Skip to main content

Kristni Efnisyfirlit Saga | Kristni í dag | Kristni á Íslandi | Neðanmálsgreinar | Tengt efni | Tenglar | LeiðsagnarvalGamla og Nýja TestamentiðÞjóðkirkja ÍslandsKaþólska kirkjan á ÍslandiRússneska rétttrúnaðarkirkjan á ÍslandiSerbneska rétttrúnaðarkirkjan á ÍslandiEastern ChristianityOrthodoxWikiVefsíða VatikansinsBelieversCafe.comBiblían með athugasemdum efasemdamanna

Kristni


eingyðistrúabrahamískum stofniJesú frá NasaretKristurGuðsNýja testamentinuBiblíunnartrúarbrögðvesturlöndumvestrænnar menningarMiðjarðarhafsRómarRómaveldikeisarann313Konstantín keisari391Theodosius I301ArmeníuHeilaga þrenningubiskupinn í RómpáfapatríarkinnKonstantínópelIstanbúlklofnaðirómversk-kaþólsku kirkjunarétttrúnaðarkirkjuna16. öldmótmælendurLúterstrúkalvínistaNorður-Suður-AmeríkuEvrópuÁstralíuAsíuAfríkuEþíópíulögtekin9991000












Kristni




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search




Jesús Kristur frá Nasaret.


Kristni er eingyðistrú af abrahamískum stofni. Upphafsmaður trúarbragðanna og sá sem þau eru kennd við var Jesú frá Nasaret sem meðal kristinna manna er kallaður Jesús Kristur. Byggjast þau á boðskap hans og trúnni á að hann hafi verið sonur Guðs og risið upp frá dauðum, svo að þeir sem á hann trúi öðlist eilíft líf. Um hann má lesa í Nýja testamentinu, sem er síðari hluti Biblíunnar, trúarrits kristinna manna.


Kristni er fjölmennustu trúarbrögð heimsins í dag, einkum og sér í lagi á vesturlöndum og er hún þess vegna oftast talin ein af meginstoðum vestrænnar menningar.




Efnisyfirlit





  • 1 Saga


  • 2 Kristni í dag


  • 3 Kristni á Íslandi


  • 4 Neðanmálsgreinar


  • 5 Tengt efni


  • 6 Tenglar




Saga |


Kristni er upprunnin fyrir botni Miðjarðarhafs, þaðan sem Jesús var, en fljótlega færðist þungamiðja trúarbragðanna til Rómar, sem var á þeim tíma langöflugasta miðstöð menningar við Miðjarðarhafið. Til að byrja með voru kristnir fáir og litið niður á þá, og voru þeir ofsóttir í Rómaveldi vegna þess að þeir neituðu að dýrka keisarann sem guð. En árið 313 veitti Konstantín keisari kristnum mönnum trúfrelsi og hætti ofsóknum í Róm þar með. Árið 391 gerði Theodosius I kristni að ríkistrú í rómaveldi. Kristni breiddist einnig út í nágrannalöndum, árið 301 varð kristni gerð að ríkistrú í Armeníu og var það fyrsta kristna ríkiskirkjan í heiminum. Til að byrja með var lítil miðstjórn meðal kristinna og miklar deilur um ýmis trúaratriði, til dæmis eðli Jesú og Heilaga þrenningu. Keisarinn var yfir kirkjunni, en það var aðeins að nafninu til. Af og til voru haldin kirkjuþing, þar sem saman komu helstu trúspekingar samtímans og embættismenn hinna ýmsu kirkjudeilda, til að taka ákvarðanir um stefnur og strauma er fylgja skyldi. Smám saman fór þó biskupinn í Róm að auka völd sín og varð embætti hans smám saman að því, sem við í dag köllum páfa. Þetta sætti patríarkinn í Konstantínópel (nú: Istanbúl) sig ekki við, þannig að kirkjan klofnaði í rómversk-kaþólsku kirkjuna (sem einnig var nefnd Vesturkirkjan) og rétttrúnaðarkirkjuna (sem einnig var nefnd Austurkirkjan). Á 16. öld varð svo enn klofningur, þegar þeir, sem eru enn í dag kallaðir mótmælendur, mótmæltu valdi páfa og spillingu innan kirkjunnar og klufu sig frá henni í ýmsar deildir, svo sem Lúterstrú og kalvínista.



Kristni í dag |


Nú er kristin trú fjölmennustu trúarbrögð heimsins, með um 2 milljarða fylgjenda. Rúmur helmingur þeirra telst til rómversk-kaþólsku kirkjunnar, 367 milljónir eru mótmælendur og 216 milljónir tilheyra grísku/rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni. Kristnir búa flestir í Norður- og Suður-Ameríku, Evrópu og Ástralíu. Hlutfallslega eru kristnir mun færri í Asíu og Afríku en en í hinum álfunum en þar eru þó margir kristnir, meðal annars í Eþíópíu, þar sem kristni hefur verið við lýði frá 330.



Kristni á Íslandi |


Kristni var lögtekin á Íslandi annaðhvort árið 999 eða 1000.[1] Margir Íslendingar höfðu tekið kristna trú fyrr og var kristnin að breiðast hratt út í landinu.



Neðanmálsgreinar |



  1. Lengi var talið að kristnitakan hefði verið árið 1000 eins og segir í Íslendingabók Ara fróða Þorgilssonar. Ólafía Einarsdóttir færði rök fyrir því 1967 að ártalið væri rangt. Sjá Gunnar Karlsson. „Hvaða mánaðar- og vikudaga, nákvæmlega, var Alþingi Íslendinga sett árin 999, 1000 og 1001?“. Vísindavefurinn 3.5.2000. http://visindavefur.is/?id=390. (Skoðað 2.2.2011).



Tengt efni |


  • Kristnitakan á Íslandi

  • Rómversk-kaþólska kirkjan

  • Rétttrúnaðarkirkjan


  • Biskupakirkjan (sem klauf sig frá Rómversk-kaþólsku kirkjunni, en skilgreinir sig ekki sem mótmælendur í guðfræðilegum skilningi)


  • Mótmælendur
    • Lúterstrú

    • Kalvínistar

    • Meþódistar



Tenglar |


  • Gamla og Nýja Testamentið

  • Þjóðkirkja Íslands

  • Kaþólska kirkjan á Íslandi

  • Rússneska rétttrúnaðarkirkjan á Íslandi

  • Serbneska rétttrúnaðarkirkjan á Íslandi

  • Eastern Christianity

  • OrthodoxWiki


  • Vefsíða Vatikansins, þar sem Páfastóll, æðsta yfirvald Rómversk-kaþólsku kirkjunnar hefur aðsetur.


  • BelieversCafe.com, vefsíða um Kristni.

  • Biblían með athugasemdum efasemdamanna




Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Kristni&oldid=1630813“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.056","walltime":"0.058","ppvisitednodes":"value":90,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":0,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":2,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":728,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 0.000 1 -total"],"cachereport":"origin":"mw1335","timestamp":"20190429102318","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":123,"wgHostname":"mw1242"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome