Skip to main content

Kristni Efnisyfirlit Saga | Kristni í dag | Kristni á Íslandi | Neðanmálsgreinar | Tengt efni | Tenglar | LeiðsagnarvalGamla og Nýja TestamentiðÞjóðkirkja ÍslandsKaþólska kirkjan á ÍslandiRússneska rétttrúnaðarkirkjan á ÍslandiSerbneska rétttrúnaðarkirkjan á ÍslandiEastern ChristianityOrthodoxWikiVefsíða VatikansinsBelieversCafe.comBiblían með athugasemdum efasemdamanna

Kristni


eingyðistrúabrahamískum stofniJesú frá NasaretKristurGuðsNýja testamentinuBiblíunnartrúarbrögðvesturlöndumvestrænnar menningarMiðjarðarhafsRómarRómaveldikeisarann313Konstantín keisari391Theodosius I301ArmeníuHeilaga þrenningubiskupinn í RómpáfapatríarkinnKonstantínópelIstanbúlklofnaðirómversk-kaþólsku kirkjunarétttrúnaðarkirkjuna16. öldmótmælendurLúterstrúkalvínistaNorður-Suður-AmeríkuEvrópuÁstralíuAsíuAfríkuEþíópíulögtekin9991000












Kristni




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search




Jesús Kristur frá Nasaret.


Kristni er eingyðistrú af abrahamískum stofni. Upphafsmaður trúarbragðanna og sá sem þau eru kennd við var Jesú frá Nasaret sem meðal kristinna manna er kallaður Jesús Kristur. Byggjast þau á boðskap hans og trúnni á að hann hafi verið sonur Guðs og risið upp frá dauðum, svo að þeir sem á hann trúi öðlist eilíft líf. Um hann má lesa í Nýja testamentinu, sem er síðari hluti Biblíunnar, trúarrits kristinna manna.


Kristni er fjölmennustu trúarbrögð heimsins í dag, einkum og sér í lagi á vesturlöndum og er hún þess vegna oftast talin ein af meginstoðum vestrænnar menningar.




Efnisyfirlit





  • 1 Saga


  • 2 Kristni í dag


  • 3 Kristni á Íslandi


  • 4 Neðanmálsgreinar


  • 5 Tengt efni


  • 6 Tenglar




Saga |


Kristni er upprunnin fyrir botni Miðjarðarhafs, þaðan sem Jesús var, en fljótlega færðist þungamiðja trúarbragðanna til Rómar, sem var á þeim tíma langöflugasta miðstöð menningar við Miðjarðarhafið. Til að byrja með voru kristnir fáir og litið niður á þá, og voru þeir ofsóttir í Rómaveldi vegna þess að þeir neituðu að dýrka keisarann sem guð. En árið 313 veitti Konstantín keisari kristnum mönnum trúfrelsi og hætti ofsóknum í Róm þar með. Árið 391 gerði Theodosius I kristni að ríkistrú í rómaveldi. Kristni breiddist einnig út í nágrannalöndum, árið 301 varð kristni gerð að ríkistrú í Armeníu og var það fyrsta kristna ríkiskirkjan í heiminum. Til að byrja með var lítil miðstjórn meðal kristinna og miklar deilur um ýmis trúaratriði, til dæmis eðli Jesú og Heilaga þrenningu. Keisarinn var yfir kirkjunni, en það var aðeins að nafninu til. Af og til voru haldin kirkjuþing, þar sem saman komu helstu trúspekingar samtímans og embættismenn hinna ýmsu kirkjudeilda, til að taka ákvarðanir um stefnur og strauma er fylgja skyldi. Smám saman fór þó biskupinn í Róm að auka völd sín og varð embætti hans smám saman að því, sem við í dag köllum páfa. Þetta sætti patríarkinn í Konstantínópel (nú: Istanbúl) sig ekki við, þannig að kirkjan klofnaði í rómversk-kaþólsku kirkjuna (sem einnig var nefnd Vesturkirkjan) og rétttrúnaðarkirkjuna (sem einnig var nefnd Austurkirkjan). Á 16. öld varð svo enn klofningur, þegar þeir, sem eru enn í dag kallaðir mótmælendur, mótmæltu valdi páfa og spillingu innan kirkjunnar og klufu sig frá henni í ýmsar deildir, svo sem Lúterstrú og kalvínista.



Kristni í dag |


Nú er kristin trú fjölmennustu trúarbrögð heimsins, með um 2 milljarða fylgjenda. Rúmur helmingur þeirra telst til rómversk-kaþólsku kirkjunnar, 367 milljónir eru mótmælendur og 216 milljónir tilheyra grísku/rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni. Kristnir búa flestir í Norður- og Suður-Ameríku, Evrópu og Ástralíu. Hlutfallslega eru kristnir mun færri í Asíu og Afríku en en í hinum álfunum en þar eru þó margir kristnir, meðal annars í Eþíópíu, þar sem kristni hefur verið við lýði frá 330.



Kristni á Íslandi |


Kristni var lögtekin á Íslandi annaðhvort árið 999 eða 1000.[1] Margir Íslendingar höfðu tekið kristna trú fyrr og var kristnin að breiðast hratt út í landinu.



Neðanmálsgreinar |



  1. Lengi var talið að kristnitakan hefði verið árið 1000 eins og segir í Íslendingabók Ara fróða Þorgilssonar. Ólafía Einarsdóttir færði rök fyrir því 1967 að ártalið væri rangt. Sjá Gunnar Karlsson. „Hvaða mánaðar- og vikudaga, nákvæmlega, var Alþingi Íslendinga sett árin 999, 1000 og 1001?“. Vísindavefurinn 3.5.2000. http://visindavefur.is/?id=390. (Skoðað 2.2.2011).



Tengt efni |


  • Kristnitakan á Íslandi

  • Rómversk-kaþólska kirkjan

  • Rétttrúnaðarkirkjan


  • Biskupakirkjan (sem klauf sig frá Rómversk-kaþólsku kirkjunni, en skilgreinir sig ekki sem mótmælendur í guðfræðilegum skilningi)


  • Mótmælendur
    • Lúterstrú

    • Kalvínistar

    • Meþódistar



Tenglar |


  • Gamla og Nýja Testamentið

  • Þjóðkirkja Íslands

  • Kaþólska kirkjan á Íslandi

  • Rússneska rétttrúnaðarkirkjan á Íslandi

  • Serbneska rétttrúnaðarkirkjan á Íslandi

  • Eastern Christianity

  • OrthodoxWiki


  • Vefsíða Vatikansins, þar sem Páfastóll, æðsta yfirvald Rómversk-kaþólsku kirkjunnar hefur aðsetur.


  • BelieversCafe.com, vefsíða um Kristni.

  • Biblían með athugasemdum efasemdamanna




Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Kristni&oldid=1630813“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.056","walltime":"0.058","ppvisitednodes":"value":90,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":0,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":2,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":728,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 0.000 1 -total"],"cachereport":"origin":"mw1335","timestamp":"20190429102318","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":123,"wgHostname":"mw1242"););

