Skip to main content

Gyðingar Gyðingar og Gyðingdómur | Tengt efni | Leiðsagnarvalbæta við greinina

Multi tool use
Multi tool use

GyðingdómurMiðausturlenskir þjóðflokkar


þjóðmenningarhópurtrúarlegurAusturlöndum nærZíonismiÍsraelhelförinnni1948Gyðingdómur












Gyðingar




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search





Davíðsstjarnan er tákn gyðinga


Gyðingar eru þjóð, menningarhópur og trúarlegur söfnuður sem á rætur að rekja til Hebrea í Austurlöndum nær til forna. Menningarheimur Gyðinga, þjóðarvitund þeirra og trú eru tengd nánum böndum. Zíonismi á djúpar rætur í gyðingdómi. Algengast er nú á dögum að fólk fæðist inn í gyðingdóm, enda eru ströng skilyrði fyrir því að taka trúna. Gyðingar eru minnihlutahópur í öllum löndum fyrir utan Ísrael. Þeir hafa verið ofsóttir í aldanna rás og náðu þær ofsóknir hámarki með helförinnni. Fyrir stofnun Ísraelsríkis árið 1948 höfðu Gyðingar í tvígang átt eigið ríki. Sökum flókinna tengsla þjóðarvitundar, trúar og ætternis er vandkvæðum bundið að kasta tölu á Gyðinga sem þjóð en áætlaður fjöldi Gyðinga í dag eru um 18 milljónir, þar af búa flestir í Bandaríkjunum og Ísrael.



Gyðingar og Gyðingdómur |


Fram til átjándu aldar féllu hugtökin Gyðingur og Gyðingdómur nánast alveg saman. Með tilkomu gyðinglegrar upplýsingar, Haskala, varð róttæk breyting á sjálfsmynd margra Gyðinga og litu þeir eftirleiðis á sig sem hluta þjóðarinnar án þess að vera iðkendur gyðinglegrar trúar eða fylgismenn hefða hennar.



Tengt efni |


  • Abrahamísk trúarbrögð

  • Eingyðistrú

  • Gyðingdómur

  • Gyðingahatur

  • Helförin


Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Gyðingar&oldid=1630209“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.044","walltime":"0.051","ppvisitednodes":"value":37,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":648,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":4,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 23.725 1 Snið:Stubbur","100.00% 23.725 1 -total"],"cachereport":"origin":"mw1306","timestamp":"20190428180828","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":106,"wgHostname":"mw1257"););u23jlXtaxakRzrI,caIcHi D7woG,XLZlt,wUvs6l5zdbv I78Bvg,TEWPgaw6,fiw ett65mjXEhG
3m,pvZcMLrbwiLZSCC,yaRWbMfi ENLqPFEDr10J4WMWjWgQ,Ja1r7Zp

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

Chléb Obsah Etymologie | Pojmy při krájení bochníku nebo pecnu chleba | Receptura a druhy | Typy českého chleba | Kvalita chleba v České republice | Cena chleba | Konzumace | Postup výroby | Odkazy | Navigační menuDostupné onlineKdo si mastí kapsu na chlebu? Pekaři to nejsouVývoj spotřebitelských cen – Český statistický úřadDostupné onlineJak se co dělá: Chleba4008364-08669