Skip to main content

Írak Efnisyfirlit Heiti | Stjórnmál | Menning | Leiðsagnarvalbbbbæta við greinina

Írak


arabískakúrdískalandMið-AusturlöndumMesópótamíaánnaEfratTígrisKúrdistanKúveitSádí-ArabíuJórdaníuSýrlandiTyrklandiÍranBagdadArabarKúrdarAssýríumennTúrkmenarSjabakarJasídarArmenarMandearSjerkesarKavlijarmúslimarkristniJarsanismaMandeismaarabískakúrdískastrandlengjuPersaflóaUmm QasrSagrosfjallasýrlensku eyðimerkurinnarShatt al-ArabMesópótamíafrjósama hálfmánansvöggum siðmenningarritmálslögumborgarlífstjórnarfariÚrúkSúmerAkkadAssýríaBabýlonMedaveldiSelevkídaríkinuParþaveldiSassanídaríkinuRómaveldiRasídunaÚmajadaAbbasídaMongólaveldinuSafavídaríkinuAfsjarídaTyrkjaveldifyrri heimsstyrjöldÞjóðabandalagiðBretlands3. október1932Ba'ath-flokkurinnstríð á milli Íraks og ÍransPersaflóastríðiðKúveitinnrásarinnar í mars 2003BandaríkjamennBretarSaddam HusseinÍrakskreppanborgarastyrjöldina í SýrlandiÚrúkakkadískHamrinfjöllÍraska KúrdistanhéraðsstjórnPeshmergaarabískukúrdískunýarameísk máltúrkmenskumandeískagóranískaarmenskasirkasískapersneskaarabísks leturssýrlensku letriarmensku letriÍslamkristnirAssýríumennsjía íslamsúnní íslamPew Research CenterNouri al-MalikiAssýríumannanýarameísk málKaldeakirkjunniAssýrísku austurkirkjunniAssýrísku hvítasunnukirkjunniSýrlensku rétttrúnaðarkirkjunniMandeaSjabakaJarsanaJasídaÍrakskir gyðingargrafhvelfing AlísNadjafKarbala










Írak


Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jump to navigation
Jump to search





































جمهورية العراق
Jumhūriyyat ul-ʿIrāq
Jomhūrī-ye Īrāt


Fáni Íraks

Skjaldamerki Íraks

Fáni

Skjaldarmerki


Kjörorð:
„الله أكبر“
(Guð er mestur)

Þjóðsöngur:
Mawtini

Staðsetning Íraks

Höfuðborg

Bagdad

Opinbert tungumál

arabíska, kúrdíska

Stjórnarfar

Þingræði


Forseti
Forsætisráðherra

Fuad Masum
Haider al-Abadi

Sjálfstæði

 - Konungsríki
3. október 1932 
 - Lýðveldi
14. júlí 1958 
 - Núverandi stjórnarskrá
15. október 2005 

Flatarmál
 - Samtals
 - Vatn (%)

58. sæti
437.072 km²
1,1

Mannfjöldi
 - Samtals (2016)
 - Þéttleiki byggðar

36. sæti
38.146.025
82,7/km²

VLF (KMJ)
- Samtals
- á mann
áætl. 2017
612 millj. dala (34. sæti)
16.551 dalir (71. sæti)

Gjaldmiðill

íraskur dínar (IQD)

Tímabelti

AST (UTC+3) (ADT (UTC+4) á sumrin)

Þjóðarlén

.iq

Landsnúmer
964

Írak (arabíska: العراق‎‎ al-‘Irāq; kúrdíska: عێراق‎ Eraq) er land í Mið-Austurlöndum sem nær yfir það svæði sem áður var kallað Mesópótamía, á milli ánna Efrat og Tígris og suðurhluta Kúrdistan. Það á landamæri að Kúveit og Sádí-Arabíu í suðri, Jórdaníu í vestri, Sýrlandi í norðvestri, Tyrklandi í norðri og Íran í austri. Höfuðborg og stærsta borg landsins er Bagdad. Helstu þjóðarbrot sem búa í landinu eru Arabar og Kúrdar, en auk þeirra búa þar Assýríumenn, Túrkmenar, Sjabakar, Jasídar, Armenar, Mandear, Sjerkesar og Kavlijar. Um 95% íbúa landsins eru múslimar en hluti íbúa aðhyllist önnur trúarbrögð eins og kristni, Jarsanisma, Jasídatrú og Mandeisma. Opinber tungumál Íraks eru arabíska og kúrdíska.


Írak á 58 km langa strandlengju við Persaflóa, hjá Umm Qasr. Landið nær yfir vatnasvið Efrat og Tígris, norðvesturenda Sagrosfjalla og austurhluta sýrlensku eyðimerkurinnar. Stærstu ár landsins eru Efrat og Tígris sem renna saman í Shatt al-Arab sem rennur í Persaflóa. Vegna ánna er mikið ræktarland í Írak.


Landið milli ánna Efrat og Tígris var í fornöld kallað Mesópótamía. Það er stærstur hluti frjósama hálfmánans og er talið með vöggum siðmenningar. Það var á þessu svæði sem notkun ritmáls með rituðum lögum, og borgarlíf með skipulögðu stjórnarfari hófust. Nafnið Írak er dregið af fornaldarborginni Úrúk í Súmer. Mikill fjöldi menningarsamfélaga kom upp á þessu svæði í fornöld, eins og Akkad, Súmer, Assýría og Babýlon. Mesópótamía var auk þess á ýmsum tímum hluti af stærri heimsveldum eins og Medaveldi, Selevkídaríkinu, Parþaveldi, Sassanídaríkinu, Rómaveldi, kalífadæmum Rasíduna, Úmajada og Abbasída, Mongólaveldinu, Safavídaríkinu, ríki Afsjarída og að lokum Tyrkjaveldi.


Þegar Tyrkjaveldi var skipt upp eftir fyrri heimsstyrjöld ákvarðaði Þjóðabandalagið núverandi landamæri Íraks Á millistríðsárunum var Írak í umsjá Bretlands í umboði Þjóðabandalagsins. Konungsríki var komið á fót árið 1921 og það hlaut sjálfstæði 3. október 1932. Árið 1958 var konunginum steypt af stóli og lýðveldi stofnað. Ba'ath-flokkurinn ríkti í Írak frá 1968 til 2003. Á árunum 1980-88 geisaði stríð á milli Íraks og Írans. Persaflóastríðið var háð 1991 eftir að Írak hafði ráðist á Kúveit. Í kjölfar innrásarinnar í mars 2003, sem Bandaríkjamenn og Bretar leiddu, hrökkluðust Ba'ath-flokkurinn og leiðtogi hans Saddam Hussein frá völdum og fjölflokkakerfi var tekið upp. Bandaríkjamenn drógu herlið sitt frá Írak árið 2011 en Írakskreppan hélt áfram og blandaðist inn í borgarastyrjöldina í Sýrlandi.




Efnisyfirlit





  • 1 Heiti


  • 2 Stjórnmál

    • 2.1 Stjórnsýsluskipting



  • 3 Menning

    • 3.1 Tungumál


    • 3.2 Trúarbrögð





Heiti |


Nafnið Írak kemur úr arabísku, العراق al-ʿIrāq, og hefur verið notað frá því fyrir 6. öld. Ýmsar kenningar eru til um uppruna þess. Hugsanlega er það dregið af nafni borgarinnar Úrúk (Erek í Biblíunni) sem er akkadísk útgáfa á heiti súmersku borgarinnar Urug, sem er dregið af súmerska orðinu yfir „borg“ (UR). Arabísk alþýðuskýring á heitinu er að það merki „með djúpar rætur, vel vökvuð, frjósöm“.


Á miðöldum var til hérað sem nefndist ʿIrāq ʿArabī („arabíska Írak“) í Neðri-Mesópótamíu og ʿIrāq ʿajamī („erlenda Írak“) þar sem nú eru vestur- og miðhluti Íran. Heitið náði yfir sléttuna sunnan við Hamrinfjöll en ekki nyrstu og vestustu hluta þess sem í dag nefnist Írak.


Orðið Sawad („svart land“) var líka notað snemma á miðöldum yfir frjósama flóðsléttu Tígris og Efrat til aðgreiningar frá arabísku eyðimörkinni. Á arabísku merkir عراق „faldur“, „strönd“, „bakki“ eða „brún“ og var því í alþýðuskýringum túlkað sem „brekka“ eða „hamar“ með vísun í suðurbrún Efri-Mesópótamíu eða al-Jazira sem myndar norðurmörk al-Iraq arabi.



Stjórnmál |



Stjórnsýsluskipting |


Iraq, administrative divisions - Nmbrs - colored.svg

Írak er skipt í 19 landstjóraumdæmi eða héruð (arabíska: muhafadhat, kúrdíska: Pârizgah). Landstjóraumdæmin skiptast svo í umdæmi (gadhas) sem aftur skiptast í undirumdæmi (nawāḥī). Íraska Kúrdistan er eina viðurkennda sjálfstjórnarhéraðið með eigin héraðsstjórn og því sem næst opinberan her (Peshmerga).





  1. Dohuk

  2. Nineveh

  3. Erbil

  4. Kirkuk

  5. Sulaymaniyah

  6. Saladin

  7. Al Anbar

  8. Baghdad

  9. Diyala

  10. Karbala




  1. Babil

  2. Wasit

  3. Najaf

  4. Al-Qādisiyyah

  5. Maysan

  6. Muthanna

  7. Dhi Qar

  8. Basra


  9. Halabja (ekki sýnt)


Menning |



Tungumál |


Langflestir íbúar Íraks tala arabísku en um 10-15% íbúa tala kúrdísku, um 5% tala nýarameísk mál eða túrkmensku. Önnur mál sem minnihlutahópar tala eru mandeíska, góraníska, armenska, sirkasíska og persneska. Arabíska, kúrdíska, persneska og túrkmenska eru skrifuð með einhverju afbrigði arabísks leturs, arameíska með sýrlensku letri og armenska með armensku letri.


Fyrir innrás Breta og Bandaríkjamanna í Írak árið 2003 var arabíska eina opinbera tungumál landsins. Með nýrri stjórnarskrá árið 2004 urðu bæði arabíska og kúrdíska opinber tungumál en nýarameísk mál og túrkmenska eru viðurkennd staðbundin mál. Hvert hérað eða umdæmi getur auk þess skilgreint önnur tungumál sem opinber tungumál ef meirihluti íbúa samþykkir það í almennri atkvæðagreiðslu.



Trúarbrögð |




Moska Alís í Nadjaf.


Mikill meirihluti íbúa Íraks, eða um 95%, aðhyllast Íslam. Aðeins 5% íbúa aðhyllast önnur trúarbrögð (aðallega kristnir Assýríumenn). Múslimar aðhyllast ýmist sjía íslam eða súnní íslam. Samkvæmt mati CIA Factbook eru sjíamúslimar 65% og súnnítar 35% en samkvæmt mati Pew Research Center frá 2011 eru sjíamúslimar 51% og súnnítar 42% en 5% telja sig „bara múslima“.


Súnnítar í Írak kvarta yfir mismunun af hálfu stjórnvalda en stjórn Nouri al-Maliki hefur neitað því. Kristnir menn hafa búið á svæðinu í yfir 2000 ár og margir þeirra eru afkomendur hinna fornu Assýríumanna. Þeir voru rúmlega 1,8 milljónir eða 8% íbúa árið 1987.


Flestir kristnir Írakar tala nýarameísk mál og tilheyra Kaldeakirkjunni, Assýrísku austurkirkjunni, Assýrísku hvítasunnukirkjunni og Sýrlensku rétttrúnaðarkirkjunni. Meira en helmingur kristinna íbúa Íraks hefur flúið til nágrannalandanna frá upphafi styrjaldanna og stór hluti þeirra ekki snúið aftur þótt einhverjir hafi flust til landsvæðis hinnar fornu Assýríu þar sem nú er sjálfstjórnarhérað Kúrda.


Auk múslima og kristinna eru í Írak litlir hópar Mandea, Sjabaka, Jarsana og Jasída. Írakskir gyðingar sem voru um 150.000 árið 1941 hafa nær allir flutt burt.


Tveir af helgustu stöðum sjíamúslima eru í Írak: grafhvelfing Alís í Nadjaf og heilaga borgin Karbala.






  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Írak&oldid=1618222“





Leiðsagnarval


























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.168","walltime":"0.201","ppvisitednodes":"value":1648,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":31610,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":2379,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":7,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":5,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 98.650 1 -total"," 44.38% 43.783 3 Snið:Navbox"," 41.64% 41.082 1 Snið:Arababandalagið"," 33.47% 33.017 1 Snið:Stubbur"," 11.87% 11.708 1 Snið:Land"," 6.51% 6.426 1 Snið:Asía"," 5.89% 5.814 1 Snið:Samtök_olíuútflutningsríkja"," 2.28% 2.254 1 Snið:Rammi"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.012","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":768424,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1293","timestamp":"20190309174217","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":119,"wgHostname":"mw1275"););

Popular posts from this blog

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome

Slayer Innehåll Historia | Stil, komposition och lyrik | Bandets betydelse och framgångar | Sidoprojekt och samarbeten | Kontroverser | Medlemmar | Utmärkelser och nomineringar | Turnéer och festivaler | Diskografi | Referenser | Externa länkar | Navigeringsmenywww.slayer.net”Metal Massacre vol. 1””Metal Massacre vol. 3””Metal Massacre Volume III””Show No Mercy””Haunting the Chapel””Live Undead””Hell Awaits””Reign in Blood””Reign in Blood””Gold & Platinum – Reign in Blood””Golden Gods Awards Winners”originalet”Kerrang! Hall Of Fame””Slayer Looks Back On 37-Year Career In New Video Series: Part Two””South of Heaven””Gold & Platinum – South of Heaven””Seasons in the Abyss””Gold & Platinum - Seasons in the Abyss””Divine Intervention””Divine Intervention - Release group by Slayer””Gold & Platinum - Divine Intervention””Live Intrusion””Undisputed Attitude””Abolish Government/Superficial Love””Release “Slatanic Slaughter: A Tribute to Slayer” by Various Artists””Diabolus in Musica””Soundtrack to the Apocalypse””God Hates Us All””Systematic - Relationships””War at the Warfield””Gold & Platinum - War at the Warfield””Soundtrack to the Apocalypse””Gold & Platinum - Still Reigning””Metallica, Slayer, Iron Mauden Among Winners At Metal Hammer Awards””Eternal Pyre””Eternal Pyre - Slayer release group””Eternal Pyre””Metal Storm Awards 2006””Kerrang! Hall Of Fame””Slayer Wins 'Best Metal' Grammy Award””Slayer Guitarist Jeff Hanneman Dies””Bullet-For My Valentine booed at Metal Hammer Golden Gods Awards””Unholy Aliance””The End Of Slayer?””Slayer: We Could Thrash Out Two More Albums If We're Fast Enough...””'The Unholy Alliance: Chapter III' UK Dates Added”originalet”Megadeth And Slayer To Co-Headline 'Canadian Carnage' Trek”originalet”World Painted Blood””Release “World Painted Blood” by Slayer””Metallica Heading To Cinemas””Slayer, Megadeth To Join Forces For 'European Carnage' Tour - Dec. 18, 2010”originalet”Slayer's Hanneman Contracts Acute Infection; Band To Bring In Guest Guitarist””Cannibal Corpse's Pat O'Brien Will Step In As Slayer's Guest Guitarist”originalet”Slayer’s Jeff Hanneman Dead at 49””Dave Lombardo Says He Made Only $67,000 In 2011 While Touring With Slayer””Slayer: We Do Not Agree With Dave Lombardo's Substance Or Timeline Of Events””Slayer Welcomes Drummer Paul Bostaph Back To The Fold””Slayer Hope to Unveil Never-Before-Heard Jeff Hanneman Material on Next Album””Slayer Debut New Song 'Implode' During Surprise Golden Gods Appearance””Release group Repentless by Slayer””Repentless - Slayer - Credits””Slayer””Metal Storm Awards 2015””Slayer - to release comic book "Repentless #1"””Slayer To Release 'Repentless' 6.66" Vinyl Box Set””BREAKING NEWS: Slayer Announce Farewell Tour””Slayer Recruit Lamb of God, Anthrax, Behemoth + Testament for Final Tour””Slayer lägger ner efter 37 år””Slayer Announces Second North American Leg Of 'Final' Tour””Final World Tour””Slayer Announces Final European Tour With Lamb of God, Anthrax And Obituary””Slayer To Tour Europe With Lamb of God, Anthrax And Obituary””Slayer To Play 'Last French Show Ever' At Next Year's Hellfst””Slayer's Final World Tour Will Extend Into 2019””Death Angel's Rob Cavestany On Slayer's 'Farewell' Tour: 'Some Of Us Could See This Coming'””Testament Has No Plans To Retire Anytime Soon, Says Chuck Billy””Anthrax's Scott Ian On Slayer's 'Farewell' Tour Plans: 'I Was Surprised And I Wasn't Surprised'””Slayer””Slayer's Morbid Schlock””Review/Rock; For Slayer, the Mania Is the Message””Slayer - Biography””Slayer - Reign In Blood”originalet”Dave Lombardo””An exclusive oral history of Slayer”originalet”Exclusive! Interview With Slayer Guitarist Jeff Hanneman”originalet”Thinking Out Loud: Slayer's Kerry King on hair metal, Satan and being polite””Slayer Lyrics””Slayer - Biography””Most influential artists for extreme metal music””Slayer - Reign in Blood””Slayer guitarist Jeff Hanneman dies aged 49””Slatanic Slaughter: A Tribute to Slayer””Gateway to Hell: A Tribute to Slayer””Covered In Blood””Slayer: The Origins of Thrash in San Francisco, CA.””Why They Rule - #6 Slayer”originalet”Guitar World's 100 Greatest Heavy Metal Guitarists Of All Time”originalet”The fans have spoken: Slayer comes out on top in readers' polls”originalet”Tribute to Jeff Hanneman (1964-2013)””Lamb Of God Frontman: We Sound Like A Slayer Rip-Off””BEHEMOTH Frontman Pays Tribute To SLAYER's JEFF HANNEMAN””Slayer, Hatebreed Doing Double Duty On This Year's Ozzfest””System of a Down””Lacuna Coil’s Andrea Ferro Talks Influences, Skateboarding, Band Origins + More””Slayer - Reign in Blood””Into The Lungs of Hell””Slayer rules - en utställning om fans””Slayer and Their Fans Slashed Through a No-Holds-Barred Night at Gas Monkey””Home””Slayer””Gold & Platinum - The Big 4 Live from Sofia, Bulgaria””Exclusive! Interview With Slayer Guitarist Kerry King””2008-02-23: Wiltern, Los Angeles, CA, USA””Slayer's Kerry King To Perform With Megadeth Tonight! - Oct. 21, 2010”originalet”Dave Lombardo - Biography”Slayer Case DismissedArkiveradUltimate Classic Rock: Slayer guitarist Jeff Hanneman dead at 49.”Slayer: "We could never do any thing like Some Kind Of Monster..."””Cannibal Corpse'S Pat O'Brien Will Step In As Slayer'S Guest Guitarist | The Official Slayer Site”originalet”Slayer Wins 'Best Metal' Grammy Award””Slayer Guitarist Jeff Hanneman Dies””Kerrang! Awards 2006 Blog: Kerrang! Hall Of Fame””Kerrang! Awards 2013: Kerrang! Legend”originalet”Metallica, Slayer, Iron Maien Among Winners At Metal Hammer Awards””Metal Hammer Golden Gods Awards””Bullet For My Valentine Booed At Metal Hammer Golden Gods Awards””Metal Storm Awards 2006””Metal Storm Awards 2015””Slayer's Concert History””Slayer - Relationships””Slayer - Releases”Slayers officiella webbplatsSlayer på MusicBrainzOfficiell webbplatsSlayerSlayerr1373445760000 0001 1540 47353068615-5086262726cb13906545x(data)6033143kn20030215029