Popular posts from this blog

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome

Slayer Innehåll Historia | Stil, komposition och lyrik | Bandets betydelse och framgångar | Sidoprojekt och samarbeten | Kontroverser | Medlemmar | Utmärkelser och nomineringar | Turnéer och festivaler | Diskografi | Referenser | Externa länkar | Navigeringsmenywww.slayer.net”Metal Massacre vol. 1””Metal Massacre vol. 3””Metal Massacre Volume III””Show No Mercy””Haunting the Chapel””Live Undead””Hell Awaits””Reign in Blood””Reign in Blood””Gold & Platinum – Reign in Blood””Golden Gods Awards Winners”originalet”Kerrang! Hall Of Fame””Slayer Looks Back On 37-Year Career In New Video Series: Part Two””South of Heaven””Gold & Platinum – South of Heaven””Seasons in the Abyss””Gold & Platinum - Seasons in the Abyss””Divine Intervention””Divine Intervention - Release group by Slayer””Gold & Platinum - Divine Intervention””Live Intrusion””Undisputed Attitude””Abolish Government/Superficial Love””Release “Slatanic Slaughter: A Tribute to Slayer” by Various Artists””Diabolus in Musica””Soundtrack to the Apocalypse””God Hates Us All””Systematic - Relationships””War at the Warfield””Gold & Platinum - War at the Warfield””Soundtrack to the Apocalypse””Gold & Platinum - Still Reigning””Metallica, Slayer, Iron Mauden Among Winners At Metal Hammer Awards””Eternal Pyre””Eternal Pyre - Slayer release group””Eternal Pyre””Metal Storm Awards 2006””Kerrang! Hall Of Fame””Slayer Wins 'Best Metal' Grammy Award””Slayer Guitarist Jeff Hanneman Dies””Bullet-For My Valentine booed at Metal Hammer Golden Gods Awards””Unholy Aliance””The End Of Slayer?””Slayer: We Could Thrash Out Two More Albums If We're Fast Enough...””'The Unholy Alliance: Chapter III' UK Dates Added”originalet”Megadeth And Slayer To Co-Headline 'Canadian Carnage' Trek”originalet”World Painted Blood””Release “World Painted Blood” by Slayer””Metallica Heading To Cinemas””Slayer, Megadeth To Join Forces For 'European Carnage' Tour - Dec. 18, 2010”originalet”Slayer's Hanneman Contracts Acute Infection; Band To Bring In Guest Guitarist””Cannibal Corpse's Pat O'Brien Will Step In As Slayer's Guest Guitarist”originalet”Slayer’s Jeff Hanneman Dead at 49””Dave Lombardo Says He Made Only $67,000 In 2011 While Touring With Slayer””Slayer: We Do Not Agree With Dave Lombardo's Substance Or Timeline Of Events””Slayer Welcomes Drummer Paul Bostaph Back To The Fold””Slayer Hope to Unveil Never-Before-Heard Jeff Hanneman Material on Next Album””Slayer Debut New Song 'Implode' During Surprise Golden Gods Appearance””Release group Repentless by Slayer””Repentless - Slayer - Credits””Slayer””Metal Storm Awards 2015””Slayer - to release comic book "Repentless #1"””Slayer To Release 'Repentless' 6.66" Vinyl Box Set””BREAKING NEWS: Slayer Announce Farewell Tour””Slayer Recruit Lamb of God, Anthrax, Behemoth + Testament for Final Tour””Slayer lägger ner efter 37 år””Slayer Announces Second North American Leg Of 'Final' Tour””Final World Tour””Slayer Announces Final European Tour With Lamb of God, Anthrax And Obituary””Slayer To Tour Europe With Lamb of God, Anthrax And Obituary””Slayer To Play 'Last French Show Ever' At Next Year's Hellfst””Slayer's Final World Tour Will Extend Into 2019””Death Angel's Rob Cavestany On Slayer's 'Farewell' Tour: 'Some Of Us Could See This Coming'””Testament Has No Plans To Retire Anytime Soon, Says Chuck Billy””Anthrax's Scott Ian On Slayer's 'Farewell' Tour Plans: 'I Was Surprised And I Wasn't Surprised'””Slayer””Slayer's Morbid Schlock””Review/Rock; For Slayer, the Mania Is the Message””Slayer - Biography””Slayer - Reign In Blood”originalet”Dave Lombardo””An exclusive oral history of Slayer”originalet”Exclusive! Interview With Slayer Guitarist Jeff Hanneman”originalet”Thinking Out Loud: Slayer's Kerry King on hair metal, Satan and being polite””Slayer Lyrics””Slayer - Biography””Most influential artists for extreme metal music””Slayer - Reign in Blood””Slayer guitarist Jeff Hanneman dies aged 49””Slatanic Slaughter: A Tribute to Slayer””Gateway to Hell: A Tribute to Slayer””Covered In Blood””Slayer: The Origins of Thrash in San Francisco, CA.””Why They Rule - #6 Slayer”originalet”Guitar World's 100 Greatest Heavy Metal Guitarists Of All Time”originalet”The fans have spoken: Slayer comes out on top in readers' polls”originalet”Tribute to Jeff Hanneman (1964-2013)””Lamb Of God Frontman: We Sound Like A Slayer Rip-Off””BEHEMOTH Frontman Pays Tribute To SLAYER's JEFF HANNEMAN””Slayer, Hatebreed Doing Double Duty On This Year's Ozzfest””System of a Down””Lacuna Coil’s Andrea Ferro Talks Influences, Skateboarding, Band Origins + More””Slayer - Reign in Blood””Into The Lungs of Hell””Slayer rules - en utställning om fans””Slayer and Their Fans Slashed Through a No-Holds-Barred Night at Gas Monkey””Home””Slayer””Gold & Platinum - The Big 4 Live from Sofia, Bulgaria””Exclusive! Interview With Slayer Guitarist Kerry King””2008-02-23: Wiltern, Los Angeles, CA, USA””Slayer's Kerry King To Perform With Megadeth Tonight! - Oct. 21, 2010”originalet”Dave Lombardo - Biography”Slayer Case DismissedArkiveradUltimate Classic Rock: Slayer guitarist Jeff Hanneman dead at 49.”Slayer: "We could never do any thing like Some Kind Of Monster..."””Cannibal Corpse'S Pat O'Brien Will Step In As Slayer'S Guest Guitarist | The Official Slayer Site”originalet”Slayer Wins 'Best Metal' Grammy Award””Slayer Guitarist Jeff Hanneman Dies””Kerrang! Awards 2006 Blog: Kerrang! Hall Of Fame””Kerrang! Awards 2013: Kerrang! Legend”originalet”Metallica, Slayer, Iron Maien Among Winners At Metal Hammer Awards””Metal Hammer Golden Gods Awards””Bullet For My Valentine Booed At Metal Hammer Golden Gods Awards””Metal Storm Awards 2006””Metal Storm Awards 2015””Slayer's Concert History””Slayer - Relationships””Slayer - Releases”Slayers officiella webbplatsSlayer på MusicBrainzOfficiell webbplatsSlayerSlayerr1373445760000 0001 1540 47353068615-5086262726cb13906545x(data)6033143kn20030215029