Skip to main content

Baskar Leiðsagnarvalbæta við greinina

BaskarÞjóðarbrot


baskneskaspænskafranskaþjóðarbrotBaskalandsPýreneafjallaBiskajaflóaFrakklandiSpánibaskneskaindóevrópskum málumindóevrópumannaBilbaoSan SebastianVitoria-Gasteizspænsku










Baskar


Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jump to navigation
Jump to search




Baskneskur dans


Baskar (baskneska: euskaldunak, spænska: vascos, franska: basques) eru þjóðarbrot sem eiga rætur sínar að rekja til Baskalands (Euskal Herria), svæðis sem liggur við vesturkafla Pýreneafjalla á strönd Biskajaflóa, og nær yfir hluta af Frakklandi og Spáni. Tungumál Baska er baskneska, en hún er ekki skyld indóevrópskum málum. Talið er að tungumálið hafi verið talið á þessum slóðum fyrir komu indóevrópumanna.


Flestir Baskar búa á Spáni, en stærstu basknesku borgirnar eru Bilbao, San Sebastian og Vitoria-Gasteiz. Í spænska hluta Baskalands eru íbúar 2.123.000. Um 33% íbúar tala basknesku, en öllum er skylt að læra spænsku samkvæmt spænsku stjórnarskránni.



Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Baskar&oldid=1624171“





Leiðsagnarval


























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.036","walltime":"0.049","ppvisitednodes":"value":23,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":631,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":4,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 25.417 1 Snið:Stubbur","100.00% 25.417 1 -total"],"cachereport":"origin":"mw1268","timestamp":"20190311165157","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":117,"wgHostname":"mw1326"););

Popular posts from this blog

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome

Bunad