Skip to main content

Sovétríkin Saga Sovétríkjanna | Tenglar | LeiðsagnarvalTrúin á Sovjet - kaflar úr bókinni The Yoki and the Commissar, London 1945, eftir Arthur Koestler; birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1945John C. Dewdney, Martin McCauley. Britannica. Russia. Sótt 18. nóv 2013 af Britannica.com

SovétríkinSaga sósíalismansStofnað 1922Lagt niður 1991Fyrrum EvrópuríkiFyrrum Asíuríki


1922-1944Gimn Sovetskogo Sojuza1944-1991rússneskuíslenskri19221991Stalínaðalritari KommúnistaflokksinsNikita KrústsjovKalda stríðinuBresnjev-tímabiliðvopnakapphlaupinu.Júríj AndropovKonstantín TsjernenkóMikhaíl GorbatsjevVladímírs KrjútsjkovSamveldi sjálfstæðra ríkjarússneska forsetaembættinuæðstaráð Sovétríkjanna










Sovétríkin


Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jump to navigation
Jump to search




























Союз Советских Социалистических Республик
Sojuz Sovetskikh Socialističeskikh Respublik


Fáni Sovétríkjanna

Skjaldarmerki Sovétríkjanna

Fáni Sovétríkjanna

Skjaldarmerki Sovétríkjanna


Kjörorð ríkisins: Пролетарии всех стран, соединяйтесь!
(Verkamenn allra landa sameinist!)


Union of Soviet Socialist Republics (orthographic projection).svg

Opinber tungumál
Ekkert, rússneska var notuð í raun

Höfuðborg

Moskva

Flatarmál
 - Samtals
1. sæti fyrir hrun
22.402.200 km²

Fólksfjöldi
 - Samtals (1991)
 - Þéttleiki byggðar
3. sæti fyrir hrun
293.047.571
13,08/km²
Stofnun

1922
Upplausn

1991

Gjaldmiðill

Rúbla

Tímabelti

UTC +3 til +11

Þjóðsöngur

Internatsjónalinn

(1922-1944)
Gimn Sovetskogo Sojuza

(1944-1991)



Þjóðarlén

.su

Sovétríkin eða Советский Союз á rússnesku (einnig kallað Ráðstjórnarríkin eða Союз Советских Социалистических Республик (СССР) á rússnesku, umritað Sojúz Sovétskikh Socialistíčeskikh Respúblik (SSSR), í íslenskri þýðingu Sambandsríki sósíalískra sovíetlýðvelda) var sambandsríki með sósíaslíska stjórnarskrá í Austur-Evrópu og Asíu sem sett var á laggirnar árið 1922 og leystist upp 1991.


Stjórnmálakerfi Sovétríkjanna var einsflokkskerfi þar sem Kommúnistaflokkurinn var við völd fram til ársins 1990. Enda þótt Sovétríkin ættu að heita samband lýðvelda (sem voru 15 talsins eftir 1956) með Moskvu að höfuðborg var í raun um að ræða ríki sem alla tíð var mjög miðstýrt. Efnahagskerfi Sovétríkjanna byggðist á áætlanabúskap.



Saga Sovétríkjanna |


Sögu Sovétríkjanna má skipta upp í tímabil pólitískra staðnana og framfara. Þegar Stalín tók við sem aðalritari Kommúnistaflokksins urðu pólitískar framfarir engar, og frelsi alþýðu var ekkert. Á þeim tíma sem Stalín var við völd var almenningur kúgaður, og hver sem tjáði sig um sínar skoðanir var settur í fangabúðir, þar sem viðkomandi einstaklingur var látinn vinna þar til hann endanlega lét lífið. 20 milljónir dauðsfalla má rekja til 30 ára valdatímabils Stalín, sem gerir það að næststærsta fjöldamorði sögunnar. Eftir að Stalín lést árið 1953 tók við maður að nafni Nikita Krústsjov. Hans stefnur voru töluvert ólíkar Stalíns. Krústsjov bætti frelsi til almennings og slakaði á Kalda stríðinu. Krjústsjov var við völd til ársins 1964, eða þar til flokksfélagar hans ráku hann burt. Þá tók við Bresnjev-tímabilið, seinna stöðnunartímabilið. Bresnjev lagði mjög mikla áherslu á vopnaframleiðslu, til þess að halda í við Bandaríkjamenn í vopnakapphlaupinu. Þessi aukna framleiðsla á vopnum kom niður á framleiðslu neysluvarnings, sem var allur í höndum ríkisins. Þessi aukna vopnaframleiðsla kom hinsvegar ekki bara niður á neysluvarningi, heldur líka tækni- og vísindaþróun. Þetta naut ekki mikilla vinsælda meðal alþýðu í landinu.


Í kjölfar andláts Bresnjevs árið 1982 tóku við Júríj Andropov og Konstantín Tsjernenkó, en þeir voru báðir háaldraðir menn og voru við völd í mjög stuttan tíma. Eftir andlát Tsjernenko urðu loksins breytingar á stjórnarfari kommúnistaflokksins, og stöðnunartímabilið sem Bresnjev hafði komið á 20 árum fyrr var loks á enda þegar Mikhaíl Gorbatsjev tók við sem síðasti aðalritari Sovétríkjanna árið 1985. Valdaklíkan innan flokksins samanstóð á þessum tíma nánast eingöngu af háöldruðum flokksmönnum sem höfðu alist upp innan klíkunnar í áratugi í skjóli Bresnjevs. Bresnjev-klíkan var upphaflega aðferð hans til að minnka einveldi aðalritarans innan flokksins eins og tíðkast hafði áður fyrr en breyttist fljótlega í nokkuð spillt stjórnarráð fárra manna. Gorbatsjev, sem varð fyrsti leiðtogi Sovétríkjanna sem var fæddur eftir byltinguna, hafði ekki verið áberandi innan Bresnjev-klíkunnar en var þó náinn samstarfsmaður Andropovs og í samstarfi við hann náði Gorbatsjev að koma á töluverðum breytingum. Þessar breytingar fólust meðal annars í því að 20% af yfirstjórn kommúnistaflokksins, öldruðum bresnjevistum, var skipt út fyrir yngri róttæka kommúnista. En þrátt fyrir róttækni Andropovs og Gorbatsjevs varð hinn 72 ára gamli Tsjernenkó að aðalritara við dauða Andropovs og hélt áfram með stefnu Bresnjevs í þetta eina ár sem hann var við stjórn.


Framtíð Sovétríkjanna var því ekki björt þegar Gorbatsjev tók við þeim, og þrátt fyrir að hafa eytt gríðarlegur fjárhæðum í hernað og vopnaframleiðslu, höfðu þeir orðið undir Bandaríkjamönnum í vopnakapphlaupinu. Vegna þess hve miklu Bandaríkin og Sovétríkin eyddu í hernað, drógust þau aftur úr öðrum iðnríkjum í tækniþróun. Tækniþróunin var orðin svo ör á þessum tíma að þó svo að Sovétríkin framleiddu tæknivörur fyrir almennan markað voru þau alltaf langt á eftir samtíma sínum. Þannig héldust miðstýrða hagkerfið og hernaðariðnaður í hendur við að draga Sovétríkin smátt og smátt aftur úr Vestur Evrópu og lama efnahagskerfið. Áhrifin urðu þó minni í Bandaríkjunum þar sem kapítalisminn bætti upp tapið með því að græða á heimsvaldastefnunni.


Gorbatsjev sá hversu illa stríðskommúnismi hefði farið með ríkið og vildi koma fram breytingum. Hann byrjaði að draga úr hernaðargjöldum og vildi enda deiluna milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Hann samdi við Bandaríkjamenn um afvopnun og kallaði herinn heim frá Afganistan, sem stuðlaði að bættum samskiptum við vesturveldin. Einnig gerði Gorbatsjev miklar breytingar á kommúnistaflokknum sjálfum, þar sem hann skipti helmingnum af flokksforystunni út fyrir yngri stjórnmálamenn sem voru sammála hugmyndum hans. Gorbatsjev gerði miklar breytingar á efnahagskerfinu og tók að mestu leiti upp markaðshagkerfi. Hann lagði mikla áherslu á það að hann væri ekki að reyna að skemma hið kommúníska kerfi sem ríkið var byggt á, heldur gera það skilvirkara. Einnig kynnti Gorbatsjev stefnu sem átti að auka tjáningarfrelsi almúgans, auka flæði upplýsinga frá ríkisstjórninni til hans og leyfa opna og gagnrýna umræðu um ríkið auk þess að efla þáttöku fólks í stjórnmálum og auk þess var kosningakerfið innan kommúnistaflokksins gert lýðræðislegra.


Í kjölfar þess að gefa aukið tjáningarfrelsi fékk flokkurinn þó nokkurra gagnrýni. Fólk fór að krefjast frekari lífsgæða og meira frelsis og nýtti tækifærið til að mótmæla. Flokkurinn missti einnig tök á fjölmiðlum eftir að hafa slakað á ritskoðun og pólitísk og efnahagsleg vandamál sem flokkurinn hafði átt við og haldið leyndu komu upp á yfirborðið. Auk þess urðu til þjóðernislegar umbótahreyfingar í sovétlýðveldunum og árið 1990 var krafa um sjálfstæði orðin hávær. Sama ár tók miðstjórn kommúnistaflokksins þá ákvörðun að leggja niður einflokkakerfið.


Á svipuðum tíma hófust átök innan flokksins og ríkisstjórnarinnar. Annars vegar voru þar frjálslyndir kommúnistar sem vildu flýta fyrir endurbótunum og hins vegar gamlir íhaldssamir kommúnistar sem fannst endurbæturnar vera svik við kommúnismann. Óánægja meðal hersins, KGB og íhaldssamra kommúnista var orðin svo mikil að hún leiddi til valdaránstilrauna KGB undir stjórn Vladímírs Krjútsjkov. 18. ágúst, tveimur dögum áður en skrifa átti undir lög sem myndu minnka völd alríkisins og auka völd sovétlýðveldanna, var Gorbatsjev, sem staddur var á Krímskaga, tjáð að hann skyldi segja af sér, en þegar hann neitaði var hann tekinn til fanga og það gefið út að hann hefði sagt af sér vegna heilsubrests.


Árið 1991 var skrifað undir frumvarp sem bannaði kommúnistaflokkinn m.a. vegna aðildar hans að valdaráninu. Í framhaldi af því skrifuðu öll fyrrum sovétlýðveldin undir samning um stofnun SSR, Samveldi sjálfstæðra ríkja, en það var samningur um stjórnmálalega og efnahagslega samvinnu í kjölfar hrunsins, og 21. desember skrifuðu fulltrúar allra sovétlýðveldanna undir Alma-Ata yfirlýsinguna sem staðfesti niðurlagningu Sovétríkjanna. Fjórum dögum seinna sagði Gorbatsjev loks af sér sem forseti Sovétríkjanna og aðalritari flokksins og færði öll völd embættis síns í hendur rússneska forsetaembættinu. Daginn eftir viðurkenndi æðstaráð Sovétríkjanna hrunið formlega og sagði af sér.



Tenglar |



  • Trúin á Sovjet - kaflar úr bókinni The Yoki and the Commissar, London 1945, eftir Arthur Koestler; birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1945

  • Archie Brown, Gerald S. Smith, H. T. Willetts, Michael Kaser, John Fennell. 1982. The Cambridge Encyclopedia of Russia and the Soviet Union. Cambridge University Press.


  • John C. Dewdney, Martin McCauley. Britannica. Russia. Sótt 18. nóv 2013 af Britannica.com



Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Sovétríkin&oldid=1620299“





Leiðsagnarval


























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.040","walltime":"0.046","ppvisitednodes":"value":68,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":204,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":2,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 2.507 1 Snið:Landatafla","100.00% 2.507 1 -total"],"cachereport":"origin":"mw1293","timestamp":"20190306123927","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"Sovu00e9tru00edkin","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/Sov%C3%A9tr%C3%ADkin","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q15180","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q15180","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2004-09-04T20:24:18Z","dateModified":"2019-01-07T20:15:38Z","image":"https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/a/a9/Flag_of_the_Soviet_Union.svg"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":154,"wgHostname":"mw1263"););

Popular posts from this blog

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome

Slayer Innehåll Historia | Stil, komposition och lyrik | Bandets betydelse och framgångar | Sidoprojekt och samarbeten | Kontroverser | Medlemmar | Utmärkelser och nomineringar | Turnéer och festivaler | Diskografi | Referenser | Externa länkar | Navigeringsmenywww.slayer.net”Metal Massacre vol. 1””Metal Massacre vol. 3””Metal Massacre Volume III””Show No Mercy””Haunting the Chapel””Live Undead””Hell Awaits””Reign in Blood””Reign in Blood””Gold & Platinum – Reign in Blood””Golden Gods Awards Winners”originalet”Kerrang! Hall Of Fame””Slayer Looks Back On 37-Year Career In New Video Series: Part Two””South of Heaven””Gold & Platinum – South of Heaven””Seasons in the Abyss””Gold & Platinum - Seasons in the Abyss””Divine Intervention””Divine Intervention - Release group by Slayer””Gold & Platinum - Divine Intervention””Live Intrusion””Undisputed Attitude””Abolish Government/Superficial Love””Release “Slatanic Slaughter: A Tribute to Slayer” by Various Artists””Diabolus in Musica””Soundtrack to the Apocalypse””God Hates Us All””Systematic - Relationships””War at the Warfield””Gold & Platinum - War at the Warfield””Soundtrack to the Apocalypse””Gold & Platinum - Still Reigning””Metallica, Slayer, Iron Mauden Among Winners At Metal Hammer Awards””Eternal Pyre””Eternal Pyre - Slayer release group””Eternal Pyre””Metal Storm Awards 2006””Kerrang! Hall Of Fame””Slayer Wins 'Best Metal' Grammy Award””Slayer Guitarist Jeff Hanneman Dies””Bullet-For My Valentine booed at Metal Hammer Golden Gods Awards””Unholy Aliance””The End Of Slayer?””Slayer: We Could Thrash Out Two More Albums If We're Fast Enough...””'The Unholy Alliance: Chapter III' UK Dates Added”originalet”Megadeth And Slayer To Co-Headline 'Canadian Carnage' Trek”originalet”World Painted Blood””Release “World Painted Blood” by Slayer””Metallica Heading To Cinemas””Slayer, Megadeth To Join Forces For 'European Carnage' Tour - Dec. 18, 2010”originalet”Slayer's Hanneman Contracts Acute Infection; Band To Bring In Guest Guitarist””Cannibal Corpse's Pat O'Brien Will Step In As Slayer's Guest Guitarist”originalet”Slayer’s Jeff Hanneman Dead at 49””Dave Lombardo Says He Made Only $67,000 In 2011 While Touring With Slayer””Slayer: We Do Not Agree With Dave Lombardo's Substance Or Timeline Of Events””Slayer Welcomes Drummer Paul Bostaph Back To The Fold””Slayer Hope to Unveil Never-Before-Heard Jeff Hanneman Material on Next Album””Slayer Debut New Song 'Implode' During Surprise Golden Gods Appearance””Release group Repentless by Slayer””Repentless - Slayer - Credits””Slayer””Metal Storm Awards 2015””Slayer - to release comic book "Repentless #1"””Slayer To Release 'Repentless' 6.66" Vinyl Box Set””BREAKING NEWS: Slayer Announce Farewell Tour””Slayer Recruit Lamb of God, Anthrax, Behemoth + Testament for Final Tour””Slayer lägger ner efter 37 år””Slayer Announces Second North American Leg Of 'Final' Tour””Final World Tour””Slayer Announces Final European Tour With Lamb of God, Anthrax And Obituary””Slayer To Tour Europe With Lamb of God, Anthrax And Obituary””Slayer To Play 'Last French Show Ever' At Next Year's Hellfst””Slayer's Final World Tour Will Extend Into 2019””Death Angel's Rob Cavestany On Slayer's 'Farewell' Tour: 'Some Of Us Could See This Coming'””Testament Has No Plans To Retire Anytime Soon, Says Chuck Billy””Anthrax's Scott Ian On Slayer's 'Farewell' Tour Plans: 'I Was Surprised And I Wasn't Surprised'””Slayer””Slayer's Morbid Schlock””Review/Rock; For Slayer, the Mania Is the Message””Slayer - Biography””Slayer - Reign In Blood”originalet”Dave Lombardo””An exclusive oral history of Slayer”originalet”Exclusive! Interview With Slayer Guitarist Jeff Hanneman”originalet”Thinking Out Loud: Slayer's Kerry King on hair metal, Satan and being polite””Slayer Lyrics””Slayer - Biography””Most influential artists for extreme metal music””Slayer - Reign in Blood””Slayer guitarist Jeff Hanneman dies aged 49””Slatanic Slaughter: A Tribute to Slayer””Gateway to Hell: A Tribute to Slayer””Covered In Blood””Slayer: The Origins of Thrash in San Francisco, CA.””Why They Rule - #6 Slayer”originalet”Guitar World's 100 Greatest Heavy Metal Guitarists Of All Time”originalet”The fans have spoken: Slayer comes out on top in readers' polls”originalet”Tribute to Jeff Hanneman (1964-2013)””Lamb Of God Frontman: We Sound Like A Slayer Rip-Off””BEHEMOTH Frontman Pays Tribute To SLAYER's JEFF HANNEMAN””Slayer, Hatebreed Doing Double Duty On This Year's Ozzfest””System of a Down””Lacuna Coil’s Andrea Ferro Talks Influences, Skateboarding, Band Origins + More””Slayer - Reign in Blood””Into The Lungs of Hell””Slayer rules - en utställning om fans””Slayer and Their Fans Slashed Through a No-Holds-Barred Night at Gas Monkey””Home””Slayer””Gold & Platinum - The Big 4 Live from Sofia, Bulgaria””Exclusive! Interview With Slayer Guitarist Kerry King””2008-02-23: Wiltern, Los Angeles, CA, USA””Slayer's Kerry King To Perform With Megadeth Tonight! - Oct. 21, 2010”originalet”Dave Lombardo - Biography”Slayer Case DismissedArkiveradUltimate Classic Rock: Slayer guitarist Jeff Hanneman dead at 49.”Slayer: "We could never do any thing like Some Kind Of Monster..."””Cannibal Corpse'S Pat O'Brien Will Step In As Slayer'S Guest Guitarist | The Official Slayer Site”originalet”Slayer Wins 'Best Metal' Grammy Award””Slayer Guitarist Jeff Hanneman Dies””Kerrang! Awards 2006 Blog: Kerrang! Hall Of Fame””Kerrang! Awards 2013: Kerrang! Legend”originalet”Metallica, Slayer, Iron Maien Among Winners At Metal Hammer Awards””Metal Hammer Golden Gods Awards””Bullet For My Valentine Booed At Metal Hammer Golden Gods Awards””Metal Storm Awards 2006””Metal Storm Awards 2015””Slayer's Concert History””Slayer - Relationships””Slayer - Releases”Slayers officiella webbplatsSlayer på MusicBrainzOfficiell webbplatsSlayerSlayerr1373445760000 0001 1540 47353068615-5086262726cb13906545x(data)6033143kn20030215029