Skip to main content

Jean-Paul Sartre Verk | Tengt efni | Tenglar | Leiðsagnarval„Múrinn“; smásaga eftir Jean-Paul Sartre; birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1981Hver var Jean-Paul Sartre og hvert var framlag hans til heimspekinnar?bbæta við greinina

Multi tool use
Multi tool use

Fólk fætt árið 1905Fólk dáið árið 1980Franskir heimspekingarFranskir rithöfundarTilvistarspekingarTrúleysingjarFranskir andspyrnumenn


21. júní1905París15. apríl1980franskurrithöfundurheimspekingurgagnrýnanditilvistarstefnu1964bókmenntaverðlaun Nóbels












Jean-Paul Sartre




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search





















Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar
Jean-Paul Sartre
Nafn:
Jean-Paul Sartre
Fædd/ur:

21. júní 1905 (í París)
Dáin/n:
15. apríl 1980 (74 ára) (í París)
Skóli/hefð:
Meginlandsheimspeki, tilvistarspeki, marxismi
Helstu ritverk:
Vera og neind, Tilvistarstefnan er mannhyggja
Helstu viðfangsefni:
tilvistarstefna, frumspeki, þekkingarfræði, siðfræði, fyrirbærafræði, verufræði
Markverðar hugmyndir:tilvistin á undan manneðlinu
Áhrifavaldar:
Immanuel Kant, G.W.F. Hegel, Søren Kierkegaard, Friedrich Nietzsche, Karl Marx, Edmund Husserl, Martin Heidegger
Hafði áhrif á:
Albert Camus, Simone de Beauvoir, Frantz Fanon

Jean-Paul Sartre (f. 21. júní 1905 í París; d. 15. apríl 1980 í París) var franskur rithöfundur, heimspekingur og gagnrýnandi. Hann skrifaði í anda tilvistarstefnu.


Árið 1964 voru honum veitt bókmenntaverðlaun Nóbels en hann afþakkaði þau með þeim ummælum, að „enginn ætti að vera heiðraður fyrir það eitt að lifa“.



Verk |



  • L'imagination (Ímyndunin), 1936

  • La transcendance de l'égo (Hið óræða sjálf), 1937

  • La nausée (Ógleðin), 1938


  • Le mur (Múrinn), 1939

  • L'imaginaire, 1940

  • Les mouches (Flugurnar, leikrit), 1943

  • L'Être et le néant (Vera og neind), 1943

  • Réflexions sur la question juive (Vangaveltur um gyðingdóminn), 1943

  • Huis-clos (Fyrir luktum dyrum, eða Lokaðar dyr), 1945

  • Les Chemins de la liberté (Leiðir til frelsis eða Vegir frelsisins) þríleikur:

*L'age de raison (Öld skynseminnar eða Þroskaárin), 1945

*Le sursis (Gálgafrestur eða Frestunin), 1947

*La mort dans l'Âme (Járn í sálinni eða Sálardoðinn), 1949

  • Morts sans sépulture (Sigurvegararnir, eða Dauðir án greftrunar), 1946

  • L'existentialisme est un humanisme (Tilvistarstefnan er mannhyggja), 1946

  • La putain respectueuse (Gleðikonan lotningarfulla eða Skækjan sómakæra) 1946

  • Les Jeux sont faits (Teningunum er kastað, ísl. þýð. 1966) 1947

  • Qu'est ce que la littérature? (Hvað eru bókmenntir?), 1947

  • Baudelaire, 1947

  • Situations, 1947-1965

  • Les mains sales (Flekkaðar hendur, Þjóðleikhúsið 1951), 1948

  • Le diable et le bon dieu (Kölski og guð almáttugur), 1951

  • Les séquestrés d'Altona (Fangarnir í Altona, Leikfélag Reykjavíkur 1963), 1959

  • Critique de la raison dialectique (Gagnrýni díalektískrar skynsemi, eða Gagnrýni tvísýnnar skynsemi), 1960


  • Les mots (Orðin, ísl. þýð. 1994), 1964 - sjálfsævisaga

  • L'Idiot de la famille (Ættarfíflið, eða Fíflið í fjölskyldunni), 1971-1972 - um Gustave Flaubert

  • Cahiers pour une morale (Drög að siðfræði), skrifað á árunum 1974-1948 en kom út að höfundi látnum, árið 1983


Tengt efni |


  • Fyrirbærafræði

  • Meginlandsheimspeki

  • Tilvistarstefna


Tenglar |





 




Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Jean-Paul Sartre



  • „Múrinn“; smásaga eftir Jean-Paul Sartre; birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1981


  • Vísindavefurinn: „Hver var Jean-Paul Sartre og hvert var framlag hans til heimspekinnar?“



  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Jean-Paul_Sartre&oldid=1595960“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.116","walltime":"0.161","ppvisitednodes":"value":1498,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":29716,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":2586,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":13,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 91.942 1 -total"," 33.78% 31.062 1 Snið:Stubbur"," 28.71% 26.399 1 Snið:Nóbelsverðlaun_í_bókmenntum"," 23.06% 21.199 1 Snið:Navbox"," 18.78% 17.263 1 Snið:Heimspekingur"," 13.48% 12.390 1 Snið:Dauðadagur_og_aldur"," 10.95% 10.066 1 Snið:Commonscat"," 6.81% 6.259 1 Snið:MÁNAÐARNAFN"," 6.22% 5.716 1 Snið:Commons"," 4.21% 3.870 1 Snið:Vísindavefurinn"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.006","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":721005,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1256","timestamp":"20190418232842","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":146,"wgHostname":"mw1324"););7KoY5XhCH,ZCWJ,9S1V2,2G4
o3 Mmsjr,2f2KeU9arvbbRM0 lnRH2 z6 bqoXxkHrSaiAO7 Yx

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

Chléb Obsah Etymologie | Pojmy při krájení bochníku nebo pecnu chleba | Receptura a druhy | Typy českého chleba | Kvalita chleba v České republice | Cena chleba | Konzumace | Postup výroby | Odkazy | Navigační menuDostupné onlineKdo si mastí kapsu na chlebu? Pekaři to nejsouVývoj spotřebitelských cen – Český statistický úřadDostupné onlineJak se co dělá: Chleba4008364-08669