31. desember - Karl-August Fagerholm, finnskur stjórnmálamaður og forsætisráðherra (d. 1984).

Dáin



  • 22. janúar - Viktoría Bretadrottning (f. 1819).


  • 27. janúar - Giuseppe Verdi, ítalskt tónskáld (f. 1813).


  • 11. febrúar - Milan 1., konungur Serbíu (f. 1854).


  • 13. mars - Benjamin Harrison, 23. forseti Bandaríkjanna (f. 1833).


  • 7. júlí - Johanna Spyri, svissneskur rithöfundur (f. 1827).


  • 12. ágúst - Francesco Crispi, ítalskur stjórnmálamaður (f. 1819).


  • 9. september - Henri de Toulouse-Lautrec, franskur listmálari (f. 1864).


  • 14. september - William McKinley, 25. forseti Bandaríkjanna (f. 1843).


Nóbelsverðlaunin |



  • Eðlisfræði - Wilhelm Conrad Röntgen


  • Efnafræði - Jacobus Henricus van 't Hoff


  • Læknisfræði - Emil Adolf von Behring


  • Bókmenntir - Sully Prudhomme


  • Friðarverðlaun - Jean Henri Dunant, Frédéric Passy




Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=1901&oldid=1599970“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.072","walltime":"0.081","ppvisitednodes":"value":196,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":502,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":146,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":2,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 3.341 1 Snið:Ár","100.00% 3.341 1 -total"],"cachereport":"origin":"mw1258","timestamp":"20190330195357","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"1901","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/1901","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q2035","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q2035","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2004-07-08T17:41:56Z","dateModified":"2018-07-12T23:28:19Z","image":"https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/3/33/Edward_vii_england.jpg","headline":"u00e1r"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":144,"wgHostname":"mw1246"););

Popular posts from this blog

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome

Bunad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum