1928 Á Íslandi | Erlendis | Nóbelsverðlaunin | Leiðsagnarval
1928
1925192619271929193019311911–19201931–194019. öldin21. öldinrómverskum tölum
1928
Jump to navigation
Jump to search
| Ár | 
| 1925 1926 1927 – 1928 – 1929 1930 1931  | 
| Áratugir | 
| 1911–1920 – 1921–1930 – 1931–1940  | 
| Aldir | 
| 19. öldin – 20. öldin – 21. öldin  | 
Árið 1928 (MCMXXVIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi | 
 21. janúar - Íþróttafélag stúdenta stofnað.
 29. janúar - Slysavarnafélag Íslands stofnað.
 20. apríl - Mæðrastyrksnefnd stofnuð.
 7. maí - Lög samþykkt á Alþingi um að stofnaður skyldi þjóðgarður á Þingvöllum.
 11. nóvember - Iðnskólinn í Hafnarfirði stofnaður.
 Hvítárbrú við Ferjukot vígð.
 Dauðarefsing var afnumin í lögum á Íslandi.
Fædd
 11. apríl - Gerður Helgadóttir, myndhöggvari (d. 1975).
 20. maí - Sigfús Daðason, ljóðskáld (d. 1996).
 22. júní - Steingrímur Hermannsson, verkfræðingur og stjórnmálamaður (d. 2010).
 11. október - Jón Ásgeirsson, tónskáld.
 8. nóvember - Haukur Clausen, frjálsíþróttakappi og tannlæknir (d. 2003), og Örn Clausen, frjálsíþróttakappi og lögfræðingur (d. 2008).
 30. desember: Stefán Aðalsteinsson, doktor í búfjárfræðum.
Dáin
 26. september - Gísli Guðmundsson, íslenskur gerlafræðingur og frumkvöðull (f. 1884).
Erlendis | 
Fædd
 5. janúar - Zulfikar Ali Bhutto, forsætisráðherra Pakistan (d. 1979).
 27. febrúar - Ariel Sharon, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels.
 4. maí - Hosni Mubarak, forseti Egyptalands.
 13. júní - John Forbes Nash, bandarískur stærðfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi.
 14. júní - Che Guevara, byltingarmaður og einn af hershöfðingjum Fidel Castro (d. 1967).
 22. júní - Steingrímur Hermannsson, fyrrum forsætisráðherra Íslands (d. 2010).
 24. júní - Yvan Delporte, belgískur myndasöguhöfundur (d. 2007)
 26. júlí - Stanley Kubrick, bandarískur kvikmyndaleikstjóri (d. 1999).
 26. júlí - Francesco Cossiga, forseti Ítalíu.
 4. ágúst - Flóra Kádár, ungversk leikkona (d. 2002).
 7. desember - Noam Chomsky, bandarískur málvísindamaður og rithöfundur.
 8. desember - Ulric Neisser, bandarískur sálfræðingur.
Dáin
 4. febrúar - Hendrik Antoon Lorentz, hollenskur eðlisfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1853).
 18. júní - Roald Amundsen, norskur landkönnuður (f. 1872).
Nóbelsverðlaunin | 
 Eðlisfræði - Owen Willans Richardson
 Efnafræði - Adolf Otto Reinhold Windaus
 Læknisfræði - Charles Jules Henri Nicolle
 Bókmenntir - Sigrid Undset
 Friðarverðlaun - Voru ekki veitt þetta árið
Flokkur:
- 1928
(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.024","walltime":"0.035","ppvisitednodes":"value":118,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":502,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":146,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":2,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 2.845 1 Snið:Ár","100.00% 2.845 1 -total"],"cachereport":"origin":"mw1272","timestamp":"20190401130853","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":109,"wgHostname":"mw1265"););

