Skip to main content

1928 Á Íslandi | Erlendis | Nóbelsverðlaunin | Leiðsagnarval

Multi tool use
Multi tool use

1928


1925192619271929193019311911–19201931–194019. öldin21. öldinrómverskum tölum












1928




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search



Ár

1925 1926 1927 – 1928 – 1929 1930 1931



Áratugir

1911–1920 – 1921–1930 – 1931–1940



Aldir

19. öldin – 20. öldin – 21. öldin


Árið 1928 (MCMXXVIII í rómverskum tölum)



Á Íslandi |



  • 21. janúar - Íþróttafélag stúdenta stofnað.


  • 29. janúar - Slysavarnafélag Íslands stofnað.


  • 20. apríl - Mæðrastyrksnefnd stofnuð.


  • 7. maí - Lög samþykkt á Alþingi um að stofnaður skyldi þjóðgarður á Þingvöllum.


  • 11. nóvember - Iðnskólinn í Hafnarfirði stofnaður.


  • Hvítárbrú við Ferjukot vígð.


  • Dauðarefsing var afnumin í lögum á Íslandi.

Fædd



  • 11. apríl - Gerður Helgadóttir, myndhöggvari (d. 1975).


  • 20. maí - Sigfús Daðason, ljóðskáld (d. 1996).


  • 22. júní - Steingrímur Hermannsson, verkfræðingur og stjórnmálamaður (d. 2010).


  • 11. október - Jón Ásgeirsson, tónskáld.


  • 8. nóvember - Haukur Clausen, frjálsíþróttakappi og tannlæknir (d. 2003), og Örn Clausen, frjálsíþróttakappi og lögfræðingur (d. 2008).


  • 30. desember: Stefán Aðalsteinsson, doktor í búfjárfræðum.

Dáin



  • 26. september - Gísli Guðmundsson, íslenskur gerlafræðingur og frumkvöðull (f. 1884).


Erlendis |


Fædd



  • 5. janúar - Zulfikar Ali Bhutto, forsætisráðherra Pakistan (d. 1979).


  • 27. febrúar - Ariel Sharon, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels.


  • 4. maí - Hosni Mubarak, forseti Egyptalands.


  • 13. júní - John Forbes Nash, bandarískur stærðfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi.


  • 14. júní - Che Guevara, byltingarmaður og einn af hershöfðingjum Fidel Castro (d. 1967).


  • 22. júní - Steingrímur Hermannsson, fyrrum forsætisráðherra Íslands (d. 2010).


  • 24. júní - Yvan Delporte, belgískur myndasöguhöfundur (d. 2007)


  • 26. júlí - Stanley Kubrick, bandarískur kvikmyndaleikstjóri (d. 1999).


  • 26. júlí - Francesco Cossiga, forseti Ítalíu.


  • 4. ágúst - Flóra Kádár, ungversk leikkona (d. 2002).


  • 7. desember - Noam Chomsky, bandarískur málvísindamaður og rithöfundur.


  • 8. desember - Ulric Neisser, bandarískur sálfræðingur.

Dáin



  • 4. febrúar - Hendrik Antoon Lorentz, hollenskur eðlisfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1853).


  • 18. júní - Roald Amundsen, norskur landkönnuður (f. 1872).


Nóbelsverðlaunin |



  • Eðlisfræði - Owen Willans Richardson


  • Efnafræði - Adolf Otto Reinhold Windaus


  • Læknisfræði - Charles Jules Henri Nicolle


  • Bókmenntir - Sigrid Undset


  • Friðarverðlaun - Voru ekki veitt þetta árið




Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=1928&oldid=1626475“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.024","walltime":"0.035","ppvisitednodes":"value":118,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":502,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":146,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":2,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 2.845 1 Snið:Ár","100.00% 2.845 1 -total"],"cachereport":"origin":"mw1272","timestamp":"20190401130853","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":109,"wgHostname":"mw1265"););Wb91Cs RSygB a1DTGu97uA
87Wns2gSbiKpm,amH,W,nEbrjl 2hh i4CHI5gEwHbDx K

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

Chléb Obsah Etymologie | Pojmy při krájení bochníku nebo pecnu chleba | Receptura a druhy | Typy českého chleba | Kvalita chleba v České republice | Cena chleba | Konzumace | Postup výroby | Odkazy | Navigační menuDostupné onlineKdo si mastí kapsu na chlebu? Pekaři to nejsouVývoj spotřebitelských cen – Český statistický úřadDostupné onlineJak se co dělá: Chleba4008364-08669