Skip to main content

8. apríl Atburðir | Fædd | Dáin | Leiðsagnarvalb

0. janúar30. febrúar0. mars


DagarApríl


dagurársinshlaupárigregoríska tímatalinu












8. apríl




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search









































Mar – Apríl – Maí
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930

2019
Allir dagar


8. apríl er 98. dagur ársins (99. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 267 dagar eru eftir af árinu.



Atburðir |



  • 1571 - Guðbrandur Þorláksson var vígður biskup á Hólum, 29 ára gamall. Hann gegndi embættinu í 56 ár.


  • 1609 - Shimazu Yoshihiro hóf að leggja Ryūkyū-eyjar undir lénið Satsuma í Japan.


  • 1663 - Theatre Royal, Drury Lane opnaði með nýrri uppfærslu á Gamansama liðsforingjanum eftir John Fletcher.


  • 1703 - Manntal var tekið á Íslandi um þetta leyti ársins. Þetta manntal var fyrsta manntal heims sem náði til heillar þjóðar.


  • 1742 - Óratorían Messías eftir Georg Friedrich Händel var frumflutt í Dyflinni á Írlandi.


  • 1783 - Krímkanatið var innlimað í Rússneska keisaradæmið.


  • 1838 - Áætlunarsiglingar með gufuskipum hófust á milli Bristol í Englandi og New York í Bandaríkjunum. Það var gufuskipið Great Western sem fór fyrstu ferðina.


  • 1898 - Kristján konungur 9. varð áttræður og var af því tilefni haldin stórveisla í Reykjavík samkvæmt Árbókum Reykjavíkur.


  • 1924 - Sharia-dómstólar eru bannaðir í Tyrklandi sem hluti af umbótum stjórnar Kemal Atatürk.


  • 1947 - Síðustu bandarísku hermennirnir sem staðsettir voru á Íslandi í Síðari heimsstyrjöld yfirgáfu landið með herflutningaskipinu Edmund B. Alexander.


  • 1957 - 49 punda stórlax veiddist í þorskanet við Grímsey. Þetta var stærsti lax sem menn vissu til að veiðst hefði við Ísland.


  • 1970 - 79 létust í gassprengingu í neðanjarðarlestarkerfi Ósaka í Japan.


  • 1977 - Fyrsta hljómplata bresku hljómsveitarinnar The Clash kom út.


  • 1978 - Leikskólinn Furugrund hóf starfsemi í Kópavogi.


  • 1989 - Bónus opnaði fyrstu verslun sína við Skútuvog í Reykjavík.


  • 1990 - Fyrsti þáttur Tvídranga (Twin Peaks) var sendur út á ABC í Bandaríkjunum.


  • 1990 - Birendra af Nepal aflétti banni við stjórnarandstöðuflokkum í Nepal eftir mikil mótmæli.


  • 1991 - Gítarleikari norsku svartmálmshljómsveitarinnar Mayhem, Øystein Aarseth, kom að söngvara hljómsveitarinnar Per Yngve Ohlin sem hafði framið sjálfsmorð. Aarseth tók ljósmynd af líkinu sem var notuð á umslag bootleg-plötunnar Dawn of the Black Hearts fjórum árum síðar.


  • 1994 - Lýðveldið Makedónía gerist aðili að Sameinuðu þjóðunum.


  • 1994 - Dómsdagur Michelangelos á endavegg Sixtínsku kapellunnar í Vatíkaninu var sýndur almenningi eftir 10 ára viðgerðir.


  • 1994 - Kurt Cobain, söngvari bandarísku hljómsveitarinnar Nirvana, fannst látinn á heimili sínu.


  • 1995 - Alþingiskosningar voru haldnar á Íslandi.


  • 1999 - Bill Gates varð ríkasti einstaklingur heims vegna mikilla hækkana á hlutabréfum í Microsoft.


Fædd |



  • 563 f.Kr. - Gautama Búdda, trúarleiðtogi (d. 483 f.Kr.).


  • 1320 - Pétur 2. Portúgalskonungur (d. 1367).


  • 1588 - Thomas Hobbes, enskur heimspekingur (d. 1679).


  • 1605 - Filippus 4. konungur Spánar og Portúgals (d. 1665).


  • 1794 - Helgi G. Thordersen, íslenskur biskup (d. 1867).


  • 1818 - Kristján 9. Danakonungur (d. 1906).


  • 1836 - Oddur V. Gíslason, íslenskur prestur (d. 1911).


  • 1850 - Jóhannes Guðmundsson Nordal, íslenskur athafnamaður (d. 1946).


  • 1859 - Edmund Husserl, þýskur heimspekingur (d. 1938).


  • 1892 - Mary Pickford, kanadísk leikkona (d. 1979).


  • 1919 - Ian Smith, fyrrum forsætisráðherra Ródesíu (d. 2007).


  • 1929 - Erlendur Jónsson, íslenskur rithöfundur.


  • 1938 - Kofi Annan, fyrrum aðalritari Sameinuðu þjóðanna.


  • 1947 - Larry Norman, bandarískur tónlistarmaður (d. 2008).


  • 1951 - Geir H. Haarde, íslenskur stjórnmálamaður.


  • 1962 - Izzy Stradlin, bandarískur tónlistarmaður.


  • 1963 - Julian Lennon, breskur tónlistarmaður.


  • 1968 - Patricia Arquette, bandarísk leikkona.


Dáin |



  • 217 - Caracalla, Rómarkeisari (f. 186).


  • 1364 - Jóhann 2. Frakkakonungur (f. 1319).


  • 1492 - Lorenzo de Medici, ítalskur stjórnmálamaður.


  • 1608 - Þórður Guðmundsson, íslenskur lögmaður (f. 1524).


  • 1697 - Niels Juel, danskur flotaforingi (f. 1629).


  • 1879 - Anthony Panizzi, ítalskur lögfræðingur og bókavörður (f. 1797).


  • 1909 - V.U. Hammershaimb, færeyskur málvísindamaður (f. 1819).


  • 1973 - Pablo Picasso, spænskur myndlistarmaður (f. 1881).


  • 1973 - E.R. Dodds, breskur fornfræðingur (f. 1893).


  • 1975 - Brynjólfur Jóhannesson, íslenskur leikari (f. 1897).


  • 2009 – Haraldur Bessason, íslenskur fræðimaður og rithöfundur (f. 1931)


  • 2010 - Malcolm McLaren, breskur tónlistarmaður og umboðsmaður (f. 1946).


  • 2013 – Margrét Thatcher, forsætisráðherra Bretlands (f. 1925)









Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=8._apríl&oldid=1619773“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.168","walltime":"0.241","ppvisitednodes":"value":301,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":37177,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":4,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 107.317 1 -total"," 81.47% 87.436 1 Snið:Dagatal"," 18.11% 19.430 1 Snið:Mánuðirnir"," 14.13% 15.162 1 Snið:Navbox"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.018","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":763045,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1293","timestamp":"20190415125135","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":118,"wgHostname":"mw1333"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome