Skip to main content

Stríð Rússlands og Georgíu Saga | Tilvísanir | Leiðsagnarval„Russian-backed paramilitaries 'ethnically cleansing villages'“upprunalegu eintaki„Мы полагаем, что мы в полной мере доказали состав преступления“upprunalegu eintaki„Deceased victims list“upprunalegu eintaki„Список погибших граждан Южной Осетии на 04.09.08“upprunalegu eintaki„BASIC FACTS: CONSEQUENCES OF RUSSIAN AGGRESSION IN GEORGIA“upprunalegu eintaki„Rússland tekur land af Georgíu“„Réttur hverra til hvers? Sjálfsákvörðunarréttur og breytingar á honum“„Enn hitnar í kolunum“

2008Saga GeorgíuSaga RússlandsStríð á 21. öld


RússlandsGeorgíuAbkasíuSuður-Ossetíuevrópska21. aldarAbkasíuSuður-OssetíuSovétríkjunumblóðugs stríðsTsinkvalSvartahafiNicolasar Sarkozyevrópska ráðsinsDímítrí Medvedev










Stríð Rússlands og Georgíu


Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jump to navigation
Jump to search










Stríð Rússlands og Georgíu

2008 South Ossetia war en.svg
Kort af hreyfingum rússneska hersins inn í Georgíu árið 2008.








Dagsetning7. – 12. ágúst 2008 (5 dagar)
Staðsetning

Georgía
  • Suður-Ossetía

  • Abkasía

Niðurstaða

Rússneskur sigur


  • Þjóðernishreinsanir á Georgíumönnum í Suður-Ossetíu[1]

  • Rússland viðurkennir sjálfstæði Suður-Ossetíu og Abkasíu

  • Rússland kemur sér upp herstöðum í Suður-Ossetíu og Abkasíu

Breyting á
yfirráðasvæði

Georgía missir stjórn á hlutum Abkasíu og Suður-Ossetíu
Stríðsaðilar

Fáni Rússlands Rússland
Flag of South Ossetia.svg Suður-Ossetía
Flag of the Republic of Abkhazia.svg Abkasía

Fáni Georgíu Georgía
Leiðtogar


  • Fáni Rússlands Dímítrí Medvedev


  • Fáni Rússlands Vladímír Pútín


  • Flag of South Ossetia.svg Eduard Kokoity


  • Flag of the Republic of Abkhazia.svg Sergei Bagapsh


Fáni Georgíu Mikhaíl Saakasvili
Fjöldi hermanna


  • Fáni Rússlands 15.000 manns


  • Flag of South Ossetia.svg 15.000 manns


  • Flag of the Republic of Abkhazia.svg 3.000 manns


Fáni Georgíu 27.000 manns
Mannfall og tjón

163–170 drepnir, 354 særðir, 1 týndur, 39 handteknir

180 drepnir, 1.174 særðir, 4 týndir, 49 handteknir

Óbreyttir borgarar drepnir:
Í Suður-Ossetíu: 162 samkvæmt Rússum;[2] a.m.k. 365 samkvæmt Suður-Ossetum;[3][4] 255 særðir samkvæmt Rússum[2]


Í Georgíu: 224 óbreyttir borgarar drepnir og 15 týndir, 547 særðir[5]

Stríð Rússlands og Georgíu var stríð sem háð var á milli Rússlands og Georgíu í ágúst árið 2008. Með Rússum börðust einnig aðskilnaðarsinnar í héröðunum Abkasíu og Suður-Ossetíu gegn Georgíumönnum. Stríðið hefur verið kallað fyrsta evrópska stríð 21. aldar.



Saga |


Upptök stríðsins má rekja til deilna um stöðu héraðanna Abkasíu og Suður-Ossetíu innan Georgíu. Þegar Georgía var hluti af Sovétríkjunum voru þessi héröð skilgreind sem sjálfstjórnarhéröð innan georgíska sovétlýðveldisins. Þegar Georgía hlaut sjálfstæði frá Sovétríkjunum árið 1991 urðu héröðin hluti af nýja sjálfstæða lýðveldinu Georgíu, en Georgíumenn héldu ekki yfirráðum þar lengi. Suður-Ossetía lýsti yfir sjálfstæði árið 1991 og Abkasía sömuleiðis árið 1992. Sjálfstæðisyfirlýsing Abkasíu frá Georgíu leiddi til blóðugs stríðs sem lauk með því að Georgíumenn glötuðu að mestu yfirráðum yfir héraðinu og Abkasar hófu þjóðernishreinsanir gegn Georgíumönnum sem enn bjuggu þar. Héröðin hafa ráðið eigin ráðum frá tíunda áratuginum en eru þó skilgreind af meirihluta alþjóðasamfélagsins sem hluti af Georgíu. Eftir átök milli Georgíu og Suður-Ossetíu í byrjun tíunda áratugarins tóku Rússar að sér friðargæslu í Suður-Ossetíu.[6]


Í ágústbyrjun árið 2008 hófu aðskilnaðarsinnar í Suður-Ossetíu sprengjuárásir á georgísk þorp. Georgísk stjórnvöld brugðust við með því að senda herlið inn í Suður-Ossetíu og hertóku fljótlega borgina Tsinkval, eitt af höfuðvígjum aðskilnaðarsinnanna. Eftir hernám Georgíumanna á bænum sökuðu Rússar Georgíumenn um tilefnislausa árás gegn Suður-Ossetíu og gerðu innrás í Georgíu þann 8. ágúst í því skyni að koma á friði. Rússar réttlættu inngrip sitt meðal annars með því að saka Georgíumenn um þjóðernishreinsanir gegn Suður-Ossetum og um að jafna suður-ossetíska bæi við jörðu.[7]


Rússneskir og georgískir hermenn börðust í nokkra daga í Suður-Ossetíu uns Georgíumenn voru reknir á flótta. Rússar réðust einnig inn í Georgíu sjálfa frá Abkasíu og af Svartahafi. Þann 12. ágúst sömdu Rússar og Georgíumenn um vopnahlé með milligöngu Nicolasar Sarkozy Frakklandsforseta, sem þá var í forsæti evrópska ráðsins.


Eftir stríðið viðurkenndi Dímítrí Medvedev Rússlandsforseti formlega sjálfstæði Abkasíu og Suður-Ossetíu.[8] Frá því að stríðinu lauk hefur Rússland haldið hernámsliði í bæði Abkasíu og Suður-Ossetíu.



Tilvísanir |



  1. James Hider (27. ágúst 2008). „Russian-backed paramilitaries 'ethnically cleansing villages'“ (enska). The Times, afrit af upprunalegu eintaki geymt frá því 27. ágúst 2008.


  2. 2,02,1 „Мы полагаем, что мы в полной мере доказали состав преступления“ (rússneska). Interfax (3. júlí 2009), afrit af upprunalegu eintaki geymt frá því 16. maí 2011.


  3. „Deceased victims list“ (enska). Ossetia-war.com, afrit af upprunalegu eintaki geymt frá því 28. maí 2009.


  4. „Список погибших граждан Южной Осетии на 04.09.08“ (rússneska). osetinfo.ru (4. september 2008), afrit af upprunalegu eintaki geymt frá því 5. september 2008.


  5. „BASIC FACTS: CONSEQUENCES OF RUSSIAN AGGRESSION IN GEORGIA“ (enska). Utanríkisráðuneyti Georgíu, afrit af upprunalegu eintaki geymt frá því 2. ágúst 2014.


  6. „Rússland tekur land af Georgíu“. RÚV (27. júlí 2015), skoðað þann 21. febrúar 2019.


  7. Sölvi Karlsson (1. júní 2009). „Réttur hverra til hvers? Sjálfsákvörðunarréttur og breytingar á honum“. Sagnir, skoðað þann 21. febrúar 2019.


  8. Halldór Arnarson (27. ágúst 2008). „Enn hitnar í kolunum“. Morgunblaðið, skoðað þann 21. febrúar 2019.



Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Stríð_Rússlands_og_Georgíu&oldid=1625336“





Leiðsagnarval


























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.104","walltime":"0.134","ppvisitednodes":"value":1154,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":16716,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":5865,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":7,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":5818,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 90.235 1 -total"," 80.52% 72.656 1 Snið:Infobox_military_conflict"," 13.92% 12.557 8 Snið:Vefheimild"," 5.05% 4.555 4 Snið:RUS"," 2.61% 2.357 2 Snið:Fáni-30px-svg"," 2.40% 2.163 3 Snið:GEO"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.011","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":760546,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1300","timestamp":"20190305221303","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":112,"wgHostname":"mw1331"););

Popular posts from this blog

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome

Slayer Innehåll Historia | Stil, komposition och lyrik | Bandets betydelse och framgångar | Sidoprojekt och samarbeten | Kontroverser | Medlemmar | Utmärkelser och nomineringar | Turnéer och festivaler | Diskografi | Referenser | Externa länkar | Navigeringsmenywww.slayer.net”Metal Massacre vol. 1””Metal Massacre vol. 3””Metal Massacre Volume III””Show No Mercy””Haunting the Chapel””Live Undead””Hell Awaits””Reign in Blood””Reign in Blood””Gold & Platinum – Reign in Blood””Golden Gods Awards Winners”originalet”Kerrang! Hall Of Fame””Slayer Looks Back On 37-Year Career In New Video Series: Part Two””South of Heaven””Gold & Platinum – South of Heaven””Seasons in the Abyss””Gold & Platinum - Seasons in the Abyss””Divine Intervention””Divine Intervention - Release group by Slayer””Gold & Platinum - Divine Intervention””Live Intrusion””Undisputed Attitude””Abolish Government/Superficial Love””Release “Slatanic Slaughter: A Tribute to Slayer” by Various Artists””Diabolus in Musica””Soundtrack to the Apocalypse””God Hates Us All””Systematic - Relationships””War at the Warfield””Gold & Platinum - War at the Warfield””Soundtrack to the Apocalypse””Gold & Platinum - Still Reigning””Metallica, Slayer, Iron Mauden Among Winners At Metal Hammer Awards””Eternal Pyre””Eternal Pyre - Slayer release group””Eternal Pyre””Metal Storm Awards 2006””Kerrang! Hall Of Fame””Slayer Wins 'Best Metal' Grammy Award””Slayer Guitarist Jeff Hanneman Dies””Bullet-For My Valentine booed at Metal Hammer Golden Gods Awards””Unholy Aliance””The End Of Slayer?””Slayer: We Could Thrash Out Two More Albums If We're Fast Enough...””'The Unholy Alliance: Chapter III' UK Dates Added”originalet”Megadeth And Slayer To Co-Headline 'Canadian Carnage' Trek”originalet”World Painted Blood””Release “World Painted Blood” by Slayer””Metallica Heading To Cinemas””Slayer, Megadeth To Join Forces For 'European Carnage' Tour - Dec. 18, 2010”originalet”Slayer's Hanneman Contracts Acute Infection; Band To Bring In Guest Guitarist””Cannibal Corpse's Pat O'Brien Will Step In As Slayer's Guest Guitarist”originalet”Slayer’s Jeff Hanneman Dead at 49””Dave Lombardo Says He Made Only $67,000 In 2011 While Touring With Slayer””Slayer: We Do Not Agree With Dave Lombardo's Substance Or Timeline Of Events””Slayer Welcomes Drummer Paul Bostaph Back To The Fold””Slayer Hope to Unveil Never-Before-Heard Jeff Hanneman Material on Next Album””Slayer Debut New Song 'Implode' During Surprise Golden Gods Appearance””Release group Repentless by Slayer””Repentless - Slayer - Credits””Slayer””Metal Storm Awards 2015””Slayer - to release comic book "Repentless #1"””Slayer To Release 'Repentless' 6.66" Vinyl Box Set””BREAKING NEWS: Slayer Announce Farewell Tour””Slayer Recruit Lamb of God, Anthrax, Behemoth + Testament for Final Tour””Slayer lägger ner efter 37 år””Slayer Announces Second North American Leg Of 'Final' Tour””Final World Tour””Slayer Announces Final European Tour With Lamb of God, Anthrax And Obituary””Slayer To Tour Europe With Lamb of God, Anthrax And Obituary””Slayer To Play 'Last French Show Ever' At Next Year's Hellfst””Slayer's Final World Tour Will Extend Into 2019””Death Angel's Rob Cavestany On Slayer's 'Farewell' Tour: 'Some Of Us Could See This Coming'””Testament Has No Plans To Retire Anytime Soon, Says Chuck Billy””Anthrax's Scott Ian On Slayer's 'Farewell' Tour Plans: 'I Was Surprised And I Wasn't Surprised'””Slayer””Slayer's Morbid Schlock””Review/Rock; For Slayer, the Mania Is the Message””Slayer - Biography””Slayer - Reign In Blood”originalet”Dave Lombardo””An exclusive oral history of Slayer”originalet”Exclusive! Interview With Slayer Guitarist Jeff Hanneman”originalet”Thinking Out Loud: Slayer's Kerry King on hair metal, Satan and being polite””Slayer Lyrics””Slayer - Biography””Most influential artists for extreme metal music””Slayer - Reign in Blood””Slayer guitarist Jeff Hanneman dies aged 49””Slatanic Slaughter: A Tribute to Slayer””Gateway to Hell: A Tribute to Slayer””Covered In Blood””Slayer: The Origins of Thrash in San Francisco, CA.””Why They Rule - #6 Slayer”originalet”Guitar World's 100 Greatest Heavy Metal Guitarists Of All Time”originalet”The fans have spoken: Slayer comes out on top in readers' polls”originalet”Tribute to Jeff Hanneman (1964-2013)””Lamb Of God Frontman: We Sound Like A Slayer Rip-Off””BEHEMOTH Frontman Pays Tribute To SLAYER's JEFF HANNEMAN””Slayer, Hatebreed Doing Double Duty On This Year's Ozzfest””System of a Down””Lacuna Coil’s Andrea Ferro Talks Influences, Skateboarding, Band Origins + More””Slayer - Reign in Blood””Into The Lungs of Hell””Slayer rules - en utställning om fans””Slayer and Their Fans Slashed Through a No-Holds-Barred Night at Gas Monkey””Home””Slayer””Gold & Platinum - The Big 4 Live from Sofia, Bulgaria””Exclusive! Interview With Slayer Guitarist Kerry King””2008-02-23: Wiltern, Los Angeles, CA, USA””Slayer's Kerry King To Perform With Megadeth Tonight! - Oct. 21, 2010”originalet”Dave Lombardo - Biography”Slayer Case DismissedArkiveradUltimate Classic Rock: Slayer guitarist Jeff Hanneman dead at 49.”Slayer: "We could never do any thing like Some Kind Of Monster..."””Cannibal Corpse'S Pat O'Brien Will Step In As Slayer'S Guest Guitarist | The Official Slayer Site”originalet”Slayer Wins 'Best Metal' Grammy Award””Slayer Guitarist Jeff Hanneman Dies””Kerrang! Awards 2006 Blog: Kerrang! Hall Of Fame””Kerrang! Awards 2013: Kerrang! Legend”originalet”Metallica, Slayer, Iron Maien Among Winners At Metal Hammer Awards””Metal Hammer Golden Gods Awards””Bullet For My Valentine Booed At Metal Hammer Golden Gods Awards””Metal Storm Awards 2006””Metal Storm Awards 2015””Slayer's Concert History””Slayer - Relationships””Slayer - Releases”Slayers officiella webbplatsSlayer på MusicBrainzOfficiell webbplatsSlayerSlayerr1373445760000 0001 1540 47353068615-5086262726cb13906545x(data)6033143kn20030215029