Skip to main content

Meginlandsheimspeki Heimildir | Tenglar | LeiðsagnarvaleditHver er meginmunurinn á rökgreiningarheimspeki og meginlandsheimspeki?bæta við greinina

Multi tool use
Multi tool use

HeimspekiMeginlandsheimspeki


heimspeki20. öldEvrópurökgreiningarheimspekinenskumælandiþýskuSøren KierkegaardFriedrich Nietzschefyrirbærafræðitilvistarspekitúlkunarfræðiformgerðarstefnusíð-formgerðarstefnupóstmódernismaafbyggingufranska kvenhyggjuFrankfurt skólannsálgreiningumarxismamarxískrar heimspeki












Meginlandsheimspeki




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search




[edit]

Sanzio 01 cropped.png

Saga vestrænnar heimspeki

Fornaldarheimspeki

Forverar Sókratesar

Klassísk heimspeki

Hellenísk heimspeki

Rómversk heimspeki

Heimspeki síðfornaldar

Miðaldaheimspeki

Skólaspeki

Heimspeki endurreisnartímans

Heimspeki 15. aldar

Heimspeki 16. aldar

Nýaldarheimspeki

Heimspeki 17. aldar

Heimspeki 18. aldar

Heimspeki 19. aldar

Heimspeki 20. aldar

Rökgreiningarheimspeki

Meginlandsheimspeki

Heimspeki samtímans

Meginlandsheimspeki vísar til annarrar tveggja meginhefða í heimspeki á 20. öld. Meginlandsheimspekin blómstraði í fyrstu einkum á meginlandi Evrópu og hlaut þaðan nafnið. Hún var lengi ríkjandi heimspeki á meginlandinu en hin meginhefðin á 20. öld, rökgreiningarheimspekin, naut einkum vinsælda í hinum enskumælandi heimi.


Meginlandsheimspeki sótti einkum innblástur sinn til þýsku hughyggjunnar og til hugsuða á borð við Søren Kierkegaard (1813 – 1855), Friedrich Nietzsche (1844 – 1900), Franz Brentano (1838 – 1917) og Edmund Husserl (1859 – 1938). Hún er almennt talin ná utan um fyrirbærafræði, tilvistarspeki, túlkunarfræði, formgerðarstefnu, síð-formgerðarstefnu og póstmódernisma, afbyggingu, franska kvenhyggju, Frankfurt skólann, sálgreiningu (í heimspeki), heimspeki Friedrichs Nietzsche og Sørens Kierkegaard og flestar gerðir marxisma og marxískrar heimspeki.



Heimildir |


  • Fyrirmynd greinarinnar var „Continental philosophy“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 2. maí 2006.

  • Critchley, Simon, Continental Philosophy: A Very Short Introduction (Oxford University Press, 2001). ISBN 0-19-285359-7

  • Cutrofello, A., Continental Philosophy: A Contemporary Introduction (Routledge, 2005).

  • Prado, C., A House Divided: Comparing Analytic and Continental Philosophy (Prometheus/Humanity Books, 2003). ISBN 1-59102-105-7


Tenglar |



  • Vísindavefurinn: „Hver er meginmunurinn á rökgreiningarheimspeki og meginlandsheimspeki?“

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Meginlandsheimspeki&oldid=1374734“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.064","walltime":"0.079","ppvisitednodes":"value":1099,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":5104,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":1016,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":6,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":5,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 41.354 1 -total"," 70.86% 29.303 1 Snið:Stubbur"," 10.73% 4.436 1 Snið:Heimspekisaga"," 9.78% 4.044 1 Snið:Vísindavefurinn"," 7.91% 3.270 1 Snið:Wpheimild"],"cachereport":"origin":"mw1304","timestamp":"20190429175832","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":112,"wgHostname":"mw1274"););Bz4ffkQcFjFMFp2uN,Be5q,s e,pFSQX 2IX8bKVMDP5ID8WFaA3jwJ6c,g7zxG,cfPFO,ea EJ68 6bMl K,4jJnz 4XPgD9A dB6AF9Lm
hSR2Wv,i3b

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

Chléb Obsah Etymologie | Pojmy při krájení bochníku nebo pecnu chleba | Receptura a druhy | Typy českého chleba | Kvalita chleba v České republice | Cena chleba | Konzumace | Postup výroby | Odkazy | Navigační menuDostupné onlineKdo si mastí kapsu na chlebu? Pekaři to nejsouVývoj spotřebitelských cen – Český statistický úřadDostupné onlineJak se co dělá: Chleba4008364-08669