Skip to main content

Jean-Paul Sartre Verk | Tengt efni | Tenglar | Leiðsagnarval„Múrinn“; smásaga eftir Jean-Paul Sartre; birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1981Hver var Jean-Paul Sartre og hvert var framlag hans til heimspekinnar?bbæta við greinina

Fólk fætt árið 1905Fólk dáið árið 1980Franskir heimspekingarFranskir rithöfundarTilvistarspekingarTrúleysingjarFranskir andspyrnumenn


21. júní1905París15. apríl1980franskurrithöfundurheimspekingurgagnrýnanditilvistarstefnu1964bókmenntaverðlaun Nóbels












Jean-Paul Sartre




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search





















Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar
Jean-Paul Sartre
Nafn:
Jean-Paul Sartre
Fædd/ur:

21. júní 1905 (í París)
Dáin/n:
15. apríl 1980 (74 ára) (í París)
Skóli/hefð:
Meginlandsheimspeki, tilvistarspeki, marxismi
Helstu ritverk:
Vera og neind, Tilvistarstefnan er mannhyggja
Helstu viðfangsefni:
tilvistarstefna, frumspeki, þekkingarfræði, siðfræði, fyrirbærafræði, verufræði
Markverðar hugmyndir:tilvistin á undan manneðlinu
Áhrifavaldar:
Immanuel Kant, G.W.F. Hegel, Søren Kierkegaard, Friedrich Nietzsche, Karl Marx, Edmund Husserl, Martin Heidegger
Hafði áhrif á:
Albert Camus, Simone de Beauvoir, Frantz Fanon

Jean-Paul Sartre (f. 21. júní 1905 í París; d. 15. apríl 1980 í París) var franskur rithöfundur, heimspekingur og gagnrýnandi. Hann skrifaði í anda tilvistarstefnu.


Árið 1964 voru honum veitt bókmenntaverðlaun Nóbels en hann afþakkaði þau með þeim ummælum, að „enginn ætti að vera heiðraður fyrir það eitt að lifa“.



Verk |



  • L'imagination (Ímyndunin), 1936

  • La transcendance de l'égo (Hið óræða sjálf), 1937

  • La nausée (Ógleðin), 1938


  • Le mur (Múrinn), 1939

  • L'imaginaire, 1940

  • Les mouches (Flugurnar, leikrit), 1943

  • L'Être et le néant (Vera og neind), 1943

  • Réflexions sur la question juive (Vangaveltur um gyðingdóminn), 1943

  • Huis-clos (Fyrir luktum dyrum, eða Lokaðar dyr), 1945

  • Les Chemins de la liberté (Leiðir til frelsis eða Vegir frelsisins) þríleikur:

*L'age de raison (Öld skynseminnar eða Þroskaárin), 1945

*Le sursis (Gálgafrestur eða Frestunin), 1947

*La mort dans l'Âme (Járn í sálinni eða Sálardoðinn), 1949

  • Morts sans sépulture (Sigurvegararnir, eða Dauðir án greftrunar), 1946

  • L'existentialisme est un humanisme (Tilvistarstefnan er mannhyggja), 1946

  • La putain respectueuse (Gleðikonan lotningarfulla eða Skækjan sómakæra) 1946

  • Les Jeux sont faits (Teningunum er kastað, ísl. þýð. 1966) 1947

  • Qu'est ce que la littérature? (Hvað eru bókmenntir?), 1947

  • Baudelaire, 1947

  • Situations, 1947-1965

  • Les mains sales (Flekkaðar hendur, Þjóðleikhúsið 1951), 1948

  • Le diable et le bon dieu (Kölski og guð almáttugur), 1951

  • Les séquestrés d'Altona (Fangarnir í Altona, Leikfélag Reykjavíkur 1963), 1959

  • Critique de la raison dialectique (Gagnrýni díalektískrar skynsemi, eða Gagnrýni tvísýnnar skynsemi), 1960


  • Les mots (Orðin, ísl. þýð. 1994), 1964 - sjálfsævisaga

  • L'Idiot de la famille (Ættarfíflið, eða Fíflið í fjölskyldunni), 1971-1972 - um Gustave Flaubert

  • Cahiers pour une morale (Drög að siðfræði), skrifað á árunum 1974-1948 en kom út að höfundi látnum, árið 1983


Tengt efni |


  • Fyrirbærafræði

  • Meginlandsheimspeki

  • Tilvistarstefna


Tenglar |





 




Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Jean-Paul Sartre



  • „Múrinn“; smásaga eftir Jean-Paul Sartre; birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1981


  • Vísindavefurinn: „Hver var Jean-Paul Sartre og hvert var framlag hans til heimspekinnar?“



  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Jean-Paul_Sartre&oldid=1595960“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.116","walltime":"0.161","ppvisitednodes":"value":1498,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":29716,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":2586,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":13,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 91.942 1 -total"," 33.78% 31.062 1 Snið:Stubbur"," 28.71% 26.399 1 Snið:Nóbelsverðlaun_í_bókmenntum"," 23.06% 21.199 1 Snið:Navbox"," 18.78% 17.263 1 Snið:Heimspekingur"," 13.48% 12.390 1 Snið:Dauðadagur_og_aldur"," 10.95% 10.066 1 Snið:Commonscat"," 6.81% 6.259 1 Snið:MÁNAÐARNAFN"," 6.22% 5.716 1 Snið:Commons"," 4.21% 3.870 1 Snið:Vísindavefurinn"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.006","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":721005,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1256","timestamp":"20190418232842","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":146,"wgHostname":"mw1324"););

Popular posts from this blog

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome

Bunad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum