Skip to main content

1928 Á Íslandi | Erlendis | Nóbelsverðlaunin | Leiðsagnarval

1928


1925192619271929193019311911–19201931–194019. öldin21. öldinrómverskum tölum












1928




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search



Ár

1925 1926 1927 – 1928 – 1929 1930 1931



Áratugir

1911–1920 – 1921–1930 – 1931–1940



Aldir

19. öldin – 20. öldin – 21. öldin


Árið 1928 (MCMXXVIII í rómverskum tölum)



Á Íslandi |



  • 21. janúar - Íþróttafélag stúdenta stofnað.


  • 29. janúar - Slysavarnafélag Íslands stofnað.


  • 20. apríl - Mæðrastyrksnefnd stofnuð.


  • 7. maí - Lög samþykkt á Alþingi um að stofnaður skyldi þjóðgarður á Þingvöllum.


  • 11. nóvember - Iðnskólinn í Hafnarfirði stofnaður.


  • Hvítárbrú við Ferjukot vígð.


  • Dauðarefsing var afnumin í lögum á Íslandi.

Fædd



  • 11. apríl - Gerður Helgadóttir, myndhöggvari (d. 1975).


  • 20. maí - Sigfús Daðason, ljóðskáld (d. 1996).


  • 22. júní - Steingrímur Hermannsson, verkfræðingur og stjórnmálamaður (d. 2010).


  • 11. október - Jón Ásgeirsson, tónskáld.


  • 8. nóvember - Haukur Clausen, frjálsíþróttakappi og tannlæknir (d. 2003), og Örn Clausen, frjálsíþróttakappi og lögfræðingur (d. 2008).


  • 30. desember: Stefán Aðalsteinsson, doktor í búfjárfræðum.

Dáin



  • 26. september - Gísli Guðmundsson, íslenskur gerlafræðingur og frumkvöðull (f. 1884).


Erlendis |


Fædd



  • 5. janúar - Zulfikar Ali Bhutto, forsætisráðherra Pakistan (d. 1979).


  • 27. febrúar - Ariel Sharon, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels.


  • 4. maí - Hosni Mubarak, forseti Egyptalands.


  • 13. júní - John Forbes Nash, bandarískur stærðfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi.


  • 14. júní - Che Guevara, byltingarmaður og einn af hershöfðingjum Fidel Castro (d. 1967).


  • 22. júní - Steingrímur Hermannsson, fyrrum forsætisráðherra Íslands (d. 2010).


  • 24. júní - Yvan Delporte, belgískur myndasöguhöfundur (d. 2007)


  • 26. júlí - Stanley Kubrick, bandarískur kvikmyndaleikstjóri (d. 1999).


  • 26. júlí - Francesco Cossiga, forseti Ítalíu.


  • 4. ágúst - Flóra Kádár, ungversk leikkona (d. 2002).


  • 7. desember - Noam Chomsky, bandarískur málvísindamaður og rithöfundur.


  • 8. desember - Ulric Neisser, bandarískur sálfræðingur.

Dáin



  • 4. febrúar - Hendrik Antoon Lorentz, hollenskur eðlisfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1853).


  • 18. júní - Roald Amundsen, norskur landkönnuður (f. 1872).


Nóbelsverðlaunin |



  • Eðlisfræði - Owen Willans Richardson


  • Efnafræði - Adolf Otto Reinhold Windaus


  • Læknisfræði - Charles Jules Henri Nicolle


  • Bókmenntir - Sigrid Undset


  • Friðarverðlaun - Voru ekki veitt þetta árið




Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=1928&oldid=1626475“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.024","walltime":"0.035","ppvisitednodes":"value":118,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":502,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":146,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":2,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 2.845 1 Snið:Ár","100.00% 2.845 1 -total"],"cachereport":"origin":"mw1272","timestamp":"20190401130853","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":109,"wgHostname":"mw1265"););

Popular posts from this blog

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome

Bunad