Skip to main content

Reykjavíkurflugvöllur Deila um staðsetningu | Heimildir | Tenglar | Leiðsagnarval64°07′48″N 021°56′26″V / 64.13000°N 21.94056°V / 64.13000; -21.9405664°07′48″N 021°56′26″V / 64.13000°N 21.94056°V / 64.13000; -21.94056isavia.isBIRK Flughandbók (AIP) frá Flugmálastjórn ÍslandsFlugtölur 2014 frá Isavia„Borgarbúar kjósa milli tveggja kosta“„Tilraun um beint lýðræði“Landsbyggðin verður afskekktariViljum við miðbæ eða flugvöll; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1981bVefur Reykjavíkur

Flugvellir á ÍslandiMannvirki í Reykjavík


IsaviaIATAICAOflugvöllurVatnsmýriReykjavík1919Bretarsíðari heimsstyrjöldLoftleiðir1962Keflavíkurflugvöll2008GrænlandFæreyjaraðalskipulagi201617. mars2001










Reykjavíkurflugvöllur


Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jump to navigation
Jump to search


Hnit: 64°07′48″N 021°56′26″V / 64.13000°N 21.94056°V / 64.13000; -21.94056












































Reykjavíkurflugvöllur

Reykjavíkurflugvöllur séður frá Öskjuhlíð.
Reykjavíkurflugvöllur séður frá Öskjuhlíð.

IATA: RKV – ICAO: BIRK
Yfirlit
Gerð flugvallar
Almennur
Eigandi
Íslenska ríkið
Rekstraraðili

Isavia
Þjónar

Reykjavík
Staðsetning

Vatnsmýri í Reykjavík

Hæð yfir sjávarmáli
14 m / 45 fet

Hnit

64°07′48″N 021°56′26″V / 64.13000°N 21.94056°V / 64.13000; -21.94056
Heimasíða

isavia.is

Flugbrautir
Stefna
Lengd
Yfirborð

m

fet
01/19
1,567
5.141

Malbik
06/24
960
3.150
Malbik
13/31
1.230
4.035
Malbik
Tölfræði (2014)
Farþegar innanlands
328.205
Farþegar milli landa
36.544
Flughreyfingar innanlands
60.447
Flughreyfingar milli landa
3.233
Heimildir: Flughandbók (AIP) - Ísland[1]

Tölfræði: Isavia Flugtölur 2014[2]


Reykjavíkurflugvöllur (IATA: RKV, ICAO: BIRK) er flugvöllur í Vatnsmýri í Reykjavík. Flugrekstur hófst þar árið 1919 við mjög frumstæðar aðstæður. Bretar gerðu svo varanlegan flugvöll þar í síðari heimsstyrjöld sem Íslendingar fengu full yfirráð yfir í stríðslok. Innanlandsflug hefur síðan þá haft miðstöð sína á vellinum og einnig gerðu Loftleiðir út þaðan til 1962 en þá var farið að nota Keflavíkurflugvöll fyrir millilandaflug.


Árið 2008 fóru 426.971 flugfarþegar um völlinn í innanlandsflugi og 36.918 í millilandaflugi (Grænland og Færeyjar).[2]



Deila um staðsetningu |


Lengi hafa staðið nokkrar deilur um flugvöllinn og staðsetningu hans. Andstæðingar hans benda á mikla nálægð við byggð og víðáttumikið byggingarlandið sem fer undir völlinn. Fylgismenn vallarins segja hann vera stóran vinnustað og nauðsynlegan til þess að Reykjavík geti sinnt sínu hlutverki sem höfuðborg landsins. Flugvöllurinn er á aðalskipulagi Reykjavíkurborgar til 2016 en framhaldið eftir það er óljóst. Þann 17. mars 2001 var haldin atkvæðagreiðsla í Reykjavík um framtíð flugvallarins. Þátttakan var dræm en naumur meirihluti gildra atkvæða var fyrir því að völlurinn myndi víkja eftir 2016. Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar voru ekki bindandi fyrir borgaryfirvöld. Niðurstöðurnar voru sem hér segir:[3][4]




















„Vilt þú að flugvöllur verði í Vatnsmýri eftir árið 2016 eða vilt þú að flugvöllurinn fari úr Vatnsmýri eftir árið 2016?“
Svar
Atkvæði
%
I - Flugvöllur verði í Vatnsmýri eftir árið 2016
14.529
48,1
II - Flugvöllur fari úr Vatnsmýri eftir árið 2016
14.913
49,3
Auðir og ógildir
777
2,6

Alls

30.219

100,00
Kjörskrá og kjörsókn
81.258
37,2


Heimildir |




  1. BIRK Flughandbók (AIP) frá Flugmálastjórn Íslands


  2. 2,02,1 Flugtölur 2014 frá Isavia


  3. „Borgarbúar kjósa milli tveggja kosta“. mbl.is.


  4. „Tilraun um beint lýðræði“. mbl.is.




Tenglar |





 




Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Reykjavíkurflugvelli




  • Landsbyggðin verður afskekktari, Rúv.is 26. september 2012


  • Viljum við miðbæ eða flugvöll; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1981









Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Reykjavíkurflugvöllur&oldid=1572445“





Leiðsagnarval


























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.176","walltime":"0.263","ppvisitednodes":"value":1010,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":35729,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":3416,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":6,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":1893,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 169.533 1 -total"," 45.24% 76.692 1 Snið:Hnit"," 16.08% 27.260 1 Snið:Infobox_Airport"," 14.31% 24.253 1 Snið:Reflist"," 13.33% 22.594 1 Snið:Reykjavík"," 10.11% 17.137 1 Snið:Navbox"," 7.92% 13.425 1 Snið:Commonscat"," 4.92% 8.341 2 Snið:Vefheimild"," 4.55% 7.709 1 Snið:Commons"," 2.44% 4.132 1 Snið:Coord"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.014","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":888615,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1308","timestamp":"20190305215859","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":95,"wgHostname":"mw1255"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome