Skip to main content

Barbara McClintock Leiðsagnarval

Fólk fætt árið 1902Fólk dáið árið 1992Bandarískir erfðafræðingarNóbelsverðlaunahafar í lífeðlis- og læknisfræði


Nóbelsverðlaunin í lífeðlisfræði eða læknisfræðidoktorsgráðugrasafræðiCornell-háskólamaíslitningamaís genakortiðlitningsendastökklagenstökklumNóbelsverðlaun










Barbara McClintock


Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jump to navigation
Jump to search



















Barbara McClintock

Barbara McClintock
Barbara McClintock á rannsóknarstofu sinni.
Fædd
Eleanor McClintock
16. júní 1902
Hartford, Connecticut, Bandaríkjunum.
Látin

2. september 1992 (90 ára)
Huntington, New York, Bandaríkjunum.
Þekkt fyrir
Rannsóknir á erfðafræðilegri uppbyggingu maís.
Þjóðerni
Bandarísk
Starf/staða
Frumuerfðafræðingur
Háskóli

Cornell University (BS) (MS) (PhD)
Verðlaun

Nobel prize medal.svg Nóbelsverðlaun í lífeðlis- og læknisfræði (1983)
Undirskrift

Barbara McClintock (16. júní 1902 - 2. september 1992) var bandarískur vísindamaður og frumuerfðafræðingur sem hlaut Nóbelsverðlaunin í lífeðlisfræði eða læknisfræði árið 1983. McClintock hlaut doktorsgráðu í grasafræði frá Cornell-háskóla árið 1927. Þar hóf hún feril sinn sem forystukona í frumuerfðafræðilegri rannsókn á maís en það reyndist verða helsta áhersla rannsókna hennar það sem eftir var ævinnar. Frá því seint á þriðja áratugnum rannsakaði McClintock litninga og hvernig þeir breytast við æxlun í maís. Hún þróaði tækni til að birta litninga maís myndrænt og notaði smásjárgreiningu til að sýna fram á margar grundvallarhugmyndir í erfðafræði. Ein af þessum hugmyndum var um erfðafræðilega endurröðun með litningavíxl við meiósu-skiptingu - kerfi þar sem litingapör skiptast á upplýsingum. Hún framleiddi fyrsta genakortið fyrir maís, sem tengir svæði á litningum við líkamlega eiginleika. Hún sýndi fram á mikilvægi hlutverks litningsenda og þráðhafta í varðveislu erfðaupplýsinga. Hún var þekkt sem ein þeirra bestu á hennar sviði, fékk marga virðingarverða styrki og tilnefningar og var kjörin meðlimur National Academy of Sciences árið 1944.


Á fimmta og sjötta áratugnum uppgötvaði McClintock stökkla og notaði þá til að sýna fram á að gen stjórna líkamlegum einkennum. Hún þróaði kenningar til að útskýra bælingu og tjáningu erfðaupplýsinga frá einni kynslóð maísplönta til annarrar. Vegna tortryggni gagnvart rannsóknum hennar og afleiðinga þeirra hætti hún að birta gögnin sín árið 1953.


Síðar gerði hún víðtæka rannsókn í frumuerfðafræði og þjóðháttagrasafræði maísstofna frá Suður-Ameríku. Skilningur á rannsóknum McClintock jókst verulega á sjöunda og áttunda áratugnum þegar aðrir vísindamenn staðfestu þau ferli í erfðabreytingum og stjórnun genatjáninga sem hún hafði sýnt fram á í rannsóknum sínum á maís á fimmta og sjötta áratug. Verðlaun og viðurkenningar fyrir framlag hennar á sviði frumuerfðafræðinnar komu eftir það, þar með talið Nóbelsverðlaunin í lífeðlisfræði eða læknisfræði. Þau hlaut hún árið 1983 fyrir uppgötvun á stökklum en hún er eina konan sem hefur hlotið Nóbelsverðlaun í þeim flokki án þess að deila þeim með öðrum.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Barbara_McClintock&oldid=1626139“





Leiðsagnarval


























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.088","walltime":"0.126","ppvisitednodes":"value":291,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":2933,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":1439,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":13,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":1,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 105.096 1 -total"," 96.33% 101.242 1 Snið:Persóna"," 11.55% 12.136 1 Snið:Dauðadagur_og_aldur"," 5.74% 6.030 1 Snið:MÁNAÐARNAFN"," 3.58% 3.767 1 Snið:Fd"," 2.93% 3.078 1 Snið:MÁNAÐARNÚMER"," 2.30% 2.419 2 Snið:Aldur_á_degi"," 2.17% 2.282 3 Snið:Small"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.039","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":1416418,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1301","timestamp":"20190305013419","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"Barbara McClintock","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/Barbara_McClintock","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q199654","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q199654","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2019-02-26T20:39:02Z","dateModified":"2019-02-27T01:48:28Z","image":"https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/1/14/Barbara_McClintock_%281902-1992%29_shown_in_her_laboratory_in_1947.jpg"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":140,"wgHostname":"mw1333"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome