Skip to main content

17. mars Efnisyfirlit Atburðir | Fædd | Dáin | Hátíðir | Leiðsagnarvalb

0. janúar30. febrúar0. mars


DagarMars


dagurársinshlaupárigregoríska tímatalinuDagur heilags Patreks










17. mars


Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jump to navigation
Jump to search













































Feb – Mar – Apr
SuÞrMiFiLa
12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31

2019
Allir dagar


17. mars er 76. dagur ársins (77. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 289 dagar eru eftir af árinu. Dagur heilags Patreks er haldinn hátíðlegur þennan dag víða um heim.




Efnisyfirlit





  • 1 Atburðir


  • 2 Fædd


  • 3 Dáin


  • 4 Hátíðir




Atburðir |



  • 624 - Múhameð vann sigur á andstæðingum sínum frá Mekka í orustunni við Badr.


  • 1554 - Elísabet prinsessa var fangelsuð í Lundúnaturni.


  • 1610 - Geirþrúðarbylur geysaði. Mikið illviðri stóð í einn dag og urðu tugir manna úti, aðallega í Borgarfirði og í Miðfirði.


  • 1757 - Undir Eyjafjöllum fórust 42 menn af 3 skipum frá Vestmannaeyjum.


  • 1805 - Ítalska lýðveldið varð Konungsríkið Ítalía og varð þá Napóleon Bónaparte konungur Ítalíu, en var áður forseti.


  • 1861 - Lýst var yfir stofnun konungsríkisins Ítalíu.


  • 1864 - Orrustan við Dybbøl: Danska þorpið Dybbøl féll í hendur Prússa.


  • 1865 - Eldingu laust niður í bæinn Auðna á Vatnsleysuströnd og varð þremur mönnum að bana og margir brenndust mjög illa.


  • 1891 - Breska gufuskipið Utopia sökk í höfninni í Gíbraltar eftir að hafa lent í árekstri við herskip. Skipið flutti ítalska útflytjendur á leið til Bandaríkjanna og fórust 564.


  • 1917 - Blaðið Tíminn hóf göngu sína. Hann varð dagblað árið 1947.


  • 1959 - Bandaríski kjarnorkukafbáturinn USS Skate kom upp í gegnum íshelluna á Norðurheimskautinu.


  • 1965 - Leikfélag Reykjavíkur hóf að sýna farsann Þjófar, lík og falar konur eftir Dario Fo, en það varð eitt af vinsælustu leikritum þeirra.


  • 1969 - Golda Meir varð forsætisráðherra Ísraels. Hún var frá Milwaukee í Wisconsin í Bandaríkjunum.


  • 1970 - My Lai-fjöldamorðin: Bandaríkjaher kærði 14 foringja fyrir yfirhylmingu.


  • 1974 - Sölubanni OPEC-ríkjanna var aflétt og olíukreppan 1973 tók enda.


  • 1981 - Ítalska lögreglan uppgötvaði lista með nöfnum meintra meðlima í leynireglunni P2.


  • 1985 - Heimssýningin Expo '85 var opnuð í Tsukuba í Japan.


  • 1987 - Alþingi samþykkti ný lög, sem afnámu prestskosningar að mestu. Þær höfðu verið tíðkaðar frá 1886.


  • 1988 - Fyrsta íslenska glasabarnið fæddist og var það tólf marka drengur.


  • 1988 - Sjálfstæðisstríð Erítreu: Orrustan um Afabet átti sér stað.


  • 1988 - 143 létust þegar Avianca flug 410 hrapaði í fjallshlíð við landamæri Kólumbíu og Venesúela.


  • 1991 - 77% kusu með áframhaldandi sameiningu Sovétríkjanna í þjóðaratkvæðagreiðslu, en sex sovétlýðveldi hunsuðu kosninguna.


  • 1993 - Verkamannaflokkur Kúrdistan tilkynnti einhliða vopnahlé í Írak.


  • 2001 - Atkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar var haldin í Reykjavík.


  • 2003 - Robin Cook, innanríkisráðherra Bretlands sagði af sér vegna ágreinings um stríð á hendur Írak.


  • 2008 - Gengisvísitala íslensku krónunnar féll um 6,97%. Var það mesta lækkun hennar á einum degi fram að því.


  • 2011 - Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna lýsti yfir flugbanni yfir Líbýu í kjölfar árása Líbýustjórnar á mótmælendur.


Fædd |



  • 1473 - Jakob 4. Skotakonungur (d. 1513).


  • 1776 - Hallgrímur Þorsteinsson, íslenskur prestur (d. 1816).


  • 1888 - Eduard Fraenkel, þýskur fornfræðingur (d. 1970).


  • 1900 - Einar Magnússon, íslenskur skólameistari (d. 1986).


  • 1920 - Sheikh Mujibur Rahman, bengalskur þjóðernissinni og leiðtogi baráttunnar fyrir sjálfstæði Bangladess (d. 1975).


  • 1929 - Peter L. Berger, austurrískur heimspekingur.


  • 1933 - Penelope Lively, egypskur rithöfundur.


  • 1942 - John Wayne Gacy, bandarískur raðmorðingi (d. 1994).


  • 1955 - Gary Sinise, bandarískur leikari.


  • 1959 - Christian Clemenson, bandarískur leikari.


  • 1963 - Willum Þór Þórsson, íslenskur knattspyrnumaður.


  • 1964 - Rob Lowe, bandarískur leikari.


  • 1966 - Shadi Bartsch, bandarískur fornfræðingur.


  • 1974 - Valdís Arnardóttir, íslensk leikkona.


  • 1976 - Guðrún Eva Mínervudóttir, íslenskur rithöfundur.


  • 1977 - Heiðar Austmann, íslenskur útvarpsmaður.


Dáin |



  • 180 - Markús Árelíus, rómverskur keisari (f. 121).


  • 1040 - Haraldur hérafótur, konungur Englands (f. um 1015).


  • 1697 - Þórður Þorláksson biskup í Skálholti (f. 1637).


  • 1781 - Johannes Ewald, danskt leikskáld (f. 1743).


  • 1782 - Daniel Bernoulli, svissneskur eðlis- og stærðfræðingur (f. 1700).


  • 1833 - Magnús Stephensen (f. 1762), konferensráð, lögmaður og dómstjóri í Viðey.


  • 1876 - Björn Gunnlaugsson, landmælingamaður og höfundur stjörnufræðirita (f. 1788).


  • 1878 - Björn Gunnlaugsson, íslenskur landmælingamaður (f. 1788).


  • 1917 - Franz Brentano, austurrískur heimspekingur (f. 1838).


  • 1938 - Jón Baldvinsson, íslenskur stjórnmálamaður (f. 1882).


  • 1976 - Luchino Visconti, ítalskur leikstjóri (f. 1906).


  • 1980 - Boun Oum, fyrrum erfðaprins í Champasak (f. 1912).


  • 2003 - John Backus, bandarískur tölvunarfræðingur (f. 1924).


Hátíðir |


  • Dagur heilags Patreks








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=17._mars&oldid=1554745“





Leiðsagnarval


























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.164","walltime":"0.184","ppvisitednodes":"value":343,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":37209,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":4,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 51.319 1 -total"," 62.57% 32.109 1 Snið:Dagatal"," 36.93% 18.952 1 Snið:Mánuðirnir"," 28.05% 14.393 1 Snið:Navbox"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.021","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":763031,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1322","timestamp":"20190317125537","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":347,"wgHostname":"mw1322"););

Popular posts from this blog

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome

Bunad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum