Skip to main content

8. apríl Atburðir | Fædd | Dáin | Leiðsagnarvalb

Multi tool use
Multi tool use

0. janúar30. febrúar0. mars


DagarApríl


dagurársinshlaupárigregoríska tímatalinu












8. apríl




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search









































Mar – Apríl – Maí
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930

2019
Allir dagar


8. apríl er 98. dagur ársins (99. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 267 dagar eru eftir af árinu.



Atburðir |



  • 1571 - Guðbrandur Þorláksson var vígður biskup á Hólum, 29 ára gamall. Hann gegndi embættinu í 56 ár.


  • 1609 - Shimazu Yoshihiro hóf að leggja Ryūkyū-eyjar undir lénið Satsuma í Japan.


  • 1663 - Theatre Royal, Drury Lane opnaði með nýrri uppfærslu á Gamansama liðsforingjanum eftir John Fletcher.


  • 1703 - Manntal var tekið á Íslandi um þetta leyti ársins. Þetta manntal var fyrsta manntal heims sem náði til heillar þjóðar.


  • 1742 - Óratorían Messías eftir Georg Friedrich Händel var frumflutt í Dyflinni á Írlandi.


  • 1783 - Krímkanatið var innlimað í Rússneska keisaradæmið.


  • 1838 - Áætlunarsiglingar með gufuskipum hófust á milli Bristol í Englandi og New York í Bandaríkjunum. Það var gufuskipið Great Western sem fór fyrstu ferðina.


  • 1898 - Kristján konungur 9. varð áttræður og var af því tilefni haldin stórveisla í Reykjavík samkvæmt Árbókum Reykjavíkur.


  • 1924 - Sharia-dómstólar eru bannaðir í Tyrklandi sem hluti af umbótum stjórnar Kemal Atatürk.


  • 1947 - Síðustu bandarísku hermennirnir sem staðsettir voru á Íslandi í Síðari heimsstyrjöld yfirgáfu landið með herflutningaskipinu Edmund B. Alexander.


  • 1957 - 49 punda stórlax veiddist í þorskanet við Grímsey. Þetta var stærsti lax sem menn vissu til að veiðst hefði við Ísland.


  • 1970 - 79 létust í gassprengingu í neðanjarðarlestarkerfi Ósaka í Japan.


  • 1977 - Fyrsta hljómplata bresku hljómsveitarinnar The Clash kom út.


  • 1978 - Leikskólinn Furugrund hóf starfsemi í Kópavogi.


  • 1989 - Bónus opnaði fyrstu verslun sína við Skútuvog í Reykjavík.


  • 1990 - Fyrsti þáttur Tvídranga (Twin Peaks) var sendur út á ABC í Bandaríkjunum.


  • 1990 - Birendra af Nepal aflétti banni við stjórnarandstöðuflokkum í Nepal eftir mikil mótmæli.


  • 1991 - Gítarleikari norsku svartmálmshljómsveitarinnar Mayhem, Øystein Aarseth, kom að söngvara hljómsveitarinnar Per Yngve Ohlin sem hafði framið sjálfsmorð. Aarseth tók ljósmynd af líkinu sem var notuð á umslag bootleg-plötunnar Dawn of the Black Hearts fjórum árum síðar.


  • 1994 - Lýðveldið Makedónía gerist aðili að Sameinuðu þjóðunum.


  • 1994 - Dómsdagur Michelangelos á endavegg Sixtínsku kapellunnar í Vatíkaninu var sýndur almenningi eftir 10 ára viðgerðir.


  • 1994 - Kurt Cobain, söngvari bandarísku hljómsveitarinnar Nirvana, fannst látinn á heimili sínu.


  • 1995 - Alþingiskosningar voru haldnar á Íslandi.


  • 1999 - Bill Gates varð ríkasti einstaklingur heims vegna mikilla hækkana á hlutabréfum í Microsoft.


Fædd |



  • 563 f.Kr. - Gautama Búdda, trúarleiðtogi (d. 483 f.Kr.).


  • 1320 - Pétur 2. Portúgalskonungur (d. 1367).


  • 1588 - Thomas Hobbes, enskur heimspekingur (d. 1679).


  • 1605 - Filippus 4. konungur Spánar og Portúgals (d. 1665).


  • 1794 - Helgi G. Thordersen, íslenskur biskup (d. 1867).


  • 1818 - Kristján 9. Danakonungur (d. 1906).


  • 1836 - Oddur V. Gíslason, íslenskur prestur (d. 1911).


  • 1850 - Jóhannes Guðmundsson Nordal, íslenskur athafnamaður (d. 1946).


  • 1859 - Edmund Husserl, þýskur heimspekingur (d. 1938).


  • 1892 - Mary Pickford, kanadísk leikkona (d. 1979).


  • 1919 - Ian Smith, fyrrum forsætisráðherra Ródesíu (d. 2007).


  • 1929 - Erlendur Jónsson, íslenskur rithöfundur.


  • 1938 - Kofi Annan, fyrrum aðalritari Sameinuðu þjóðanna.


  • 1947 - Larry Norman, bandarískur tónlistarmaður (d. 2008).


  • 1951 - Geir H. Haarde, íslenskur stjórnmálamaður.


  • 1962 - Izzy Stradlin, bandarískur tónlistarmaður.


  • 1963 - Julian Lennon, breskur tónlistarmaður.


  • 1968 - Patricia Arquette, bandarísk leikkona.


Dáin |



  • 217 - Caracalla, Rómarkeisari (f. 186).


  • 1364 - Jóhann 2. Frakkakonungur (f. 1319).


  • 1492 - Lorenzo de Medici, ítalskur stjórnmálamaður.


  • 1608 - Þórður Guðmundsson, íslenskur lögmaður (f. 1524).


  • 1697 - Niels Juel, danskur flotaforingi (f. 1629).


  • 1879 - Anthony Panizzi, ítalskur lögfræðingur og bókavörður (f. 1797).


  • 1909 - V.U. Hammershaimb, færeyskur málvísindamaður (f. 1819).


  • 1973 - Pablo Picasso, spænskur myndlistarmaður (f. 1881).


  • 1973 - E.R. Dodds, breskur fornfræðingur (f. 1893).


  • 1975 - Brynjólfur Jóhannesson, íslenskur leikari (f. 1897).


  • 2009 – Haraldur Bessason, íslenskur fræðimaður og rithöfundur (f. 1931)


  • 2010 - Malcolm McLaren, breskur tónlistarmaður og umboðsmaður (f. 1946).


  • 2013 – Margrét Thatcher, forsætisráðherra Bretlands (f. 1925)









Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=8._apríl&oldid=1619773“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.168","walltime":"0.241","ppvisitednodes":"value":301,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":37177,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":4,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 107.317 1 -total"," 81.47% 87.436 1 Snið:Dagatal"," 18.11% 19.430 1 Snið:Mánuðirnir"," 14.13% 15.162 1 Snið:Navbox"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.018","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":763045,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1293","timestamp":"20190415125135","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":118,"wgHostname":"mw1333"););F Sf ObNigqbl7ju4
WEz7FqJDCoG,o4j1Taapik yofR7i6GUk

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

Chléb Obsah Etymologie | Pojmy při krájení bochníku nebo pecnu chleba | Receptura a druhy | Typy českého chleba | Kvalita chleba v České republice | Cena chleba | Konzumace | Postup výroby | Odkazy | Navigační menuDostupné onlineKdo si mastí kapsu na chlebu? Pekaři to nejsouVývoj spotřebitelských cen – Český statistický úřadDostupné onlineJak se co dělá: Chleba4008364-08669