Skip to main content

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna Efnisyfirlit Uppbygging | Hlutverk | Þróunin | Tenglar | Leiðsagnarvalb

Sameinuðu þjóðirnar


Sameinuðu þjóðannafriðiöryggisáttmálaályktanirallsherjarþinginuBandaríkinBretlandFrakklandKínaTævanRússlandSovétríkinÞjóðabandalagsinsfyrri heimsstyrjöldinaneiturnarvaldAfríkaRómanska AmeríkaKaríbahafiðAsíafriðargæsluliðaIndlandSuður AfríkaÞýskalandBrasilíaJapan










Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna


Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jump to navigation
Jump to search




Fundarsalur öryggisráðsins í höfuðstöðvum S.þ.. Gefinn af Noregi


Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna er ein af stofnunum Sameinuðu þjóðanna (SÞ) og hefur það hlutverk að viðhalda friði og öryggi á meðal þjóða. Stofnunin er sú eina innan SÞ sem hefur völd til þess að taka ákvarðanir sem eru bindandi fyrir aðildarríki SÞ samkvæmt sáttmála þeirra, ákvarðanir þess nefnast ályktanir. Meðlimir ráðsins eru 15, þar af eru fimm með fast sæti en 10 sem kosnir eru af allsherjarþinginu. Föstu meðlimirnir eru Bandaríkin, Bretland, Frakkland, Kína, áður Tævan og Rússland, áður Sovétríkin.[1]




Efnisyfirlit





  • 1 Uppbygging


  • 2 Hlutverk


  • 3 Þróunin


  • 4 Tenglar




Uppbygging |


Sameinuðu Þjóðirnar voru stofnaðar með það í huga að læra af mistökum Þjóðabandalagsins sem hafði verið stofnað eftir fyrri heimsstyrjöldina.[2] Var þar enginn hvati fyrir stórveldin að taka þátt þar sem þau græddu ekkert á því. Með það í huga var Öryggisráðið stofnað. Fengu því 5 stærstu ríkin fast sæti í ráðinu. Fyrst voru það sex lönd sem voru kosin á tveggja ára fresti en 1965 var sætunum fjölgað í 15 og þá 10 lönd kosin til tímabundarinnar setu.[3] Einnig var stóru löndunum fimm gefið neiturnarvald og þurfa því öll löndin með fasta setu að samþykkja ályktunina eða sitja hjá. Sé ályktunin samþykkt er hún bindandi fyrir SÞ. Þurfa 9 lönd þó alltaf að samþykkja ályktun svo hún komist í gegn.[2] Þau lönd sem ekki eiga fast sæti í Öryggisráðinu er skipt í hópa eftir landfræðilegri staðsetningu og er kosið úr þeim hópum til setu í ráðinu á tveggja ára fresti. Hóparnir eru Afríka með þrjú sæti, Vestur-Evrópa og aðrir með tvö sæti, Rómanska Ameríka og Karíbahafið með tvö sæti, Asía með tvö sæti og svo Austur-Evrópa með eitt sæti.[4] Fer síðan hvert land með forsæti í ráðinu í einn mánuð í senn. Ávallt þarf einn fulltrúi frá hverju landi að vera staddur í höfuðstöðvum SÞ í New York til að hægt sé að bregðast strax við hættum.[5]



Hlutverk |


Markmið ráðsins er að viðhalda friði og öryggi. Þegar því er ógnað eru fyrstu viðbrögðin ráðsins að leyta leiða til að leysa ágreining friðsamlega. Hafa þeir ýmsar leiðir til þess t.d. sett undirstöðuatriði fyrir lönd í samningaviðræðum. Einnig geta þeir rannsakað um hvað ágreiningurinn er og þá tekin ákvörðun hvort málið sé þess sniðið að hægt sé að leysa það á skömmum tíma eða þurfa utankomandi aðilar að koma og veita aðstoð. Ef til átaka kemur geta þeir komið á vopnahléi til að koma í veg fyrir að átökin magnist upp. Einnig geta þeir sent inn friðargæsluliða til að verja almenna borgara í löndunum. Ef ekkert af þessu virka getur Öryggisráðið samþykkt viðskiptabönn á lönd til að þrengja að efnahag þeirra eða gripið til hernaðarlegra íhlutunar ef þeir sjá enga aðra leið færa.[6]



Þróunin |


Þær raddir sem vilja breytingu á Öryggisráðinu gerast háværari. Þau fimm lönd sem eitt sinn voru stærstu ríki heim eru það ekki lengur í dag. Indland, Suður Afríka, Þýskaland, Brasilía og Japan hafa öll leitast eftir að fá varanlegt sæti í ráðinu.[7] Rökin fyrir því eru m.a. að þau ýmist stærri en núverandi eða fyrrverandi fastameðlimir ráðsins. Einnig er þeim rökum teflt fram einsleitni ríki meðal fastameðlima ráðsins. Tvö ríki innan Evrópusambandsins tala máli þess, Bretland og Frakkland. Einnig hallar neitunarvald landa í Suður-Ameríku og Afríku. Lönd innan Asíu hafa óskað eftir neitunarvaldi. Telja þau að Kína taki um of ákvarðanir sem séu þvert á vilja fjölmargra landa í Asíu. Sú hugmynd hefur komið upp að fjölga löndunum 15 í 25 og þá fastafulltrúum úr fimm í ellefu ellegar fjölga fastafulltrúum um sex, úr fimm í 11.[8]



Tenglar |



  1. http://geography.about.com/od/politicalgeography/a/securitycouncil.htm


  2. 2,02,1 Baylis, J., Smith, S., Owens, P. The globalization of world politics: An introduction to international relations. Oxford: Oxford University Press., 2014. bls: 306.


  3. http://www.britannica.com/EBchecked/topic/532070/United-Nations-Security-Council


  4. http://www.infoplease.com/spot/un2.html


  5. http://geography.about.com/od/politicalgeography/a/securitycouncil.htm


  6. http://www.un.org/en/sc/about/


  7. Baylis, J., Smith, S., Owens, P. The globalization of world politics: An introduction to international relations. Oxford: Oxford University Press., 2014. bls: 308.


  8. http://www.britannica.com/EBchecked/topic/532070/United-Nations-Security-Council











Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Öryggisráð_Sameinuðu_þjóðanna&oldid=1625250“





Leiðsagnarval


























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.100","walltime":"0.121","ppvisitednodes":"value":329,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":10428,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":1036,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":7,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":4,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":3614,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 48.593 1 -total"," 58.21% 28.285 2 Snið:Bókaheimild"," 38.71% 18.811 4 Snið:Bil"," 34.29% 16.662 1 Snið:Sameinuðu_þjóðirnar"," 33.96% 16.504 2 Snið:Lykkja"," 25.45% 12.367 1 Snið:Navbox"," 10.39% 5.050 8 Snið:Ekkirauður"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.008","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":778256,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1303","timestamp":"20190317134425","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":138,"wgHostname":"mw1326"););

Popular posts from this blog

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome

Slayer Innehåll Historia | Stil, komposition och lyrik | Bandets betydelse och framgångar | Sidoprojekt och samarbeten | Kontroverser | Medlemmar | Utmärkelser och nomineringar | Turnéer och festivaler | Diskografi | Referenser | Externa länkar | Navigeringsmenywww.slayer.net”Metal Massacre vol. 1””Metal Massacre vol. 3””Metal Massacre Volume III””Show No Mercy””Haunting the Chapel””Live Undead””Hell Awaits””Reign in Blood””Reign in Blood””Gold & Platinum – Reign in Blood””Golden Gods Awards Winners”originalet”Kerrang! Hall Of Fame””Slayer Looks Back On 37-Year Career In New Video Series: Part Two””South of Heaven””Gold & Platinum – South of Heaven””Seasons in the Abyss””Gold & Platinum - Seasons in the Abyss””Divine Intervention””Divine Intervention - Release group by Slayer””Gold & Platinum - Divine Intervention””Live Intrusion””Undisputed Attitude””Abolish Government/Superficial Love””Release “Slatanic Slaughter: A Tribute to Slayer” by Various Artists””Diabolus in Musica””Soundtrack to the Apocalypse””God Hates Us All””Systematic - Relationships””War at the Warfield””Gold & Platinum - War at the Warfield””Soundtrack to the Apocalypse””Gold & Platinum - Still Reigning””Metallica, Slayer, Iron Mauden Among Winners At Metal Hammer Awards””Eternal Pyre””Eternal Pyre - Slayer release group””Eternal Pyre””Metal Storm Awards 2006””Kerrang! Hall Of Fame””Slayer Wins 'Best Metal' Grammy Award””Slayer Guitarist Jeff Hanneman Dies””Bullet-For My Valentine booed at Metal Hammer Golden Gods Awards””Unholy Aliance””The End Of Slayer?””Slayer: We Could Thrash Out Two More Albums If We're Fast Enough...””'The Unholy Alliance: Chapter III' UK Dates Added”originalet”Megadeth And Slayer To Co-Headline 'Canadian Carnage' Trek”originalet”World Painted Blood””Release “World Painted Blood” by Slayer””Metallica Heading To Cinemas””Slayer, Megadeth To Join Forces For 'European Carnage' Tour - Dec. 18, 2010”originalet”Slayer's Hanneman Contracts Acute Infection; Band To Bring In Guest Guitarist””Cannibal Corpse's Pat O'Brien Will Step In As Slayer's Guest Guitarist”originalet”Slayer’s Jeff Hanneman Dead at 49””Dave Lombardo Says He Made Only $67,000 In 2011 While Touring With Slayer””Slayer: We Do Not Agree With Dave Lombardo's Substance Or Timeline Of Events””Slayer Welcomes Drummer Paul Bostaph Back To The Fold””Slayer Hope to Unveil Never-Before-Heard Jeff Hanneman Material on Next Album””Slayer Debut New Song 'Implode' During Surprise Golden Gods Appearance””Release group Repentless by Slayer””Repentless - Slayer - Credits””Slayer””Metal Storm Awards 2015””Slayer - to release comic book "Repentless #1"””Slayer To Release 'Repentless' 6.66" Vinyl Box Set””BREAKING NEWS: Slayer Announce Farewell Tour””Slayer Recruit Lamb of God, Anthrax, Behemoth + Testament for Final Tour””Slayer lägger ner efter 37 år””Slayer Announces Second North American Leg Of 'Final' Tour””Final World Tour””Slayer Announces Final European Tour With Lamb of God, Anthrax And Obituary””Slayer To Tour Europe With Lamb of God, Anthrax And Obituary””Slayer To Play 'Last French Show Ever' At Next Year's Hellfst””Slayer's Final World Tour Will Extend Into 2019””Death Angel's Rob Cavestany On Slayer's 'Farewell' Tour: 'Some Of Us Could See This Coming'””Testament Has No Plans To Retire Anytime Soon, Says Chuck Billy””Anthrax's Scott Ian On Slayer's 'Farewell' Tour Plans: 'I Was Surprised And I Wasn't Surprised'””Slayer””Slayer's Morbid Schlock””Review/Rock; For Slayer, the Mania Is the Message””Slayer - Biography””Slayer - Reign In Blood”originalet”Dave Lombardo””An exclusive oral history of Slayer”originalet”Exclusive! Interview With Slayer Guitarist Jeff Hanneman”originalet”Thinking Out Loud: Slayer's Kerry King on hair metal, Satan and being polite””Slayer Lyrics””Slayer - Biography””Most influential artists for extreme metal music””Slayer - Reign in Blood””Slayer guitarist Jeff Hanneman dies aged 49””Slatanic Slaughter: A Tribute to Slayer””Gateway to Hell: A Tribute to Slayer””Covered In Blood””Slayer: The Origins of Thrash in San Francisco, CA.””Why They Rule - #6 Slayer”originalet”Guitar World's 100 Greatest Heavy Metal Guitarists Of All Time”originalet”The fans have spoken: Slayer comes out on top in readers' polls”originalet”Tribute to Jeff Hanneman (1964-2013)””Lamb Of God Frontman: We Sound Like A Slayer Rip-Off””BEHEMOTH Frontman Pays Tribute To SLAYER's JEFF HANNEMAN””Slayer, Hatebreed Doing Double Duty On This Year's Ozzfest””System of a Down””Lacuna Coil’s Andrea Ferro Talks Influences, Skateboarding, Band Origins + More””Slayer - Reign in Blood””Into The Lungs of Hell””Slayer rules - en utställning om fans””Slayer and Their Fans Slashed Through a No-Holds-Barred Night at Gas Monkey””Home””Slayer””Gold & Platinum - The Big 4 Live from Sofia, Bulgaria””Exclusive! Interview With Slayer Guitarist Kerry King””2008-02-23: Wiltern, Los Angeles, CA, USA””Slayer's Kerry King To Perform With Megadeth Tonight! - Oct. 21, 2010”originalet”Dave Lombardo - Biography”Slayer Case DismissedArkiveradUltimate Classic Rock: Slayer guitarist Jeff Hanneman dead at 49.”Slayer: "We could never do any thing like Some Kind Of Monster..."””Cannibal Corpse'S Pat O'Brien Will Step In As Slayer'S Guest Guitarist | The Official Slayer Site”originalet”Slayer Wins 'Best Metal' Grammy Award””Slayer Guitarist Jeff Hanneman Dies””Kerrang! Awards 2006 Blog: Kerrang! Hall Of Fame””Kerrang! Awards 2013: Kerrang! Legend”originalet”Metallica, Slayer, Iron Maien Among Winners At Metal Hammer Awards””Metal Hammer Golden Gods Awards””Bullet For My Valentine Booed At Metal Hammer Golden Gods Awards””Metal Storm Awards 2006””Metal Storm Awards 2015””Slayer's Concert History””Slayer - Relationships””Slayer - Releases”Slayers officiella webbplatsSlayer på MusicBrainzOfficiell webbplatsSlayerSlayerr1373445760000 0001 1540 47353068615-5086262726cb13906545x(data)6033143kn20030215029